Alþýðublaðið - 04.11.1966, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1966, Síða 3
I illjónatjón jörgarði Rvík, — ÓXJ. ■ Maðurinn sem brann inni í | Kjör/íarði í fyrradagr var húsvörð . 'urinin þar.< Ólaffiu' FriðlbjE^’nar'- Enn bardagar á Kóreulanda- mærum Seoul 3. 11. (NTB-Reuter). Tveir höfuðsmenn úr Suður-Kór eu biðu bana í enn einum átökum við norðurkóreska hermenn í gær að hví er tilkynnt var í Seoui í dag. Þessi landamæraátök áttu sér stað örfáum klukkustundum Framhald á 14. síðu. son, til heimilis að Stóragerði 13. Hann hafði iítið herbergi útaf fyr fir sig, inn af geymslunni sem kviknaði í og var vanur að leggja sig þar smástund, seinni part dagsins. Slökkviíjiðlsmienn fr l|ilu hann, liggjandi fyrir utan dyr lierberg isins en þær voni læstar. Ekki hef ur enn verið upplýst hver eldsupp tökin voru, en sá sem fyrstur varð eldsins var, sá að hann hafði kvikn að út við innkeyrsludyrnar, Hverfis götumegin, en þar var geymt ein angrunarplast sem er mjög eld- fimt. Olíusót frá þesisum plast plötum barst svo um allt húsið og er talið að tjónið nemi milljónum króna. Ólafur Friðbjarnarson læt ur eljir sig konu og uppkomin born. Pollyanna komin aftur Hjá Bókfellsútgáfunni er kom 'in út ný telpnabók eftir Eleanor H. Porter og nefnist Pollyanna — sagan af telpunni, sem kom öllum í gott skap. Skáldsaga þessi er 220 bls. að stærð. Hefur Prent smiöjan Oddi hf. prentað hókina en Freysteinn Gunnarsson sá um þýðingu hennar. Er söguþræði bók arinmar tileinkuð þessi scftning: „Því gleðin er það bezta, sem ver öldin á til.“ Gerstenmaier og írandt ræðast vi BONN, 3. nóvember, (NTB-DPA). Leiötogi vestur-þýzka jafnaðar manna, Willy Brandt, hefur farið þess á leit við forseta samhands þings'ins Eugen Gerstenmaier úr ÍPerusala Lions- klúbbs Akraness Hin árlega perusala Lions-f klúbbs Akraness fer fram í S kvöld og rennur allur ágóði afð sölunni til álialdakaupasjóðs r sjúkraliússins á Akranesi. Bæj? arbúar eru hvattir til að takai vel á móti Liousmönnum, ogi styrkja þarft málefni. P Kristilega demókrataflokknum, að þcir haldi fund með sér um stjórn arkreppuna í Bonn, að því er á- reiðanlegar heimildir herma, Fundurinn verður haldinn cin- hvern næstu daga, ef til vill á laugardaginn. Fyrr í dag var frá því skvrt að fúndurinn hefði þegar verið hald- inn í Frankfurt, en Brandt borg arstjóri hefur borið þá frétt til baka Aðrir talsmenn jafnaðar- manna sögðu að fréttin væri upp spuni frá rótum, en talsmenn Kristilegrá demókrata neituðu að svara fyrirspurnum um málið. Formælandi jafnaðarmanna, Fritz Stallberg, sagði að rétt væri að Brandt hefði óskað eftir því að ræða við Gerstenmaier, en hnnri lagði þunga áherzlu á að ekki væri um að ræða samninga- Framhald á 14. síðu. NÝTT! ^ann ^esem^er ^er Gullfoss frá Reykjavik í ’ sérstaka skemmtiferð til Amsterdam og Hamborgar NÝÁRSFERÐ með viðkomu í Leith á heimleið. til Dvalið um áramótin í Amsterdam í 4 daga og «... í Hamborg í 3 daga - 1 dagur í Leith á heimleið — Amsteroam ]{omiQ heim til Reykjavíkur 12. janúar. 17 daga ferð Verð farmiða frá aðeins kr. 5950.00 Innifalið í verði farmiða er fargjald, fæði og þjónustugjald. Dragið ekki að tryggja yður farmiða í þessa glæsílegu áramótaferð. Móttaka á farmiðapöntunum i sumarferðir Gullfoss 1967 er hafin Ferðizt með bílinn og fjölskylduna Ferðizt þægilega og ódýrt með Gullfossi. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS rezk viðskipta- nefnd í heimsókn Rvík, - ÓTJ. Nokkra síðustu daga hefir verið liér á landi nefnd sem sér um út flutning á vörum frá Bretlandi til Evrópulanda. Formaður hennar Mr. R. H. Wood hefur ásamt fé- lögurn sínum rætt við ýmsa ráða menn í viðskiptamálum, m.a. dr. Gylfa Þ. Gíslason, Þórhall Ásgeirs son, Magnús J. Brynjólfsson, Jóhas Haralz o.fl. Á fundi með fréttamönnum sagði Wood að nefndin væri ekki gerð út af ríkisstjórninni. þótt hún nyti þar stuðnings ,-heldur af ýmsum mikilvæ'gum viðskiptaaðilum í Bretlandi. Bretar flytja hingað einkum olíuvörur, vélar og þess háttar en kaupa aftur fiskivörur af íslendingum. Árið 1959 voru þessi viðskipti Bretum í hag en æ sið an íslendingum. Sagði Wood að það 'væri 'ekki sízt ástæðan fyrir iieimsókn þeirra, þeir vildu kanna möguleikana á að auka útfiutn ijng sinn til ísl^nds. Viðræður þeirra við ráðamenn hér hefðit verið mjög gagnlegar og þeir hefðu orðið sér úti um miklar og marg víslegar upplýsingar. Wood kvaðst ekki á þessu stigi geta nefnt neina sérstaka vöru sem rætt hefði ver ið um til innflutnings, þeir fé- lagar ættu eftir að vinna úr gögn um þeim sem þeir hefðu aflað sér hér. Aðspurður sagði hann að benz in hefði ekki verið nefnt sérstak lega, en ef til þess kæmi gætu Bretar flutt hingað benzín með hærri oktane tölu en það sem við fáum frá Rússum, og á sama verði Þeir félagar minntust á Brezka Framliald á 14. síðul 4. nóvember 1966 --- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.