Alþýðublaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1966, Blaðsíða 2
Þeir koma aóallcga við sögu Ben Barka málsins: Oufkir hershöfðingi og Ben Barka. Réttarhöld í i Ben Barka París 5. 9. (XTB-Reuter.) Réttarhöld hófust í dag í málum fimm manna, sem á- kærðir eru fyrir hlutdeild í ráni marokkóska stjórnarand stöðuleiðtogans Mahdi Ben Barka. Mál þetta hefur spillt til muna sambúð Frakka og Marokkós, enda telja frönsk yfirvöjd að innanríkisráð herra Marokkó, Mohammed Oufkir hershöfðingi, hafi skipulagt mannránið. Hann sex menn aðrir verða síð ar dæmdir að þeim f jarstödd um. í réttarhöldunum í dag var frá því skýrt, að tvö vitni sem verjandinn hafði til kvatt, Georges Pompidou for sætisráðherra og Roger Frey ‘innanríkisráðherra, mundu ekki mæta í réttinum. Dómar inn sagði, að þetta hefði ver ið ákveðið á stjórnarfundi 24. ágúst. Dreg/ð í Happ- drætti DAS í GÆR var dregið í 5. flokki Happdrættis DAS, um 200 vinn- inga og féllu vinningar þannig: íbúð á nr. 26523.. Aðalumb. Bifreið á nr. 16129. Vestm.umb. Bifreið á nr. 2726. Aðalumb. Bifreið á nr. 24921. Aðalumb. Bifr. á nr. 49413. Aðalumb. Framhald á 15. síðu. Stöðugt vaxandi Rvk, - GbG. Á öðrum ársfjörðumgi þessa 'árs var samdráttur í orku- vinnslu almenningsrafstöðva 4,ð% meiri en á sama tíma í fyrra, en samdráttur þessi staf ar af vatnsskorti. Raforkufram leiðsla 65 var 3,1% meiri en árs ins áður, enda þótt afl vatns aflsstöðvanna stæði í stað. Árjð 1965 jókst rafmagnsf framleiðsla allra almennings- rafstöðva í landinu um 4,610 kílóvött, eða 3,1 af hundraði /rá fyrra ári. í lok ársins nam uppsett afl rafstöðvanna alls 153.868 kw, en öll aukningin kom í hlut varmaafistöðvanna i'sem í árslok voru alls 31.190 jikw, að stærð. Díkilstöðin á jSeyðisfirði var aukin úr 260 kw. •í 1700 kw og dísilrafstöðin 'á Fá á samveldisþi LOXDON, 5. sept. (NTB-Reuter). Gengið var að kröfu Afríkuleið- toga þegar ráðstefna leiðtoga 22 samveldislanda hófst í London í dag og ákveðið að Rhodesíumálið yrði fyrsta umræðuefnið á dag- skrá ráöstefnunnar. Bretar höfðu viljað að rætt yrði um utanrík- ismál á breiðum grundvelli fyrstu tvo daga ráðstefnunnar eins og venja hefur verið til, en ljóst var að Zambía og nokkur önnur lönd mundu hundsa ráðstefnuna ef Rhodesía yrði ekki aðalmál ráðstefnunnar. Á ráðstefnunni mun Harold Wilson verja stefnu þá sem stjóm hans hefur fylgt síðan Ian Smith lýsti einhliða yfir sjálfstæði Rhod icsíu í fyrrahaust. Lester Pearson, forsætisráðheiTa Kanada, tekur við formennsku ráðstefnunnar eft 'ir að Wilson hefiu: sett hana og mun stjórna henni meðan Rhod- esíu ber á góma, þannig að brezki forsætisráðherrann hafi frjálsari hendur með að taka þátt í umræðunum. Fulltrúar nokkurra Afríkuríkja á ráðstefnunni ræddust við í dag til undirbúnings Rhodesíuumræð- unum. Formaður sendinefndar Ghana, W. K. Harley, sagði á blaðamannafundi að hann vildi skýlausa fullvissu af hálfu Breta um, að þeir mundu ekki viður- kenna stjói-n hvíta minnihlutans í Rhodesiu. Góðar heimildir herma Kennslubók starfsfræðl i STARFSFRÆÐI, leiðbeiningar um sitarfs- og stöðuval, nefnist ný kennslubók, sem Ríkisútgáfa náms bóka hefur nýlega gefið út. Höf undar eru Kristinn Bjömsson sál fræðingur og Stefán Ólafur Jóns •son námsstjóri. Bókin er einkum ætluð nem endum í unglinga- og igagnfræða- skólum og öðru ungu fólkj, sem ekki hefur valið sér lífsstarf, en vill fræðast um hina ýmsu þætti aivinnulífsins. Starfsfræðin greinist í nokkra aðalhluta. Fyrst er stutt yfirlit um atvinnuþróun, einkum hér á iandi. — Því næst eru upplýsingar um starfshópa og störf, sem völ er á, og í framhaldi þess bent; á þær leiðir, sem unnt er að fara, til að búa sig undir störf j in, þ.e. námsleiðir. Þá er kafli um atvinnulífið og aðstæður á vinnustað, ætlaður til að gefa nemanda hagnýtar upplýs ingar um margt það, sem hann Framhald af 2. síðu. að Wilson muni skýra ráðstefn- unni frá því, að hann nyggist herða til muna á hinum efnahags legu refsiaðgerðum gegn Rhodes íu, en jafnframt hyggist hann ekki ganga að kröfunum um að Bretar beiti hervaldi til að víkja Smith-stjóminni frá völdum. Framliald á 15. síðu. Nýr bátur til Ólafsvíkur Ólafsvík. 3. 9. — Ottó: í dag kom tii Ólafsvíkxir nýr bátur, eigandi Valafell hf. Ölafs vík: Báturinn hét áður Guðmxmd ur Þórðarson RE 70, eigandi Bald ur Guðmundsson útgerðarmaður í Reykjavík. Þetta er stálbátur, smíðaður í Noregi 1957, en fór í klössun í vor. Báturinn er 209 lestir að stærð. B'áturinn heitir nú Valafell SH 227, skipstjóri er Jónas Guðmundsson, Ólafsvík Báturinn heldur austur fyrir land á síldveiðar á morgun. Fiskifélag Islands veitir tæknilegar leiðbeiningar Fiskifélagið hefur tekið upp þá nýbreýtni í starfsemi sinni að gefa útgerðarmönnxun kost á tæknileg um leiðbeiningum um fiskileitar- og siglingatæki. Hefur Hörður Frímannsson raf magnsverkfræðingur verið ráðinn skrúðsfii-ði aukin úr 240 kw í 850 kw. Dísilstöðvarnar á Þórs höfn og Djúpavogi voru stækk iaðar nokkuð og stöðvarnar í Stöðvarfirði og Breiðdalsvík voru tengdar við Grímsársvæð ið. Afl vatnsaflsstöðvanna var 122,678 kw og hafði ekkert breytzt 'á árinu. 96,7 af hundr aði allrar orkunnar var því unn in í vatnsaflsstöðvum. Sökum vatnsskorts dró úr orkuvinnslu flestra vatnsafls- stöðvanna á árinu, eða alls um 1,9 af hundraði. Þrátt fyrir minnkandi orkuvinnslu jókst al menn notkun um 8,5 af hundr aði, en það er meiri aukning en átt hefur sér stað um langan tíma. Mest aukning var á Aust Framhald á 15. síðu. I þetta starf frá og með 1. sept. sl. og verður hann ofannefndum aðilum til ráðgjafar um þessi efni Mun lxann jafnframt skipuleggja námskeið um viðgerðir og með- ferð þessara tækja fyrir viðgerð armenn og skipstjórnarmenn. Óþarfi ætti að vera að benda á þýðingu starfs sem þessa. í ís lenrka fisklskipastólaium nemur verðmæti slíkra tækja fleiri hundr uð milljónum króna. Geta bilanir eða gallar í slíkum tækjum eða óhentug tæki valdið útgerðarfyr irtækjum og þjóðinni í heild mikl um skaða. Fiskifélagið vonast til þess að starfsemi þessi geti orðið við- komandi aðilum að liði og vænt ir góðrar samvinnxi við útgerðar menn og skipstjórnarmenn. Erindi fyrir kennara Kunnur bandarískur skólamað- ur dr. J. Lloyd Trump, fyrrum prófessor í kennslu- og uppeldis fræði við University af Hlinois flytur erindi fyrir kennara og aðra skólamenn í samkomusal ,Haga- skóla kl. 8,30 í kvöld. Fjallar erinduð m.a. um starf- kennarans með tilliti til samféiags breytinga og nýja starfshætti í skólum. | Rhodesía aðalmál g: 6. september 1966 - ALÞÝÐUBLABIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.