Alþýðublaðið - 28.06.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 28.06.1966, Blaðsíða 15
Æskan Framhald af 7. siffu. að telja þær ónauðsynlegar. Þvert á móti eru þær merki um fersk leik lýðræðis okkar og eru nauð synlegar ti-1 að vekja sofandi mann. eskjur til af töðu og umhugsunar. Væri það í staðinn svo, að unga fólkið mótmælti ekki styrjöldinni í Vietnam, undirokun og ofsókn um á Spáni, Portúgal eða Suður Afríku, þá væri sannarlega hætta á ferðum. Það er sjálfsögð sk.vlda unga fólksins að mótmæla og krefj ast friðar og frelsis fyrir alla menn. Að fylgjast laur'lega og annars hugar með heimsmálunum geta íhaldsmenn leyft sér slíka af stöðu. Tliage G. Peterson. Kjarnorkisver Framhald 6. síðu. kerfi gegn framtíðarógnun af kjarnorkueldflaugum Kínverja. Ástandið er þannig í dag, að Bandaríkin munu geta staðizt hvaða árá- sem er og svarað með árangursríkri gagnárás. Þetta út af fyrir rig er mikið öryggi, en ekki fullnægjandi. Þess vegna leggja bandarískir hernaðarsér- fræðingar á það höfuðáherzlu að komið verði upp öruggu gagn- flaugakerfi. Þá vekur bað mikla at liygli bandarísku leynibiónustunn ar, að Rússar leggja stöðugt meiri áherzlu á bær tegundir eldflauga sem skotið er frá kafbátum, þar með töldum kjarnorkukafbátum. Kjarnorkukafbátar Rússa. Samkvæmt skoðunum Banda- ríkjamanna eiga Rússar í fórum sínum um 400 langdrægar eldflaug ar. Talið er, að 120 þeirra sé kom ið fyrir um borð í 10 kjarnorku kafbátum og 35 díeselknúnum kaf bátum, en afgangurinn á þurru landi. í marga mánuði hafa Rússar ver ið lineð tvo kafbáta búna eldflaug um ekki langt undan ströndum Am eríku, annan á Kyrrahafi en hinn á Atlantshafi. Rússar gætu, ef þeir vildu, lagt öllum kafbátum sín- um sem hlaðnir eru eldflaugum við strendur Ameríku, til mótvæg is við pólariskafbáta Bandaríkja- manna, sem einnig eru búnir eld flaugum. Bandaríkin eiga sem stendur 14 80 langdrægar eldflaugar tilbúnar tii notkunar. Af þeim eru 576 í kjarnorkuknúnum pólai'iskafb|it- um. Á landi eru svo 850 Minute- man og 54 Titan 2 eldflaugar eða samt. 1480 langdrægar eldflaugar hlaðnar kjarnorkusprengjum. (Þeg ar talað er um langdrægar eld- flaugar í grein þessari, er átt við þær eldflaugar, sem skjóta má heimsálfa á milli.) iþréttir Frh. af 10. siðu. Keppt var í tveimur aukagrein- um, sleggjukasti og spjótkasti. í fyrrnefndu greininni sigraði Magn- ús Þrándur Þórðarson, KR, en hann kastaði langbezt af drengj- unum. Magnús Þrándur er sonur íslandsmethafans, Þórðar B. Sig- urðssonar. .Tón M. Björgvinsson, FH varð hlutskarpastur í spjót- kasti eftír harða baráttu við Finnb. Finnbjörnsson. Auk Jóns kepptu fleiri efnilegir FH-ingar á mótinu. Er langt síðan FH hefur sent eins , marga lceppendur á frjálsíþrótta- mót og er ánægjulegt til þess að vita. Vestmannaevingar sendu og ágætan flokk til mótsins. Við vildum gjarnan ræða meira um einstaka pilta, sem kepptu á þessu ágæta móti, en því miður verður það að bíða betri tíma. HELZTU ÚRSLIT: 80 m. grindahlaup: Finnbj. Finnbj. ÍR 12,1 Halldór Jónsson, ÍBA 12,2 Snorri Ásgeirsson, ÍR 12,3 Friðf. Finnbogason, ÍBV 12,4 Hróðmar Helgason, Á. 12,7 Jón Þórarinsson, ÍBV 13,2 80 m. Wlaup: Þór Konráðsson, ÍR 10,0 Ólafur Ingimarss. UMSS 10,1 Halldór Jónsson, ÍBA 10,3 Bergur Garðarsson, Á. 10,3 Snorri Ásgeirsson, ÍR 10,4 200 m. hlaup: Ölafur Ingimarsson, UMSS 25,3 Halldór Jónsson, ÍBA 25,8 Ævar Guðm. FH 26,0 Snorri Ásgeirsson, ÍR 26,0 Ásgeir Guðm. ÍBA 26,2 Þorbjörn Pálsson, ÍBV 26,4 800 m. hlaup: Ásgeir Guðm., ÍBA 2:13,4 Ól. Ingimarsson, UMSS 2:15,3 Þórarinn Sigurðsson, KR 2:16,7 Ævar Guðm. FH 2:17,3 Eyþór Haraldsson, ÍR 2:17,5 Bergur Garðarsson, Á. 2:22,5 4x100 m. hoðhlaup: A-sveit ÍR 49,9 (Finnbj. Snorri, Ásg. og Þór). Sveit Ármanns 50,8 B-sveit ÍR 51,3 Sveit FH 52,5 Hástökk: Ágúst Þórh. Á. 1,60 Ásgeir Ragnarsson, ÍR 1,50 Hróðmar Helgason, Á. 1,50 Ouðión Magnússon, ÍR 1,50 Ól. Ingimarss. UMSS 1,50 Friðf. Finnb. ÍBV 1,45 Stangarstökk: Guðjón Magnússon, ÍR 2,85 Jón Þórarinsson, ÍBV 2,70 Ásgeir Ragnarsson, ÍR 2,60 Langstökk: Þór Konráðsson, ÍR 5,89 Friðf. Finnbogason, ÍBV 5,79 Finnbj. Finnbj. ÍR 5,71 Guðjón Magnússon, ÍR 5,69 Halldór Jónsson, ÍBA 5,-63 Ólafur Ingimarsson, UMSS 5,60 Kúluvarp: Ásgeir Ragnarsson, ÍR 13,75 Halldór Jónsson, ÍBA 13,62 Ólafur Jóhannsson, UMSS 12,90 Halldór Kristinsson, Á. 12,42 Jón M. Björgvinsson, FH Í2,36 Friðf. Finnb. ÍBV 12,36 Kringlukast: Snorri Ásgeirssön, ÍR 36,98 Ólafur Jóhannsson, UMSS 35,98 Jón M. Björgvinsson, FH 35.78 Skúli Arnarson, ÍR 34,43 Pálmi Matthíasson, ÍBA 32,49 Guðjón Magnússon, ÍR 30,66 AUKAGREINAR : Svjótkast: Jón M. Björgvinsson, FH 47,25 Finnbjörn Finnbjörnss. ÍR 46,50 Hafst. Eiríksson, FH 44,41 Halldór Jónsson, ÍBA 40,01 Friðf. Finnbogason, ÍBV 39.38 Skúli Arnarson, ÍR 39,29 Sleggiukast: Maghús Þ. Þórðarson, KR 31,12- Friðf: Finnbogas. ÍB.VÁ 29,03 Guðjón Hauksson, fR 28,70 Halldór JónsSon, ÍBA 22,86. Jón Þórarinsson, ÍBV 22,76-: Ásg. Guðm. ÍBA 20,41! FuHveldishátfö Framhald af 3. sfffu. York. Góður rómur var gerður að máli Hannesar. Jón Gunnlaugsson fór með skemmtiþátt, aðallega eftirhernV ur. Mikið nýnæmi var fyrir ís- lendinga að heyra Jón, enda voru eftirhermur hans hreinasta snilld* Þá var íslenzkur matur írajg borinn. v /f. Um 160 manns sóttu samsætj t * þetta, sem fór vel fram ,að öllrj leyti og var öllum viðstöddum íiil sóma. LÖKAÐ í dag vegna sumarferðalags starfsfólks. Innkaupastofnun ríkisins. ERUM FLUTTIR með verzlun okkar í ÁRMÚLA 14 — SÍMI 12650 BERGUR LÁRUSSON H.F. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu í ca. 9 mánuði.- Upplýsingar í síma 30751 eftir kl. 6 á kvöldin. ....................................—— Oi1 Tilboð óskast >, í að byggja vélahús við fyrirhugað póst- og , símahús á Brúarlandi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu aðalgjaldkera pósts og síma gegn eitt þúsund króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu síma- tæknideildar, Landssímahúsinu 4. hæð kl. 10 f.h. mánudaginn 11. júlí n.k. Póst- og símamálastjórnin, 24. 6. 1966. Bónstöð Garðars Skúlagötu 40. Vel bónaður bíll er yndisauki eigandans. Fljót og góð vinna. - Opið kl. 8 f.h. til 7 e.h. Veiðimenn Stangaveiði í Haukadalsá austan Haukadalsvatne er til leigu í sumar. Tilboð óskast send sem fyrst til Árna ■ ú'í’ Bened'ktssonar St. Vatnshorni Dalasýslu. . ‘ '■ .■ ' ' I ) Allar nánari uplýsingar gefur Guðmundur P. Ás- mundsson Grettisgötu 58, sími 12395. ALÞÝÐUBLAÐID' - 28. júní 1966 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.