Alþýðublaðið - 30.08.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.08.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ Ég áð ölhim háska hlæ á hafi sóns óþröngu, mér er sama nú hvort næ nokkru landi eða öngu. Níels Jónsson. Útvarp Þriðjudagur 30.^ ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög leikin á gítar og óbó. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Rómeó og Júlía", forleikur. 20,20 Á höfuðbólum landsins. ¦ 20.50 „Wesendonk-söngvar" 21.15 Staddur á Nöfum. 21.35 „Orfeus í undirheimum", 21.45 Búnaðarþáttur: A0 búa við kýr og vera frjáls maður. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Spánska kist- an" eftir Agöthu Christie. 22.35 „Minningar frá Quebec". 22.50 Á hljóðbergi. 23.55 Dagskrárlok. Skip HAFSKIP: Langá ér í Gautaborg. Laxá er á leið til íslands. Rangá fór frá Norðfirði í gær til Antwerpen, Ro.terdam, Hamborgar og Hull. Sel'á er í Reykjavík. Dux er í Reykjavík, SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell er í Reykjavík. Jökul fell er í Camden. Fer þaðan værit anlega 2. sept. til íslands. Disarfell losar á Austfjarðarhöfn um. Litlafell fór í gær frá Horna firði til Reykjavíkur. Helgafell væntanlegt til.Húll í dag. Hamra fell frá 28. þ.m. frá Cold Bay á leiðis til Panama. Stapafell fór frá Reykjavík í dag til Norðurlands hafna, Mælifell kemur í dag til Helsinki. Knud Sif fór 20 þ.m. frá Spáni til íslands. Inka fór 28. þ.m. frá Liverpool,. væntamlegt til Djúpavogs á morgun. - Sögur af frægu fólki EDISON fann upp sitt af hverju, eins og kunnugt er, exi einnig gat hahn fundið upp á ýmsu skemmtilegu í dagsins önn. Á skrifborðinu sínu hafði hann til dæmis einlægt stand- andi vindlakassa. Þegar hon- um þótti kassinn tæmast nokk- uð oft, komst hann að raun um, að aðstoðarmenn hans gengu að v'úd i vindlana hans og ákuað á aamri stundu að venja þá af slíkum ósið. Hann boðaði vindlaframleiðanda til leynilegs fundar og nokkrum dögum síðar var vindlakass- inn orðinn fullur af nýrri teg- und vindla. En aðstoðarmenn- irnir fengu sér ekki nema einu sinni úr kassanum og síðan ' stóð hann óhreyfður og EdU son var l sjöunda himni.. Að viku liðinn uppgöiár Edisán-; allt i cinu, að aðeins' örfáir: vindlar eru eftir^flMssiinum., og kallar þá þegar í • stað vindlaframleiðandann á fund sinn. — Vindlarnir voru gerðir samkvæmt fyrirsögn yðar, herra Edison, sagði framleið- andinn: Þeir eru búnir til úr tei, hárum, seglgarni - og brennisteini. — Æ, æ, hrópaði Édison; —'¦- þá er það sem sagt ég, sem ¦ hef reykt þá. . .¦ •- ¦¦------- RÍKISSKIP: Hekla er á leið frá Færeyjum til Reykjavíkur. Esja er á Austurlands höfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kyöld til Reykjavíkur. Herðu breið er á Áusturlandshöfnum á norðurlaið. Baldur fer til Snæfells ness- og Breiðarfjarðarhafha á morgun. Ýmislegt •k Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17-19. •k, Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins, Gárðastræti 8 er opið mið vikudaga kl. 17,30—19. Sumardvalir Rauða krossins bf*ín fíráj Laugarásí. koma til Reykjavikur þriðjudaginn 30. 8. kl. 11 f.h. Á bílastæðið við Sölf hólsgötu. Börn frá Efri-Brú koma sama dag á sama stað kl. 10,30 ReýkiavíkurdeUd Rapða krossins * Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—19 og 20^—22: miðvikudaga kl. 17,15 -19. * Listasafn íslands er opið dag lega frá klukkan 1,30—4. ¦*¦ Þjóðminjasafn íslands er op- ið daglega frá kl. 1,30—4. •k Listasafu Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4. •k Árbæjarsafn er opið daglega M. 2,30^—6,30. Lokað á miánudög um. •k Ásgrí-rnssafn Bergstaðastræti 74 er ODið alla daga nema laugar daga frá kl. 1,30 — 4. Frá Ráðlefr/riwrarstöð þjóðkirkj imnar. Læknir stöðvarinnar Pétur Jakobsson er kominn heim og bvrjar að starfa á morgun miðviku dag 24. ágúst. Viðtalstímar kl. ) KREDDAN Ef maður þolir vel þröngan skó þolir hann síðar vel konuríki og eins gagnstætt. (J. Á.) Sýsluvísur. Eyjafjarðarsýsla. Eyfirðing'ar eru bændur góðir, yfrið vinnufróðir, kunna vel að vaxta höfuðstólinn. A eyrinni gömlu gera þeir mörgu skóna, guði og KEA þjóna, klæö'a grænu, hlaðvarpann og hólinn. Drottinn gaf þeim góðviðrið og Pollinn og gáfurnar í kollinn. Við hafflöt logar sumarnætursólin. Eyfirðingar eiga Grund og Glerá, Grímseyju og Þverá. BúkoIIurnar bera fyrir jólin. i'ussnmgasandfií, Vikurplötur Einanerunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur Og einangrunarplast. SANDSALAN við ELLIÐAVOG S.F. EUiðavogi 115, sími 10120 pc^frua- (,. i, (! (I <: (i (í :: <;. Hjartans þakklæti til allra nær og fjær sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu þann 24. ágúst sl. með heimsóknum, gjöfum og góó- um óskum. Guð blessi ykkur öll. Gunnlangur Kristinsson, . , Hjarðarhaga 28. Alþýðublaðið vantar uaiglmga eða fullorðið fólk til að. bera út blaðið í eftirtalin hverfi: Haga Njálsgötu Laugarneshverfi Laufásveg - Stórholt Lönguhlíð Gnoðavog. Sólheima. i' 30. ágúst 1966 •- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jjp>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.