Alþýðublaðið - 30.08.1966, Page 3

Alþýðublaðið - 30.08.1966, Page 3
Kúbanskir hermenn viíja tii Vietnam Havana (ntb-Reuter). Kúbanskar hersveitir hafa lýst sig fúsar til iað fara ’sem sjálf- boðaliðar til Víetnam, ef fram á það verður farið. Frá þessu skýrði háttsettur foringi í Kúbuher á fundi í Havana í gær, en í síð- asta mánuði bauðst Fidel Castro til að senda hersveitir með öllum útbúnaði til að berjast gegn Bandaríkjunum í Víetnam. Talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna, Hobert Mac Losk- ey sagði í gær, að Bandaríkjun- um hefði um skeið verið það' kunnugt að flugmenn frá Norður- Víetnam fá kennslu og þjálfun í Sovétríkjunum, en liann kvaðst ekki geta sagt, um hve marga flug menn væri að ræða. Frá því var skýrt í sovézkum blöðum á sunnu daginn, að norður-víetnaniskir flugmenn stunduðu nám í Sovét- ríkjunum og voru um leið'birtar myndir af nokkrum þeirra. Mac- Loskey sagði, að allmargar þotur af fullkomnustu sovézki-i gerð væru nú í notkun í Víetnam. Víetkong tilkynnti í gær, að ekki væri hægt að ábyrgjast ör- yggi frambjóðenda og 'kjósenða í Var sænskur ríkisborgari RANNSÖKNARLÖGREGLAN í Osló hefur nú komist að raun um liver maðurhm var sem fannst lát inn í skógi skammt frá borginni, fyrir nokkfu. Hann liafði verið sænskur ríkisborgari, Tommy Finn Plath að nafni, fseddur og búsettur í Jönköping. Hinsvegar mun ekki hafa verið getið um dánarorsök. Eins og menn muna, fannst í veski hans reikningur frá Hótel Loftleiðum, þar sem talið var að hann hefði dvalist í stuttan tíma. Þar var uppgefið nafnið Anders Karlsson, en rannsóknarlögreglan hér gekk úr skugga um að eng- inn Anders Karlsson liafði verið íikráður farþegi hjá nokkru flug- eða skipafélagi til eða frá íslandi. Og sú mun einnig ráunin með Tommy Finn Plath, nafn hans er ekki a'ð finna í neinni farþega- skrá. nágrenni Saigons, sem tækju þátt í kosningunum í næsta mánuði. Talið er að skæruliðarnir 'hafi í hyggju að ráðast á kjörstaði, ná atkvæðaseðlum á sitt vald og eyði leggja kjörskrá og koma þannig í veg fyrir kosningarnar. Formæl- andi lögreglunnar í Saigon sagði í gær, að lögreglan hefði fengið fyrirmæli um að skjóta alla þá, sem hefðu opinberlega í frammi áróður gegn kosningunum. Kúbanskir hermenn vilja til Víetnams. S Ágæít veður og góð veiði Á sunnudaginn var ágætt veður á síldarmiðunum og góð veiði. Veiðisvæðin voru tvö eins og áð- ur, 90 sjómílur SA að austri frá Langanesi og 75 mílur austur af Dalatanga. 72 skip tilkynntu um afla, alls 12.619 lestir. 26 skip voru með 200 tonn og þar yfir. Hæstu skip voru Dagfari ÞH, 361 lest, Kristján Valgeir GK, 320, og Jón Garðar með 300 lestir. í gær var veðrið enn ágætt, en veiðisvæðið aðeins eitt, 50—-80 mílur ASA frá Dalatanga. 58 skip tilkynntu um afla, alls 10.215 lest ir, þar af 23 með 200 tonn og þar yfir. Efstir voru: Örn RE, 370 lestir Seley SU, 320, Hannes Hafstein EA, 300, Arnfirðingur RE, 300. Vasaþjófur tekinn VASAÞJÓFUR var hand- tekinn í Glaumbæ um síð- ustu helgi. Hann mun hafa stundað þessa atvinnu nokk- uð lengi og verið orðinn laginn við. Kristján Sigurðs- son, hjá rannsóknarlögregl- unni sagði Alþýðúblaðinu að nokkra síðustu daga mun hann hafa verið hvað stór- tækastur og þau væru ófá Framhald á 14. síðu. Séö yfir sýningardeil dirnar. (Mynd: JV). Rvík, — AKB. Iðnsýningin 1966 verður opn uð í dag. Sýninigin er opnuð ki. 10 árdegis fyrir boðsgesti og klukkan fimm síðdegis verður sýningin opnuð öllum almenn ingi. Blaðamaður og Ijósmyndari Alþýðublaðsins fóru í gær inn í íþróttahpll og var þá verið að leggja síðustu hönd á undirbún ing sýningarinnar. Var allt á ferð og flugi, undirbúningur var mikill oig margar hendur að starfi. Fyrir utan íþróttahöll ina yar verig að koma upp skijt um og rétt í því að við komum að var verið að fara inn með geysistóra Coca Cola flösku og mun hún eiga að prýða eina sýningardeildina. í flestum sýningardeildanna var fólk að störfum, undirbúningi var langt á veg komið og í dag er svo öllum undirbúningi lokið og sýningin opnuð. Iðnsýningin er fyrsta vörusýn ingin sem haldin er í íþrótta höllinni í Laugardal. Sýningar nefnd keypti sérstaka gerð skil rúma, svonefnt Apton- system til að afmarka sýningarstúkur. Milliveggir eru úr ferköntuðum stálpípum, sem flekar eru felld ir inn í og festir með þar til gerðum spennum. Skilrúmakerf ið má reisa og taka niður á skömmum tíma, Er því unnt að nota það í mörg skipti og 'á mis munaíndi hátt. Þeir, sem sýna á Iðnsýning unni er um 140. Sýningunni er skipt í 12 deildir, sem eru breytilegar að stærð, bæði hvað flatarmál og fjölda sýn enda snertir, Stærsta deildin á sýningunni er deild tré- og hús gaignaiðnaðarins, í henni sýna 30 fyrirtæki framleiðslu sína. Sláturfélag Suðurlands hefur stærstu sýningarstúkuna, en sýningarrými heninar er um þrjú þúsund fermetrar að flat armáli. Undirbúningur að sýningunni hefur verið mikill. Á vegum sýningarnefndar munu starfa um 15 manns sýningardagana, og að auki hafa sýnendur starfs lið í stúkum sínum. Um 200 manns munu alls istarfa við sýninguna. í sýningaiihöllirini vei-ður veitingasalur og mun hanni rúma tun 250 manns í sæti. Þar munu gestir eiga kost á að kaupa ýmsar veitingar, heita og kalda rétti, smurt brauð, pyls ur, kaffi, kökur o. fl. Annars staðar á sýningarsvæðinu verð Framh. á 13. síðu. Loka firði tii síldarrannsókna Uppi eru ráðagerðir um að loba firði í Noregi og koma þar upp aiþjóðlegri síldarrannsóknarstöð, þar sem hægt væri að fylgjast ná ið nicð atferli og liegðun síldar- innar í sínu eðlilega umhverfi, að því er segir í síðasta tölublaði .Fiskaren. Fjörðurinn, sem / að öllum lík- indum verður fyrir valinu er Fjeldspollen við Bergen. Unnið hefur verið að undirbúningi þessa máls á vegum Alþjóðlega haf- rannsóknarráðsins og hafa sér- fræðingar þess kannað mjög marga staði, í þessu augnamiði, en hallast helzt að fyrrgreindum firði. Er búizt við að endanleg á- kvörðun verði tekin á fundi ráðs ins. sem haldinn verður í Kaup- mannahöfn í byrjun október í lnaust. Finn Devold, norski síldarsér- fræðingurinn, lét svo ummælt fyrir skömmu í viðtali við Aften posten, að hann vonaðist til aö þessar ráðagerðir kæmust fljót- lega í framkvæmd. Fjeldspollen væri ákjósanlegur staður til þess ara rannsókna, þar sem auðvelt er tiltölulega að Ioka firðinum og í Bergen er fullkomin hafrann- sóknarstofnun. Búizt er við að mörg lönd muni í sameiningu standa straum af þessari umfangs miklu tilraun, og við rannsóknirn ar munu starfa sérfræðingar frá mörgum löndum. Megintilgangurinn með- því að gera þessa tilraun, segir Finn De vold, að fá svör við ýmsum þeim grundvallarspurningum um síld- ina, sem ekki hefur verið hægt að fá svar við vegna þess að að- staða hefur ekki verið til svona rannsókna. I firðinum er stað- bundinn síldarstofn, og vonast vís indamenn til að geta með þessum | 30. rannsóknum aflað margvíslegra upplýsinga um lífsháttu síldarinn ar og ef til vill að finna ein-r liverja skýringu á veiðisveiflum.. Einnig verða þarna gerðar um- fangsmiklar tilraunir með merk- ingu síldar„ , Þetta mun vera í fyrsta skipti sem efnt er til fiskirannsókna af. þessu tagi, og eykur það enn á • gildi þessarar fyrirhuguðu tilraun i ar. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐÍÐ %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.