Alþýðublaðið - 30.08.1966, Síða 7

Alþýðublaðið - 30.08.1966, Síða 7
Minnkandi hagvöxt- ur bróunarlanda Orsakir hennar og lækning Ég heimsótti vini nn'na í sumar bústaðinn einhverja helgina. Son ur þeirra, 16 ára sláni, sat við litlaskatts-borðið og teygði úr öll um skönkum þegar móðir hans bað hann að halda á diskinum sínum fram í eldhúsið. Ó, ég get það ekki. ég er svo þreyttur. Að 5 mínútum liðnum var hann kom- inn í fótbolta niðri á ströndinni og hamaðist í honum klukku- timum saman. Við fullorðna fólk- ið hlæjum að þessum fáránleika, en mörg erum við sek um sama herbragðið sömu vanþroska hegð- unina. Sannleikurinn er sá: ég er svo þreyttur, er einhver algeng- asta setning, sem læknar heyra fólkið segja dag eftir dag. Ein- hver endalaus þreyta virðist þjá milljónir manna, jafnvel þijr sem ekkert ber vott um líkamlega van heilsu eða of litla hvíld. Þarna er manneskjan sem er þreytt um leið og hún skreiðist úr rúminu á morgnana og vinnur verk sín með hangandi hendi og hengslast tím unum saman vegna þess að ég er of þreytt til að fara og vinna og sama gildir um húsfreyjuna, sem aetlar að þrífa húsið og gerir það ekki. Ég hef ekki þrek til þess. En svo kemur maðurinn, sem hef ur ósköpin öll að gera og ætti sennilega að fara snemma í rúmið til að ná úr sér þreytunni en finnst hann ekki þurfa þess. Sönn þreyta er eðlilegt fyrirbæri eftir strangar a:fingar, erfiða vinnu eða veikindi, svo sem blóðlevsi eða skjaldkirtilssjúkdóma, en stöðug langvarandi þreyta er langoftast andlegs eðlis hjá þeim sem um hana kvarta. Höfuð ástæða henn ar er leiðindi. Menning nútímans, sem á að taka fram öllu, er sagan 'greinír, og veitir meiri lífsþægindi en nokkurn tíma hafa þekkzt hefur skapað kynslóð af hundleiðu og hálfsljóu fólki. Við leitum uppi skemmtanir en okkur leiðast þær jafnvel stórkostlegar leiksýningar fá þá útreið að fólkið gengur út löngu áður en tjaldið fellur. Við sitjum frammi fyrir sjónvarpstæk inu, sjáum þar kappleiki, sýningar og kvikmyndir, en vitum bó eigin lega ekkert á hvað við vorum að horfa. Við lilaupum á hundavaði án nokkurs takmarks gegnum blöð og tímarit. Þegar við segjum: „ég er þréyttur“, er sannleikurinn sá, að við erum þreytt á því sem við höfum, þreytt á sjálfum okkur og lífinu sem við lifum. Grein sú, er hér birtist er eftir lækni að nafni Harry J. Johnson. Hún birtist upp runalega í tímaritinu Lift Extension, en stytt þýðing liennar birtist í síðasta hefti tímarits Krabbameinsfélags íslands, Fréttir um heilbrigð ismál. Nýlega kom maður til mín yfir kominn af þreytu. Rannsókn sýndi að hann var líkamlega vel á sig lcominn. Hann var hundþreyttur frá því að hann dragnaðist fram úr á morgnana. Ég komst að því að hann hafði stofnað eða komið upp ágætu fyrirtæki selt það með ágætum hagnaði og hafði nú öruggar lífstíðar tekjur sem ráðunautur. Hann var aðeins 45 ára og í hamingjusömu hjóna- bandi. Þegar ég sagði, að flestir myndu öfunda hann, hreytti hann út úr sér: ,,Nei.“ Ég spurði hvort annað starf myndi falla honum betur. Þá ljómuðu augu hans i fyrsta sinn og hann jós út hug myndum sínum varðandi ný við fangsefni, Niðurstaðan varð sú að hann stofnaði nýtt fyrirtæki. Hann símaði til mín G mánuðum seinna. Ég vinn eins og þræll, meira en nokkru sinni fyrr,“ sagði hann, „og ennþá hef ég ekki hug mynd um hvort þetta muni nokk urn tíma borga sig eða gefa nokkuð í aðra hönd.“ „Það lilýt ur að vera hreinasta drep“, sagði ég. „Þvaður,“ sagði hann, „ég finn aldrei til þreytu fram ar.“ Það er deginum ljósara að þennan mann vantaði ekkert ann að en ný baráttumál til að losna við sína uppgerðarþreytu. Bókhaldari kom til mín og kvartaði um þreytu. Hann var löngu orðinn útfarinn í hiau til- breytingarlausa starfi sínu. Þegar ég stakk upp á að hann fvndi sér einhver áhugamál komst hann all ur í uppnám. Hann sagðist hafa fjöldann allan af áhugamálum fleiri en hann gæti sinnt. Ég hef áhuga á erlendum málum, hljóm leikum og mig mundi langa til að læra tafl ef tíminn leyfði. , Reynd u,ð þér að -gefa yður tíma til ein- hvers af þessu sl. ár?“ spurði ég. Loks viðurkenndi hann að eigin- lega hefði hann aldréi komizt lengra en að hugsa um þessi svo kölluðu áhugamál sín og var þeg ar til kastanna kom ekki viss um að hann nennti að fylgja neinu þeirra eftir. Fjöldi fólks nú á dögum lætur blekkjast af ótal tækifærum, sem því bjóðast til að þroska sig, fræðslunámskeið fyrir fullorðna, ^ útiíþróttir, upplestur. .málfundir. Allt er þetta látið líta út sem ein falt og áreynslulaust, en athugun sýnir að það kostar talsverða fyrir höfn og áreynslu. Árangurinn verður sá, að margir láta athafn- irnar sitja á hakanum og ganga með endalausar sjálfsásakanir vegna þess að þeir. koma sér aldrei almennilega af stað. Kór- ónan á öllu saman verður svo lam andi þreyta. Láttu aldrei tæla þig út í tómstundastörf, ef þú vilt frekar fara í gönguferðir en Framhald á 15. síffu. Hagvöxtur þróunarlandanna í neild hefur mimxkað fyrri hlu ,a þessa árs, segir í skýrslu IJNCTAD ráðs, sem fjallar á vegum Sam einuðu þjóðanna um utanríkis- verzlun og þróunarmál. Ástæðurnar fyrir því að efna hagslegar framfarir þessara landa hafa verið minni en vonir stóðu til, eru höfuðefni þessarar skýrslu sem fjallar um áhrif þau, er til lögurnar frá vérzlunar- og þróun arráðsteflnunni 1964 liafa haft. í skýrslunni eru könnuð nokk ur hinna ytri afla, sem geta hafa átt þátt í að hægja á hagþróun inni í þróunarlöndunum.: Alþjóð legt fjármagn er af skornum skammti og innflutningur þróun arlandanna heldur smám saman áfram að vaxa. í skýrslunni seg ir einnig, að leggja þurfi mikla áherzlan á að nýta auðlindir þess ara landa. Áliyggjurnar, sem koma fram í skýrslunni, stafa af því, að þjóðarframleiðsla þróunarland- anna jókst rúmlega um 4% á ári fyrstu fjögur árin á þessum ára tug, og er sá vöxtur miklu minni en lágmarkskrafan um 5% vöxt á ári. Af hinum 47 löndunr, sem töl ur eru til frá, höfðu 30 minna en 5% aukningu þjóðarframleiðsl u, og aðeins 17 lönd náðu eða komust yfir 5% markið. Enn betur kemur í ljós, hve hörmulega lágar þessar tölur eru ef vöxtur þjóðarframleiðslunnar. er miðaður við hvern íbúa. Á þessum fjórum árum jókst þjóð arframleiðslan þannig reiknuð að eins um 1,5% hjá þróunarlöndun um en um 4% hjá iðnaðarlönd unum. 4,1% síðari helming hans og áfranj niður í 4% fyrra helming sjöuiida tugsins. Síðan 1961 hefur f jármaignsflutn ingur frá iðnaðarlöndunum til þró unarlandanna ekki aukizt og það hefur haft áhrif á fjármagnsstöð^ þróunarlandanna út á við. Síðarl hluta siötta áratugsins jókst fjár magnsstraumurinn um 300 milljón ir dollara á ári, en síðan 1961 héf ur hann staðið kyrr í 8 milljörð um do'iara á ári, brátt fyrir vax andi þjóðarframleiðslu iðKaðaiy landanna. Mörg iðnaðarlönd erá enn langt frá því takmarki Sap einuðu þ.ióðanna að leggia 1% þiQðarframleíðslu sinnar til þróun arhiálnar, og lánaskilyrðin fara jafnframt stöðugt harðnandi. Viðskiptaýöfnuðurinn varff neikvæffur. Árið 1960 fluttu þróunarlönd in inn fyrir 2.7 milljarða dollara meira en þau fluttu út fyrir. Hinn árlegi vöxtur innflutninesins hef ur samt minnkað úr 5.1% fvrra helming sjötta tugs aldarinnar í Skuldabvrffin. Öhnur bunevæg ástæða fvrir vaxandi skuldasöfnun bróunarlanr* anna em hin stöðuet hækkanrti vaviaziöld. Albióðnhankinn hefnx- reiknað út, að rikislán eða rík’S trveeð lán til lanes t-'ir.a, sem brnu’iiarlöndin hafa tekið. hafi n"mið 9 milliörð’uri dollpra ár'ð 1 Q<x4. F.f vmsar afirar fplöpr r»nm 33 mihíövfVnm drVnara pri?i 1Qö4. Kocfnn?Snr hrAnnarlonrlpnuq vi^ hooQÍ lán Tiam 4 Tru'niörftnm hr ár*i<f 1004 ort pr hð?? pVV? mírui^ pn 1?^£> nf m’ncrcfn'Vium 1 anna on ■trpr oAoínq árí^S 1Í öQ F.r nú j’píVnaft p?? vf f hólm’ncmr f í ^rrnatfnccjf rqnrocín <* hr<Arim,or1’Qnöonmi fiðrorf i f ereiðslur skuida. vaxta og arðs. KOPARPÍPUR og RENNILOKAR FITTINGS OFNAKRANAR TENGIKRANAR SLÖNGUKRANAR BLÖNDUNARTÆKI Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsveg 3. Sími 3 88 40. Merki fyrir I Varúð á vegum Fyrir nokkru efndu Landssétni tökin Varúð á vegum til hugmyn^ samkeppni um merki fyrír s tökin. Alls bárust á annað hundri hugmyndir frá 26 höfundum ist undir fuilu nafni, eða dulneftii og voru margar þeirra mjög jat hyglisverðar. Stjórn. VÁV ákvað að lokum verðlauna hugmynd merkta „Ö maður“ sem var útfærð á tvo ve; „Tillaga nr. 1. Félagsmerk þrír auðir þríhyrningar, gul grunnur, svartir stafir VÁV Ljin ferðarmerkin A-10 Varúð, önn n hætta, og A-4 hi'cttkylda, ihifó til grundvallar." „Tillaga nr. 2. Félagsmerkið bréfsefni L*andssamtakanna. laga nr. 1 felld inn á „Eylancjt I hv’'ta“ á bláum hringfleti.“ Ökumaður reyndist vera Iía i; es Þ. Hafstein Skeiðarvogi 113 Rcykjavík og hlaut hann vc rð launin, sem heitið var 20 þúsu krónur AuySýsið í Áiþýðublaðinu &uglýsinga$íminn 14906 30. ágúst 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ J -

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.