Alþýðublaðið - 30.08.1966, Side 10

Alþýðublaðið - 30.08.1966, Side 10
Jafn og góður árangur í Unglingakeppni FRÍ Fj&rða Unglingakeppni FRÍ, sem háð var um helgina á Laugar- datsvellinum, tókst með ágætum. VeSur var allgott, en mótvindur háði í spretthlaupum og grinda- hlaupv-m. Áður en keppni hófst á láugardag flutti lngi Þorsteinsson formaður FRÍ ávarp og lagði á- herzlu á gildi þessarar kcppni fyr- ir æskuna. Mikill meirihluti keppenda var uta^i af landi og þeir fóru með flesta sigra af hólmi. í flokki sveina bar mest á Halldóri Jóns- syni, KA, Finnbirni Finnbjörns- syni, ÍR, Ólafi Ingimarssyni, UMSS, Snorra Ásgeirssyni, ÍR og Ásgeiri Guðmundssyni, KA. Auk þeirra voru ýmsir fleiri, sem vöktu mikla athygli og í heild má segja, að sveinaflokkurinn hafi verið jafnbeztur í keppn- inni. Ásgeir Guðmundsson er mjög efnilegur hlaupari og tími hans í 800 m. hlaupinu 2:06,6 mín. er nýtjt mótsmet, þ.e.a.s. bezti ár- angur, sem náðst hefur í ungl- ingjsjceppninni frá upphafi. Sveiqa met Svavars Markússonar er 2:06,4 mín. Hann sigraði einnig í 400 m. hlaupi og setti aukureykst svejnam. Tími Ásgeirs er sá sami og nmótsmetið. Halldór Jónsson, KA hlaut flest' stig samanlagt í svejnaflokki og vann bikar til eig^iar, sem FRÍ gaf. Halldór er sérjtaklega fjölhæfur. Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR hefur sýnt miklar framfarir í sumar og sigraði í 100 m. hlaupi og 80 m. grindahlaupi. Finnbjörn er son- ur ; hins kunna spretthlaupara, Finnbjörns Þorvaldssonar og virð- ist hafa fengið íþróttahæfileika í vöggugjöf. Hann var næstur Halldóri í stigakeppninni. Snorri Ásgeirsson hefur einnig sýnt miklar framfarir í sumar og ekki síður efnilegur en Finnbjörn (þeir Snorri og Finnbjörn eru brapðrasynir). Ólafur Ingimars- son, UMSS er ágætt hlaupara- efnj og góður stökkvari. í, stangarstökkj sigraði Guðjón Magnússon, ÍR, hann stökk 3,10 m., en það er nýtt mótsmet. Skúli Páll og Lilja úr HSÞ Arnarson er aðeins 14 ára gam- all, en sigraði þó í kringlukasti. Mikið má vera, ef hann á ekki eftir að bæta afrek föður síns, Arnar Clausen, í framtíðinni. Ármenningurinn Hróðmar Helga son sigraði í hástökki og stökk fallega yfir 1,06. Frá Austur- Húnavatnssýslu komu efnilegir sveinar, Ellert og Jakob Guð- mundssynir. FH átti tvo keppend- ur í sveinaflokki, Hafstein Ei- riksson, sem sigraði í spjótkasti og kastaði vel, og Jón M. Björg- vinsson, sem varð þriðji í sömu grein. Ásgeir Ragnarsson úr ÍR er sterkur og fjölhæfur. í drengjaflokki höfðu Páll Dagbjartssön, HSÞ og Sigurður Jónsson, HSK yfirburði. Páll sigr aði í sex greinum og varð ann- ar í einni. Páll er sterkur vel og getur bæði kastað, stokkið og hlaupið með góðum árangri. Hann er ágætt tugþrautarefni. Páll hlaut flest stig einstaklinga í drengjaflokki og vann til eignar bikar, sem FRÍ gaf. Sigurður sigr aði í fjórum hlaupagreinum drengjaflokksins og varð næstur Páli i stigakeppninni. Sigurður setti mótsmet í 200 m. hlaupi, hljóp á 23,8 sek. Gylfi Gislason, HSK er efnilegur í millivega- lengdahlaupum, hann sigraði í 1500 m. hlaupi. Austur-Húnvetn- ingurinn Guðmundur Guðmunds- son, sigraði í stangarstökki og Einar Þorgrímsson, ÍR í lang- stökki. Þrjár stúlkur, þær Lilja Sigurð- ardóttir, HSÞ, og Guðrún Guð- bjartsdóttir og Ólöf Halldórs- dóttir, HSK kræktu í meirihluta verðlauna í stúlknaflokki. Lilja Sigurðardóttir sigraði í þrem greinum 100, og 200 m. og 80 m. grindahlaupi og tímarnir voru góðir með tilliti til þess, að mót- vindur var nokkur. í hagstæðu veðri hefur Lilja góða möguleika á að bæta íslandsmetin í þess- | um greinum. Lilja vann til eign ar bikar FRÍ, en hún var stiga- hæst í stúlknaflokki. Guðrún Guðbjartsdóttir sigraði Lilju í langstökki og báðar stukku yfir 5 metra. Hún var næst Lilju í stigakeppninni. Ólöf Halldórs- dóttir sigraði i tveim kastgrein- um og er liðtæk í stökkum og hlaupum. Keppnin í hástökki var mjög spennandi, fjórar stúlkur, allar úr Skarphéðni stukku yfir 1,38 m. Guðný Gunnarstdóiir sigraði. Birna Ágústsdóttir, Breiða bliki sigraði í spjótkasti. FYRRI DAGUR: , SVEINAR: 100 m. Iil.aup: Finnbjöm Finnbjörnsson ÍR 12,5 sek. Ellert Guðmundsson USAH 12,6 sek. Ólafur Ingimarsson UMSS 12,8 sck. Snorri Ásgeirsson ÍR, 13,1 sek. Jakob Guðmundsson USAH 13,3 sek. Ágúst Þórhallsson Á, 13,5 sek. 400 m. hlaup: Ólafur Ingimarsson UMSS 55,6 sek. Ásgeir Guðmundsson KA, 55,9 sek. Snorri Ásgeirsson ÍR, 56,9 sek. Halldór Jónsson KA, 57,5 sek. Jakob Guðmundsson USAH 58,1 sek. Ellert Guðmundsson USAH 58,2 Stangarstökk.: Guðjón Magnússon ÍR, 3,10 m. Finnbjörn Finnbjörnsson ÍR, 2,65 m. Ásgeir Ragnarsson ÍR, felldi byrjunar hæð (2,50) m. Kringlukast: Skúli Arnarson ÍR 41,53 m. Halldór Jónsson KA, 41,30 m. Snorri Ásgeirsson ÍR, 41,26 m. Finnbjöm Finnbjörnsson ÍR, 40,51 m. Kúluvarp: Halldór Jónsson KA, 14,44 m. Ásgeir Ragnarsson ÍR, 13,57 m. Ríkharður Hjörieifsson HSH 12,86 m. Ólafur Jóhannsson UMSS 12,30 m. DRENGIR: 100 m. hlaup: Sigurður Jónsson HSK, 12,0 sek. Einar Þorgrímsson ÍR, 12,3 sek. Jóhann Friðgeirsson UMSE 12,5 sek. 1500 m. hlaup: Gylfi Gíslason, HSK, 4:38,8 mín. Jón ívarsson RSK 4:44,2 mín. 110 m. grindahlaup: AMMMMMMHMMMMIMMM* Undanrásir í brem greinum í dag á EM Keppendur eru nær 900 frá 31 landi á 8. Evrópu- mótinu í frjálsum íþróttum, sem hefst i Búdapest í dag kl. 14,30 eftir íslenzkum tíma. Forseti Ungverjalands, lstvan Dobi mun setja mót- ið með ræðu, en hann er jafnframt verndari þess. í dag verður lteppt til úr slita í 20 km. göngu, kúlu varpi kvenna og 10 km hlaupi Auk þess verða und anrásir í langstökki, 100 m hlaupi, kringlukasti, 1500 m hlaupi, og 400 m. halup karla. Undanrásir í kvenna greinum verða í 400 m hluapi karla. Undanrásír i kvennagreinum verða i 400 m. hlaupi, og 100 m. hlaupi. WWMWWWMMWWMWWWW Finnbjörn Finnbjörnsson, Halldór Jónsson, KA. Páll Dagbjartsson HSÞ 17,3 sek. Guðmundur Ólafsson ÍR, 18,0 sek. Halldór Matthíasson KA, 20,0 sek. Steinþór Torfason USU 20,5 sek. Þrístökk: Páll Dagbjartsson HSÞ 413,12 m.^ Steinþór Torfason USU 12,66 m. Ágúst Óskarsson HSÞ 12,28 m. Halldór Matthíasson KA, 12,16 m. Stangarstökk: Guðmundur Guðmundsson USAH 3,01 m Pétur Hjólmarsson USAH 2,75 m. Einar Þorgrímsson ÍR, 2,75 m. Halldór Matthíasson KA, 2,75 m. Kúluvarp: Páll Dagbjartsson HSÞ 13,45 m. Hjálmur Sigurðsson ÍR, 11,75 m. Kjartan Kolbeinsson ÍR, 11,72 m. STÚLKUR: 200 m. lilaup: , Lilja Sigurðardóttir HSÞ 28,5 sek. Guðrún Guðbjartsdóttir HSK 29,8 sek. Ólöf Halldórsdóttir HSK 30,5 sek. Langstökk: Guðrún Guðbjartsdóttir HSÞ 5,02 m. Lilja Sigurðardóttir HSÞ 5,01 m. Magnea Magnúsdóttir ÍA, 4.86 m. Sigurlína Guðmundsdóttir HSK 4,77 m. Kúluvarp: Ólöf Halldórsdóttir HSK 9,52 . m Berghildur Reynisdóttir HSK 9,26 m. Edda Hjörleifsdóttir HSH 7,52 m. Kringlukast: Ólöf Halldórsdóttir HSK 28,40 m. Lilja Sigurðardóttir HSÞ 27,89 m. Oddrún Sverrisdóttir ÍA, 27,09 m. Sigurbirna Árnadóttir ÍA, 25,92 m. 400 m. hlaup: Sigurður Jónsson HSK, 53,6 sek. Jóhann Friðgeirsson UMSE 55,4 sek. Einar Þorgrímsson ÍR, 55,9 sek. SÍÐARI DAGUR: Stúlknaflokkur: 100 m. hlaup: Lilja Sigurðardóttir HSÞ 14,3 sek. Guðrún Guðbjartsdóttir HSK 14,8 sek. Guðný Gunnarsdóttir HSK 15,1 sek. Unnur Stefánsdóttir HSK 15,3 sek. 80 m. grindahlaup. Lilja Sigurðardóttir HSÞ 13,5 sek. Sigurlína Guðmundsdóttir HSK 15,1 sek. Ólöf Halldórsdóttir HSK 15,3 gek. Guðrún Guðbjartsdóttir HSK 15,3 sek. Hástökk: Guðný Gunnarsdóttir HSK 1,38 m. Sigurlína Guðmundsdóttir HSK 1,38 m. Ólöf Halldórsdóttir HSK 1,38 m. Unnur Stefánsdóttir HSK 1,38 m. María Hauksdóttir ÍR, 1,35 m. Spjótkasf: Birna Ágústsdóttir UBK 25,74 m. Berghildur Reynisdóttir HSK 24,75 m. Soffía Sævarsdóttir KA, 23,08 m. SVEINAR: 200 m. hlaup: Halldór Jónsson KA 25,6 sek. Snorri Ásgeirsson ÍR, 25,6 sek. Ólafur Ingimarsson UMSS 25,6 sek. Þorbjörn Pálsson ÍBV 26,6 sek. Þórarinn Sigurðsson KR, 26,8 sek. 800 m. hlaup: Ásgeir Guðmundsson KA, 2:06,6 mín. þórarinn Sigurðsson KR, 2:14,8 mín. Ólafur Ingimarsson UMSS 2:16,0 mín. Eyþór Haraldsson ÍR, 2:21,5 mín. 80 m. grindahlaup: Finnbjöm Finnbjömsson ÍR, 12,0 sek. Halldór Jónsson KA, 12,2 sek. Hróðmar Helgason Á, 12,3 sek- Snorri Ásgeirsson ÍR, 12.7 sek. Framhald á 15. siðu. Valur-Standard í Liége á morgun Valsmenn flugu áleiðis til Líége í Belgíu í morgun en síðari leikur Vals og Standard Liége í Evrópu- bikarkeppni bikarmeistara verður háður í Liége á morgun, Leikurirtn hefst kl 7 eftir íslenzkum tíma. Við munum skýra frá gangi leiksins í fimmtudagsblað- inu. gQ 30. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.