Alþýðublaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ Ef menn þig hata og tæla í tryggð, þessi trúrri vertu; og ef til dauðans þig hrellir hryggð, þá hörpuna snertu. Við strengina hljómi þín hetjuljóð, sem hugmóð glæða, þá sjatnar reiðin og sorgin móð mun sætt út blæða. Steingr. Thorst. (þýtt). Skáldið Johœn Herman Wessel var einu sinni staddur a.( uppboði. Roskinn, geðvonzkulegur liirðmaður, sem var par i líka, varð bess var, að Wessel virti liann vandlega íyrir sér. 1 Hann hreytti því út úr sér: — Hvað eruð þér að góna á? Ætlið þér kannske að kaupa '{ mig? — Það vveri alls ekki ómögulegt, svaraði Wessel hsegt f og vingjarnlega, en viS skulum samt bíða, þar til þér verðið; boðinn upp. — Farið í burtu, hverfið, sagði Wessel einu sinni ergi- lega við mann, senv hafði móðgað hann, — ég fyrirlít yður eins og þér væruð vatnsglas. — Af hverju látið þér yður ekki nægja eitt glas af víni, herra Wessel? spurði læknir iians einu sinni og horfði ásak- andi á sjúklinginn. — Nei, sjáiS þér til, læknir, þegar ég fæ eitt glas af góðu víni, þá verð ég allur aunar maður, og þessi annar maður vill líka fá sér eitt glas. r Utvarp 7.00 Morgunútvarp 12,00 Hádegisútvarp 13,15 Við vinnuna 14.40 Vlð sem lieima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.40 Útvarpssaga barnánna: „Ingi og Edda leysa vand ann“ eftir Þóri S. Guð- bergsson. 17.00 Fréttir — Tónleikar 18.00 Tilkynningar — Tónleikar (18,20 Veðurfregnir). 19.00 Fréttir 19,20 Tilkynningar 19.30 Kvöldvaka a lestur fornrita'- Völsunga saga. Andrés Björnsson les. b. Þióðhættir og þióðsöigur Halifreður Örn Eiríksson cand. mag. talar um söfnun Iþjóðlegra fræða. c. Krummi krunkar úti Jón Ásgeirsson kvnnir ís- lenzk bióðlög með aðstoð söngfólks. d. Grímsev ð Húnaflóa , Þorsfeinn Mattbiasson skóla stjórí ræðir við Guðmund R: Guðmnndsson bónda í Bæ á Selströnd. e. Á höfuðbólum landsins. Magnús Már 'Lárusson próf esflor flvt.ur yfirlitseri.ndi 21.00 FWUitir oa veðurfregnir 21.30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir. 21.45 Píanósónata í e-moll op. 90 eftir Beéthoven. Hans Roeht er-Haaser leikur. .22.00 „Lygin sem aldrei var sögð smásaga eftir Sherwood Anderson. Torfey Steins dóttir þýddi — Guðmundur Pálsson leikari les. 22,20 Kvöldhljómleikar. 23,05 Fréfitir í stuttu máli. Dagskrárlok. Skip RÍKISSKIP: Hekla er í Reykjavík. Herjólfur fér frá Reykjavík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur fór frá ísafirði í aær á norðurleið. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna í gærkvöldi. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell væntanlegt til Aust- fjarða 7. þ.m. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dís arfell væntanlegt til Austfjarða 8. þ.m. litlafeH' væntanlegt til Reykjavíkúr á morgun. Hel'gafell fer væntanlega í dag frá Blyth til Borgarness. Hamrafell fór frá Cons'anzq 27. þ.m. til Reykjavíkur Stanafell fór í gær frá Reykja vík tii Austfjarða. Mælifell er í Rotterdam fer þaðan til Cloucest er. Pefer Sif átti að fara 2. þ.m. frá Charieston til íslands. Inka fer Væntánlega í dag frá Djúpa vogi. Thuna Tank væntanlegt til Eskifjarðar 6. þ.m. Nicola væntan legt til Seyðisfjarðar 8. þ.m. HAFSKIP: Langá er á leið til Gdynia. Laxá er í London. Rangá fer frá Dubl in í dag til Antverpen, Rotterdam Hamborgar og Hull. Selá kom til Reykjavíkur 28. frá Hull. Britt Ann fór frá Reykja vík 2. til Akureyrar, Siglufjarðar Raufarhafnar, Norðfjarðar, Breið dalsvíkur og Reyðarfjarðar. Jörg envesta er væntanlegt til Reykja víkur í dag. Gevabulk fór frá Seyð isfirði 2. til Hamborgar og Cux haven. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer til Londor. kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavík ur kl. 19:25 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og aKupmannahafnar kl. 08:00 á mongun. Sólfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavík 'ir kl. 15,20 á morgun. INNANLANDSFLUG: í dag er á-. ætlað að fliúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar ísafjarðar og Egils staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna [eýia (2 férfcir). PaOreJksfiarðar, Húsavíkur, ÞórsbaiV.ór, Sauðár króljs. ísafiaðar og Egilsstaða. Ýmislegt KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur fund í lðnskólanum næst komandi mánudag 7. nóvember, kl 8,30. Séra Ingólfur Ástmarsson flytur hugleiðingú, frú Sigríður Bjömsdóttir les frumsamið efni. Kvikmyndasýning. Kaffi. Félags- konur fjölmennið og bjóðið með ykkur gestum. — Stjórnin. Verkakvennafélagið ' Framsókn heldur bazar 9. nóvember n.k. Fé agskonur vinsamlegast komið gjöf- um sem fyrst á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu. Skrifstofan er op- in frá kl. 2-6 e.h. Bazamefnd Mæðrafélagið munið bazarinn í Góðtemplarahúsinu, þriðjudaginn 8. nóv. kl. 2. Munum sé skilað til Ágústu Kvisthaga 19, Þórunnar Suðurlandsbraut 87, Dórótheu Skúlagötu 76, Guðrúnar Bragavegi- 3, og Vilborgar Hólmgarði 28, eða í Gúttó kl. 9—11 f.h. bazardaginn. Nefndin Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást I bókabúð Braga. Minningarkort Rauða kross ts lands ém afgreidd á skrifstofunni Öldgötu 4, símj 14658 og í Reykja vlkurapóteki. Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík heldur sína árlegu fóm arsamkomu laugardaginn 5. nóv. kl. 8,30 e.h. í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Efnisskrá Frásöguþáttur frú Katrín Guð- laugsdóttir kristniboði frá Konsó. Tvísöngur og fleira. Allir hjart anlega velkomnir. Styrkið gott mál efni. Félagslíf KNATTSPYRNUFÉLAGIB ÞRÓTTUR Æfingatafla veturinn 1966-67. Knattspyr nudeild: M. fl. og 1. fl. íþróttahöllinni í Laugardal, laugardaga kl. 5,30— 6,30. 2. fl. að HáTogalandi laugardaga kl. 14,45-15,20. 3. fl. Hálogaland, mánudaga kl. 8.30—9,20. 4. fl Réttarholtsskóli, laugardaga kl. 16,20-17,20. 5. fl. Réttarholtsskóli laugar- daga kl. 15,30-16,20. Handknattleiksdeild: 3. fl. Hálogaland, mánudaga kl. 7,40 - 8,30. M.fl. 1. fl. og 2. fl. miðvikudaga kl 6,50—8,30. 2. fl. föstudaga kl. 10,10—11,00 í íþróttahöllinni í Laugardal: M. fl. 1. fl. og 2. fl. Laugardaga kl. 6,20—7,10. Mætið vel og stundvíslega og ver ið með frá byrjuri. Nýir félagar vel komnir. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlega bazar kvenfélags Háteigs- sóknar verður haldinn mánudag inn 7. nóv. n.k. í Gúttó eins og venjulega og hefst *kl. 2 e.h. Fé- lagskonur og <aðrir velunnarar fé lagsins eru beðnir að koma gjöf um til Láru Böðvarsdóttur Barma hlað 54, Vilhelmínu Vilhelmsdótt ir Stigahlíð 4, Sólveigar Jónsdótt ur Stórholti 17, Maríu Hálfdánar \ / ' dóttur Barmahlíð 36, Línu Grön dal Flókagötu 58 Laufeyjar Guð jónsdóttur Safamýri 34, Nefndin Frá Vestfirðingafélaginu, drætti í happdrætti félagsins varð að fresta til 18. nóv. sökum vöntun ar á skilagrein utan af landi. Vinn ingsnúmer verða birt í Lö'gbirtingá blaðinu og dagblöðunum, upplýs ingar í síma 15413 eða 15528. Langholtssöfnuður kynningar og spilakvöld verður haldið í safnað arheimilinu sunnudagskvöldið 6. nóv. og hefst kl. 8,30. Kvikniynda sýning verður fyrir börnin og þá sem ekki spila. Kaffiveitingar. Ver ið velkomin. Safnaðarfélögin. Sö/n *■ Bókasafn Seltjarnamess er op Ið mánudaga klukkan 17,15—19 og 20—22= miðvikudaga kL 17,18 -19. * Llstasafn Islands er opið dag íega frá klukkan 1,30—4. ». Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin ' frá kl. 9—12 og 13—22 alla virkk * Þjóðmínjaaafto UUnda ar «p- •0 daglega tri M 1.30—4 Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er lokað um tíma. * Llstasafn Einars Jónssonar «r opið i sunnudögum og miðviWr- ■Ntgam trí kl. 1,30-4. tesið Alþýðublaðið Auglýsið í Alþýðublaðinu (i FÖSTUDAGUR 4. nóvcmber — 1966. SJÓNVARP Þulur er Asa Finnsdóttir. 20.00 í svipmyndum: í þessum þætti ræðir Steinunn S. Briem við fimm systur, og þær leika og syngja nokkur lög; einn ig ræðir Steinunn við móður þeirra Ingu Þorgeirsdóttur. 20.35 Skemmtiþáttur Lucy Ball: Lucy og rafmagnsdúfan. Að- alhlutverkið leikur Lucille Ball. íslenzkan texta gerði Ósk ar Ingimarsson. 21.00 20 ára afmæli UNESCO: Kvikmynd gerð í tilefni af 20 úra afmæli Menningar- og fræðslustofnunar Sameinuðu þjóðanna — UNESCO, sem er þennan dag. Myndin nefn ist á ensku: Looking Ahead, og lýsir hinum marghátt- uðu störfum UNESCO. 21.30 Dýrlingurinn: Þessi þáttur nefnist: „Gimsteinaspæjarinn". Aðalhlutverkið, Simon Templar leikur Roger Moore. ís- lenzkan texta gerði Steinunn S. Briem. 22.20 Ðagskrárlok. 4. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.