Alþýðublaðið - 30.08.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 30.08.1966, Page 11
Valur og Akureyri skildu jöfn 1-1 Einn þýðingarmesti leikurinn í fyrstu deild íslandsmótsins í knatt spyrnu á þessu ári, var leikinn á Akureyri á sunnudag, Akureyring ar lék við Val, og var leikurinn einkum þýðingarmikill fyrir Val, því sigur þeirra í þessum leik hefði svo til tryggt þeim íslandsmeist aratitilinn að þessu sinni, en rétt 10 ár eru síðan Valur vann íslands bikarinn síðast. Valsmenn tefldu fram sama liði og lék við Stand ard frá Liége á dögunum, og náði jafntefli við belgísku atvinnu mennina, en ekki tókst Val að þessu sinni eins vel upp, og þeg Jón Þ Olafsson IR. ar við ofureflið var að etja og lauk leiknum með jafntefli, einu marki gegn einu, og máttu Vals menn teljast heppnir með þessi úrslit. Þeir byrjuðu vel, og áttu góðan leik fyrstu fimm mínúturn ar og á því tímabili tókst þeim að skora, en eftir það voru Akureyr ingar í svo til látlausri sókn og áttu hvert tækifærið af öðru skutu í þverslá og stöng, skutu framhjá varnarlausu marki Vals og svona mætti halda áfram að telja. Það! var Reynir Jónsson sem skoraði fyrsta mark • leiksins þegar á annarri mínútu, Hermann Guhnarsson lék á varnarmenn Akureyringa og var í opnu færi er hann féll, og sá ég ekki betur en honum væri brugðið, en þar sem hann lá tókst honum að ýta knettinum fyrir fætur Reynis sem var í opnu færi. Skömmu eftir þetta tóku Akureyringar öll völd í sínar hendur, þeir áttu mjög góða samleikskafla, voru yfirleitt fljótari á knöttinn og ákveðnari og þeir Kári Árnason oa Steinerím ur voru á stundum mjög ágeng ir við mark Vals, þótt þeim tæki i ist aldrei að skora. Steingrímur 1 átti skot í þverslá úr þröngu færi I og rétt á eftir átti Kári skot í ; stöng, og voru Vals menn sann arlega heppnir að knötturinn hrökk út, en ekki inn í markið í það sinn. Er sjö mínútur voru til háHle'ks var Kári enn ágengur sieraði í einvígi um knöttinn við Biörn JúÞ'usson og skoraði ör uegiega með laglegu iskoti af stuttu færi. í síðari hálfleik tókst Akureyr ingum ekki eins vel upp og í hinum fyrri, þó áttu þeir annað EM í frjálsum /Jbróttum hefst í Búdapest í dag Áttunda Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Búda- pest í dag og lýkur sunnudaginn 4. september. Fyrsta Evrópumótið var háð í Torino á Ítalíu 1934, en síðan í París 1938. Árið 1942 féll mótið niður vegna styrjaldarinn- ar, en 1946 var Eyrópumótið háð í Osló og þá sendi ísland 10 keppendur. Gunnar Huseby va;ð Evrópumeistari í kúluvarpi og Finnbjörn Þorvaldsson komst í úrslit í 100 m. hlaupi. Næsta mót fór fram í Briissel 1950 og þá hlaut ísland tvo meistara, Gunnar Huseby í kúluvarpi og orfa Bryn geirsson í langstökki. Örn Claus- en varð annar í tugþraut og ýms- ir fleiri komust í úrslit. 1954 var mótið í Bern og þá náði Ásmund- ur Bjarnason lengst íslenzku þátt takendanna, komst í undanúrslit 1 200 m. hlaupi. Vilhjálmur Einars- son varð þríðji í þrístökki á næsta móti, í Stokkhólmi 1958. Hann varð fimmti á mótinu í Belgrad 1962. Þrír íslendingar taka þált í mót- inu að þessu sinni, Valbjörn Þor- láksson keppir í tugþraut, Jón Þ. Ólafsson í hástökki og Sigrún Sæmundsdóttir í fimmtarþraut og hástökki. Fararstjóri íslenzka flokksins er Sigurður Júlíusson, ritari FRÍ, en þjálfari Jóhannes Sæmundsson. Allir íslendingarnir keppa á morgun, Jón þarf að stökkva 2,06 m. í hástökkinu til þess að kom- ast í úrslitakeppnina, sem háð verður á fimmtudag. slagið góðar sóknarlotur og voru nálægt því að skora, en heppnin var ekki með þeim, og einnig átti Sigurður Dagsson sinn þátt í því að Akureyringum tókst ekki að skora, með góðri markvörslu og einu sinni vörðu Valsmenn á línu. Valsmenn áttu mun betri leik í síðari hálfleik en í hinum fyrri, og úttu einnig tækifæiii, þar af tvö mjög góð og urðu varnar menn Akureyringa í annað skipt ið fyrir knettinum, er hann stefndi í markið, eftir að Hermann hafði skallað. En síðari hálfleik lauk, án þess að mark væri skorað og urðu úrslitin eins og áður greinir jafntefli, eitt mark gegn einu, en eftir gangi leiksins hefðu Akur eyringar verðskuldað sigur með eins til tveggja marka mun. En tii þess að sigra í knattspyrnuieik, þarf að skora mörk, og í því efni voru báðir aðilar í þetta sinni mjög mistækir og óheppnir. Bezti maðurinn í liði Akureyr inga var Kári Árnason og má það undrun sæta, að hann skuli ekki hafa verið valinn í landslið í sumar. Kári hefur um marigra ára skeið ver^ð snöggur og skemmtileeur- leikmaður, leikinn vel, og virðist mér liann nú hafa þroskazt mjög. einkum virðist mér hann nú orðlð hafa mun betra auga fyrir samieik, og sendingar hans eru yfirleitt hnitmiðaðar og auðvelt fvrir samherjana að not færa sér þær. Einhver devfð var yfir leik Vals kannski taugarnar hafi ekki ver ið upp á það bezta, þá var Her mann Gunnarsson ekki svídui’ lijá s.ión, miðað við fyrri leiki. enda mun hann ekki ganga heiil til skógar. Sigurður Dagsson var að mínu viti-bezti leikmaður Vals í betta sinn. bó hann nálgaðist ekki að svna sömu snilld og í leiknum við Bpligíumennina á dögiinum. Dómari var Magnús Pétnrsson og not.að' hann flautuna nokknð í óhófi. ekki sízt þegar bess er eætt. að leiknrinn var miög nrúð mannlega leikinn af beggja hálfu. Valbjörn Þorláksson KR. Sigurðar Dagsson Val. KR sigraði - Þróttur fellur i II. deild I gærkvöldi léku Þróttur og KR ; í I deild á Laugardalsvellinum. KR sigraði með 5 mörkiun gegn engo Eyleifur skoraði þrjú mörk, e* Jón Sigurðsson og Hörður Majrk an eitt mark hvor, Þróttur hefeor þar með fallið niður í 2. deild, e$ á þó eftir að leika einn leik víS Val. FRAMIÚRSUT12. DEILD.VANN IBV 2:1 Keflavík — Akranes 4—1 Akureyri — Valur 1—1 KR — Þróttur 5—0 Keflavík 9 5 2 2 19—10 12 Valur 9 5 2 2 19—12 12 KR 9 4 3 2 19-11 19 Akureyri 9 3 4 2 13—15 10 Akranes 9 2 3 4 11—14 7 Þróttur 9 0 3 6 7—26 3 ÞB.ÍR knattspyrnuleikir fóru fram á íslandsmótinu um síðustu helgi. Tveir fyrstu-deildar leikir og einn í annarri deild. Ekki lék það á tveim tungum, að með engu minni eftirvæntingu var beðið úr- slitanna frá annarri deildinni, en þeirri fyrstu. En þar áttust við Vestmannaeyingar og Fram, og var þetta seinni leikur þeirra í riðlinum. Framarar voru búnir að sigra á heimavígstöðum Vest- mannaeyinga, eftir harða baráttu með 2:1, og gilti nú að sigra aftur, til að komast í úrslitin í deild- inni og keppa við Breiðablik um sætið í 1. deild næsta keppnis- tímabil. En áður en til þessa seinni leiks kom, liafði Vikingur næsta óvænt skotið Frömurum ref fyrir rass með því að sigra þá með 1:0 svo að nú dugði Vest- mannaeyingum jafntefli til að leika við Breiðablik. Ótvíræður sigur gilti því fyiúr Fram, annað dugði ekki, til að fá tækifærið til ,að hefja sig uppúr 2. deildinni. Ekki entist þessi aðstöðumunur Vestmannaeyingum til sigurs. Þeir töpuðu leiknum með sömu marka- tölu og „heima í Eyjum". Fram skoraði bæði sín mörk í fyrri hálf leiknum, og lék þá oft prýðilega, með stuttum og réttum sending- um. Kantarnir vel notaðir og góð- ar sendingar bárust fyrir markið. Einmitt úr slíkum sendingum komu bæði mörkin, sem voru skölluð inn og skoruð lystilega. Það var Hreinn, sem setti fyrra markið, er um 10 mín. voru af leik, en Elmar það síðara er rúm- ar 10 mín. voru til leikhlés. í þessum hálfleik bái'u Framarar verulega af mótherjum sínum um allan léttleik og hraða. Skotharð- ir og sparkvissir, öfugt við mót- herjana, sem vejkuðu á mann, sem þunglamaleg heild, sterkir að vísu, enda vel vaxnir úr grasi, flestir hverjir, en hinsvegar svifa- seinir og yfirleitt ónákvæmir I spyrnum sínum. í fyrri hálfleikn- um náðu Vestmannaeyingar MtÞ um sem engum tökum á leiknum og áttu þá' t.d. ekkert skot, sem svo má kalla, á mark, alian liálf-* leikfnn, sem mun vera með ein- dæmum. Er á leið síðari hálfleikinn náðu Vestmannaeyingar smám saniáu frumkvæðinu en Framarar „lin- uðust upp“ að sama skapi. Á 5. mín. munaði þó mjóu að Háll- grími Scheving tækist að aiðca markatöluna, er miðframvörður- inn varði allfast skot hans á Mnu. Loks mínútu síðar kom fyrsta markskot Vestmannaeyinga frá h. útverði, en yfir. Er um 15 ml». voru af leiknum sóttu Vestmanna- eyingar fast fram og lauk þeirri sóknarlotu með þrumuskoti h. innherja og marki. Við markið færðust Vestmannaeyingar enr> I aukana bæði í sókn og samleih, en þrátt fyrir það tókst þeim ekW að ná jafntefli en leiknum laulc með sigri Fram 2:1, eins og áður segir. En það var fyrst og fremst vörninni að þakka að Fram féfcte haldið forskotinu, en sterfcaetl maður hennar og sá sem hvað eftir annað bjargaði mjög örugg- Framhald á 15. siðo^ ÍBK sigraöi ÍA 4 gegn t ' KEFLVÍKINGAR sigruðu Ak- umesinga í 1. deild á sunniu ag nieö 4:1 í heldur lélegum l( ik. Karl Hermannsson átti stórgói un leik og slcoraöi þrjú mrk J&fl víkinga. Nánar. um leikinn u morgun. • , 30. ágúst 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.