Alþýðublaðið - 22.09.1966, Síða 15
Ryth Lit*e
Framhald af 3. síðu.
Jósef hefur þegar ráðið sig
thjá Sinfóníuh]jómsveit íslands
í vetur. Ruth kvaðst ætla að
kenna eitthvað í söng hér í vet
ur, og ef til vill tæld hún upp
á því að stjórna kór. Annars
sagðist hún ætla að helga mest
an tíma sinn heimilinu. Um
væntanlegar söngskemmtanir
var hún fáorð. Þó mun hún
halda utan í marz eða apríl og
halda þá konsert, en ekki er
fullráðið enn hvar og hve marg
ir þeir verða. Þau hjónin sögð
ust einnig ætla að sækja ísfirð
inga heim. Ragnar H. Ragnars
hefði beðið þau um að koma.
Jósef og Ruth kváðust hlakka
mjög til dvalarinnar hér. í
Reykjavík væri orðið tiltölulega
fjölbreytt tónlistarlíf; liingað
kæmu góðir gestir og íslend
ingar ættu marga góða tónlist
armenn. Tónlistaráhugi hér á
landi væri lí'ka mjög ahnfnn
ur, tónlistarskólar margir. og
þessi áhugi manna á tónlist
stuðlaði áreiðanlega að betri
tónmennt. — Ekki er lieldur
að efa, að íslenzkir tónlistar-
unnendur munu fagna því að
fá hingað svo ágæta listamenn
til að starfa og kenna.
Frtmerki
Framh. bls. 7
í sína áttina út á ísauðnina í leit
að bráð.
1. apríl 1925 gáfu Norðmenn
út 7 merkja seríu af ísbjarnar-
nierkjum. Verðgildin eru frá 3
aur. — 25 aur. Á þessum merkj-
um sézt ísbjörn standandi á jaka.
Skimar hann til lofts eftir flug-
vél, sem flýgur yfir. — Frímerki
um fiug Amundsens til Norður-
pólsins.
U Thssit
Framhald af 1. siðu.
nam, síðan yrðu báðir stríðsað-
ilar að draga úr stríðsrekstrin-
um og því næst skuli allir þeir,
sem hlut eiga að máli, þar á
meðal Vietcong, setjast að
samningaborði. Fyrir tveimur
dögum sagði U Thant, að stjórn-
in í Hanoi hefði ekki tekið af-
stöðu gegn þessari áætlun, sem
Bandaríkjastjórn hefur ekki
viðurkennt enn sem komið er.
Fréttir frá Washington
herma, að Johnson forseti hafi
mikinn áhuga á fréttum um, að
Hanoistjórnin kunni að vera
fús á að fallast á áætlun U
Thants sem samningsgrundvöll.
Bæði Bandaríkin og Sovétríkin
vilja að U Thant verði endur-
kjörinn framkvæmdastjóri SÞ
til næstu fjögurra ára, og kunn
ugri telja að hann verði fús
að gefa kost á sér, ef Viet-
namáætlun hans hlýtur stuðn-
ing.
í Moskvu gaf stjórnarmál-
gagnið „Izvestia“ í skyn í dag,
að leynilegt samkomulag milli
stjórnanna í Peking og Was-
hington hefði auðveldað John-
son forseta að fyrirskipa loft-
árásir á hernaðarmannvirki ná-
lægt horgum í Norður-Vietnam.
Blaðið bendir á, að Kinverjar
haldi enn smnbandi sínu við
Bandarikin fneð fundum þeim,
sem sendiherrar landanna í
Varsjá halda með sér, og hent
er á ummæli Clien Yis utan-
ríkisráðherra um, að Kínverjar
útiloka ekki möguleika á við-
ræðum við Bandaríkjamenn um
Vietnam.
í greininni er vitnað í ýms-
ar fréttir og grc'nar andkomm-
únista um Kína. í einni frétt
segir, að Bandaríkjamenn og
Kínverjar hafi orðið ásáttir um
að forðast árekstra sín í milli.
Bandarískum flugmönnum sé
skipað að fljúga ekki of nærri
landamærum Kína og Kínverj-
ar muni harma „óhöpp“. í
annarri frétt, sem höfð er eftir
háttsettum Bandaríkjamanni
segir, að Bandaríkjamenn telji
sér ekki ógnað af Kínverjum :
vegna Vietnamdeilunnar.
Á Allsherjarþinginu báru j
Rússar í dag fram ályktunartil-
lögu þess efnis, að Bandaríkja-
menn flytji 50.000 manna her-
lið sitt frá Suður-Kóreu. Einnig
er lagt til að ein mikilvægasta
stofnun SÞ í landinu. Nefnd
sameiningar og viðreisnar
Kóreu (UNCURK) verði leyst
upp.
GóSakstur
Framhald af 2. síðu.
usta eða unnustu með sér. Ekki
má hafa fjarskyldara en systkini
og ekki óskilda manneskju, sem
ökumaður útvegar sjálfur.
Einn úr fjölskyldunni fær af-
henta greinilega, stuttorða leiðar-
lýsingu og skal hann vera leið-
sögumaður ökumanns.
Af þeim meðlimum fjölskyldu,
sem ökuleyfi hafa, má hver aka
sem vill, en sá sami verður að
aka alla leiðina. Fjölskyldan má
hjálpa ökumanni við aksturinn eft
ir getu, en spurningum verður
hann að svara einn.
Geti einhver keppenda af aug-
Ijósum ástæðum ekki haft með
sér neinn af sínum nánustu, má
hann keppa einn. Fær hann þá
leiðsögumann í bílinn.
Ekki er gert ráð fyrir að fleiri
en um 20 bílar keppi, allra mest
25. Skulu þeir mæta á rásstað
um klukkutíma fyrir byrjun
keppni. Skráning til þátttöku fer
fram hjá Ábyrgð h/f til fimmtu-
dagskvölds þ. 22/9. Prufur verða
margar og ýmsar nýjungar þeirra
á meðal.
Þetta er 5. góðaksturskepnni
BFÖ hér í höfuðstaðnum og sú 9.
í röðinni yfir allt landið. Fyrsta
keppnin var hér í Reykjavík í
ágúst 1955, er framkvæmdastjóri
MA (norska BFÖ) kom hingað til
að kenna þessa sérstæðu aksturs-
keppni.
Bindindisfélag ökumanna hefur
nú ákveðið að auka mjög þessa
starfsemi sína svo að af henni geti
orðið það gasn fyrir umferðarör-
yggið, sem til er ætlast og reynsla
annarra þjóða hefur sýnt að orðið
getur svo um muni.
(Frá skrifstofu BFÓ í Rvík)
GartS&ir
Framhald af 2. síðu.
endum og aðlíggjandi götum,
auk þess sem alls konar ill
gresi yrði á stuttum tíma alls
ráðandi í garðinum. Þarna
gengu um flestir þeir útlend
ingar sem til borgarinnar Jtæimi
og mundu undrast þann sóða
Söngleikurinn frægi, „Ó þetta er indælt stríð“, er sýndur við mikla hrifningu í Þjóðleikhúsinu um
þessar mundir. Leikurinn hlaut mjög góða dóma oe wá sérstaklega leikstjórinn Hevin Palmer fyrir sér-
stæða og skemmtilega leikstjórn.
Næsta sýning verður í kvöld fimmtudag 22.9. M 'ndin er úr einu atriði leiksins.
skap, sem fengi að þrífast í
miðri borginni, og svo að sjálf
söígðu borgarbúaimir sjálfir,
sem tæju nærri sér að sjá garð
inn illa hirtann.
— Þegar ekki bar árangur
að segja honum þetta, spurði
ég hvort ég ætti að skoða þetta
sem uppsögn, neitaði hann því
og kvaðst 'hringja þegar sér
fyndist ástæða til að gera eitt
hvað fyrir garðinn næst. Leið
svo fram í ágústlok þá voru
margir sem stöðvuðu mig og
snurðu mig, hvað kæmi til að
garðurinn væri vanhirtur. Le'"ð
svo fram á haust að alltaf uk
nst óþrifin í (garðinum og að
Var engu l'ka.na en
verið væri að mynda sorp
gevmslu i þessum elzfa kirkiu
garði borgarinnar og hélzt svo
atlan síðastliðinn vetur oa b*st.
ég við að það séu fleiri en ég
sem muna aHan þann óþveiTa,
sem þar safnaðkt. sam-an M’tt
í hessu sornsvæðj stóð svo
stvtta Skúla Matmússonar land
fógeta og horf*i hvössum aug
um yfir umhverfið.
Leið svo enn fram í aorí) sl.
að alltaf bættLst við ruslið.
Þar sem mér hafði ekki veríð
sagt upp störfum hringdi ég
nm 20. apríl til húsvarðar
Landssimans og snvr hvort ekki
ættí að hreinsa earðinn Kvaðst
bann ekki geta svarað hv',
nema að tala við rekstrarcKór
ann Seinna sama da* hrinedi
hanu til mín off sanði að rekstr
arctiórinn teldi pVVi títrahsert
að byria á hreinstininni. en
mnniii hrineia er honnm fvnd
ist tími til kominn T.eið svo
enn fram í maí að ekkert var
gert. þá birtnst greinar 'hæ«i
í Morgunhlaðinu oe Athvðnhiaffl
inu, har sem var sagt. frá sóða
legri umgengni í garffinum og
gerð krafa til að bessu vrði
kiDPt í lag. Næsta dag, 2. júní
að ég held hringdi húsvörður
inn til m'n með hoð frá rekstr
arstjóra >að nú mætti ég fara að
setia garð'nn í lag. Svaraði ég
hvf til að ég teldi mér ekki fært
<að koma garðinum í viðunandi
horf fyrir 17 iúní. Allna s(zt,
har sem heimilisástæður mín
ar leyfðu ekki að ég yrði fíar
verandi 12—14 tíma á sólar
hring. Hins vegar kvaðst ég
reiðubúinn að taka að mér við
hald á garðinum eftir að búið
væri að setja hann í stand en
því boði var ekki tékiS. Þegar
garðurinn hafði safnað í sig
rusli á 9 miánuðum án þess að
ég mætti koma þar nærri, þá
gafst ég hreinlegia upp eftir
15 ára starf og vona að Reyk
víkingar telji mér það ekki
til vansa.
Námske^
Framhald af 2. síðu.
ir góðs samstarfs við þá aðila
sem vilja vinna að þessum mál-
um.
Fundurinn samþykkti starfsá-
ætlun fyrir næsta ár og fól stjórn
inni m. a. að láta þýða og dreifa
fræðsluriti fyrir foreldra um upp
eldi heyrnardaufra bama undir
skólaaldri. — Það er undir 4ra
ára aldri.
Stofnendur félagsins teljast þeir
sem gerast meðlimir á fyrsta
starfsári þess.
Félagið mun leggja kapp á að
afla sem flestra styrktarmeðlima.
Stjórn félagsins er þannig skipuð:
Formaður Vilhjálmur Vilhjálms
son, símvirki, gjaldkeri, Hailgrím-
ur Sæmundsson, kennari og rit-
ari, Hákon Tryggvason, kennari.
Þeir sem vilja hafa samband
við félagið geta snúið sér til ein
hvers stjórnarmanna, utanáskrift
til félagsins er þannig:
Foreldra og styrktarfélag
hevrnardaufra,
Stakkholti 3 — Reykjavík.
Forstöðumenn
Raunvísinda-
stofnunar
Rvík,—KE.
Menntamálaráðuneytið hefur ný
lega skipað eftirtalda menn til
að veita forstöðu rannsóknarstof-
um Raunvísindastofnunar Háskól-
ans:
Dr. Leif Ásgeirsson, prf\?ssor,
forstöðumann rannsóknarstofu í
stærðfræði.
Dr. Steingrím Baldursson pró
fessor forstöðumann rannsóknar-
stofu í efnafræði til fjögurra ára.
Þorbjörn Sigurgeirsson, prófess
or forstöðumann rannsóknarstofu
í eðlisfræði.
Dr. Þorstein Sæmundsson jarð-
fræðing, forstöðumann rannsókna
stofu í jarðeðlisfræði til eins árs.
Þá hefur Háskólaráð kjörið'
Magnús Magnússon prófessor, til'
þess að gegna starfl forstjóra.
Veitingahúsið ASKUH
SUÐURLANDSBRAUT 14
BÝÐUR YÐUR
heitar og kaldar samlokur
(Munið: Samlokur í ferðalagið).
SÍMI 38-550.
22. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15