Alþýðublaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 14
Rétt suffur viff Hafnarfjörff standa þessar tvær benzínstöðv ar hliff viff lilið skammt frá þjóffveginum og eru þær tal- andi tákn um hiff furffulega á- r - Stúdentar Framhald af bls. 1. Æskulýðsfylkingunni. Þegar for- ráðamenn Stúdentafélagsins urðu þessa varir bönnuðu þeir þegar frekari dreifingu bréfsins, enda höfðu bréfberar ekki haft fyrir að spyrja þá sem að fundinum stóðú um leyfi. Frá eerindi Söru Lidman er skemmst að segja að hún telur Bandaríkjamenn bera alla á- byrgð á stríðinu í Vietnam og hafa undirbúið það dyggiiega um fjölmargra ára skeið. Hins vegar eru íbúar alls landsins ljúfir og góðir kommúnistar að undantekn nm sárafáum leppum heimsveldis sinna. Nefndi hún mörg dæmi stand, sem ríkir hér á dreif ingu á olíu. Félögin eru þrjú og hafa þrefalt dreifingarkerfi en koma ævinlega fram gegn við'skiptavinum sínum, sem einn og sami affilinn, rétt eins og um eitt fyrirtæki væri aff ræða. Samræmdar innheimtuaffgerð ir olíufélaganna þriggja hafa vakiff réttláta reiði og gremju meffal almennings. Á þaff liefur veriff réttilega bent, aff furffu legt skuli þaff vera, aff á sama tíma og olíufélög erlendis' fcepjöa um hylli viðskfptavin anna meff því aff veita gjald frest og taka I notkun lána- spjöld (credit cards) þá skuli olíufélögin á íslandi taka sig saman og neita öllum lánsviff skiptum nema sérstök greiðsla kcmi fyrir. Þaff er áreiffanlega lcominn tími til aff almenningur knýi fram einhverjar breytingar á þessu fáránlega kerfi. þessu til sönnunar og studdist hvað helzt við umsagnir banda- rískra blaða og stjórnmálamanna. Tók flutningur fyrirlestursins rúm an hálftíma. Á efitir fyrirlestrin- um var skáldkonan fús að svara fyrirspurnum fundarmanna en enginn virtist þurfa að fræðast frekar um vandamál íbúa Viet- nam Þing SUJ. Framhald af 1. síðu. son, utanríkisráðherra og annar formaður SUJ á Norðurlöndum. formaður SUJ á Norðurlöndum. Að loknu kaffihléi um tíuleytið starfar kjörbréfanefnd og kosið verður í nefndir Að því loknu flytur formaður SUJ stjórnmála- skýrslu og ritari og giaidkeri starfsskýrslu. Þingið hefst aftur kl. 9 í fyrra málið með nefndarstörfum. SHIerskip birtu í dag segir, að í mánuði hverjum hlaupizt 1.000 Vietcong menn undan merkjum og gangi í suður-vietnamska stjórnarherinn. í dag var fimm milljón eintökum af þessum flugmiðum dreift yfir nágrenni Vinh í Norður-Vietnam. Þjóðhöfðingi Kambódíu, Sihan- ouk fursti, skýrði frá því í dag, að bráðlega yrði haldin Vietnamráð stefna i höfuðborg Kambódíu. Þessi ráðstefna verður svar við sjöveldaráðstefnunni í Manila og ráðstefnu Júgóslava, Egypta og Xndverja í Nýju Delhi nýlega, en þar var m. a. rætt um Vietnam. Framhald af 2. síffu. ust 559 bandarískir hermenn, 85 fleiri en í vikunni áður, 192 suð ur-vietnamskir hermenn féllu eða særðust... 1.487 hermenn komm únista voru felldir eða teknir til fanga. 56 manns biðu bana af hermdarverkum kommúnista í vik, unni sem leið og 81 særðist. Vi- etcong menn rændu auk þess 111 manns. í flugmiða sem Bandaríkjamenn Viðskiptanefnd Framhald af 3. síffu. viku sem haldin hefði verið í ýms um löndum, þar sem kynntar eru vörur frá Bretlandi. Væri þeim komið í verzlanir viðkomandi borg ar og þær auglýstar mikið meðan á því stæði. Til umræðu hefði komið að fram kvæma þetta hér á landi. þó á- nokkuð annan hátt. Yrðu vörurn ar allar í einu húsnæðiT'líklega í íþróttahöllinni í Laugardal en að sjálfsögðu myndu framleiðendur sjá um að þær væru einnig fáan legar í verzlunum. Sýning þessi yrði líklega á árinu 1968. ICosnmgar Framhald af 2. sfðu. máli. Jafnaðarmenn hafa þegar gefið út kosningarit og greinilegt er að ýmsir menn í flokknum hafa vitað um kosningafyrirætl- anirnar, segja blöðin. Utankjörstaðakosningar hófust strax í dag. Alls munu níu flokk ar bjóða fram, þeir sex flokkar, sem fulltrúa eiga á þingi og auk þess kommúnistar, ,,LiberaIt Cent rum“ og Réttarsambandið. Nýir flokkar kunna að koma til sög- unnar, en til að þeir geti hoðið fram verða þeir að safna 15.000 undirskriftum. Þingkosningarnar í Færeyjum og Grænlandi geta ekki farið fram samtímis kosningunum í Dan mörku, að því er skýrt var frá í Kaupmannahöfn í dag í Færeyj um fara kosningamar fram ' 13. desember og í Grænlandi 6. des- ember. Bardagar Framhald af 3. síffu. eftir aff sex Bandaríkjamenn og einn Suffur-Kóreumaffur féllu þeg ar NorffurKóreumenn veittu þeim fyrirsát rétt sunnan viff landamæri Norður- og Suffur-Kóreu. Ræðast við Framhald af 3. síffu. viðræður í eiginlegum skilningi. Fyrstu fregnir hermdu, að Brandt og Gerstenmaier mundu ræða möguleika á myndun „stórr ar samsteypustjórnar" jafnaðar- manna og kristilegra demókrata. Fréttinni um að fundurinn hefði þegar farið fram í Frankfurt laust niöur eins og sprengju í Bonn, enda virðast nú hafa opnast mögu leikar á þeirri lausn stiórnar- kreppunnar, sem almennt hefur verið hafnað til þessa. Talsmenn kristilegra demókrata benda hins vegar á, að Gerstenma ier hafi ekkert umboð frá flokki sínum til að semja við Brandt um myndun samsteypustjórnar og að um hreinar einkaviðræður verði að ræða. áuglýsið í Álþýðubiaðinu Áuglýsingasíminn 14906 Bridgemenn-. Athugið Athygli þeirra, sem sækja Bridgekvöld hjá Alþýffuflokks- félagi Reykjavíkur skal vakin á því, aff bæffi staffur bridge kvöklanna og tími breytist hér meff. Hér eftir verffa í vet- ur bridgekvöldin haldin I Ingólfskaffi en ekki aff Hótel Sögu og á laugardagseftirmiðdögum. Næsta bridgekvöld verffur því haldiff í Ingólfskaffi (gengiff inn frá Ingólfsstræti) laugardag- inn 5. nóvember kl, 2-7 e. h. — Öllum er lieimill affgangur, cop — ÞJÓHUSTA Frönsk ÞjóhiusrA I andlitsböÓ fiandsnyrting CeiSkint meÓ i/a! j|| snyrti i/öru. yalhöllr^-1 I Jt h S 'ry- i ZV3S \ SNYRTISTOFAN Grundarstíg 10 Sími 16119. Tekin til starfa á ný eftir sumarleyfin. ONDULA IIÁRGREIÐSLUSTOFA Aðalstræti 9. - Sími 13852 ANDLITSBÖÐ HÁRGREIÐSLUSTOFAN HOLT Stangarholti 28 - Sími 23273. KVÖLD- SNYRTING DIATEItMI IIAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Illégerði 14, Kópavogi. GIJFUBAÐSTOFAN HÓTEL LOFTLEIDUM Sírni 40613. Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnudaga 9-12 f.h. Býður yður: Gufubaö, sundlaug, sturtubaö, nudd kolbogaljós. hvíld. Pantið þá þjónustu er þér óskið í síma 22322. GUFUBAÐSTOFAN Ilótel Loftlciðum GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. SNYRTISTOFA Ástu Halldórsdóttur Sími 16016. HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUIt líátiini 6. Sími 15493. TJAItNARSTOFAN Tjarnargötu 10 Sími 14662. Skólavörðustíg 21 A. - Sími 17762. 14 4. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ SNYRTING N.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.