Tölvumál - 01.12.1986, Blaðsíða 27

Tölvumál - 01.12.1986, Blaðsíða 27
wm -a^l AFBURÐA TÆKNI SEM SPARAR ÞÉR TÍMA, FÉ OG FYRIRHÖFN Undanfarin ár hafa VICTOR tölvurnar skapað sér virðingarsess á íslenskum markaði. Þær eru hraðvirkar, öruggar og tæknilega fullkomnar. Reynslan hefur sýnt að þær eru vandaðar, sterk- byggðar og hafa lága bilanatíðni. Mikið framboð er af töivum á markaðinum sem virðast líkar við fyrstu sýn. Gjarnan eru gylliboð auglýst sem auðvelt er að láta ginnast af. Við ráðleggjum viðskiptavinum að kynna sér vandlega hvað á boðstólum er, til að kaupa ekki köttinn í sekknum. Reynslan sýnir að ódýrustu tölvurnar eru yfirleitt ekki ódýrastar þegar upp er staðið. Einar J. Skúlason er gamalgróið fyrirtæki sem starfað hefur í hartnær hálfa öld. Fyrirtækið hefur á að skipa reyndu og vel menntuðu starfsfólki, sem kappkostar að veita viðskiptavinum trausta og góða þjónustu. Hringið eða komið á Grensásveg 10 og við veitum góðíúslega allar nánari upplýsingar. VICT. R Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, simi 68-69-33

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.