Alþýðublaðið - 25.05.1921, Blaðsíða 1
Alþýdu
O-oíið t&t srf ^klþýdia.flol<rl£nuiii.»
1021
Miðvikudaginn 25. maí.
1x6. íölubL
Rafmagiisstöðin tilbúin.
Er aðeins litíll hiuti bæjarbúa nýtur rafmagnsins.
Rafmagrnstcðia cr aú að verða
iilbúin, og rafmagnið fer brátt að
„renna £ striðum straumum" um
raftaugarnar- í öllum götum. Þessi
margþráða og margumtalaða um-
bót, draumurinn sem marga hefir
dreymí undanforin ár, er að kom
ast í framkvæmd í raun og veru.
Reykjavikurbær er að taka raf-
magaið í þjónustu síaa. Uppá
stunga Frímanns B. Arngrimsson-
ar er framkvæmd 25 árum eftír
að skammsýn stjórn þessa bæjar
hafnaði tilboði hans um raflýsing
bæjarias. Hverju skyldi bærinn
hafa tapað á skammsýni þeirra
íhaldsmanaa, sem þá fóru með
mál bæjarias?
En er þá að ræða um nokkura
verulega endurbót? Fá ailir raf-
magn sem þurfa? Verða ekki þeir
fátækustu útundan, eins og venju-
lega i núverandi þjóðfélagi — auð-
valdsþjóðfélaginu.
Vafalaust er hér um allmikla
eadurbót að ræða, enda þótt langt
sé frá því, að eins vel hafi verið
notaðar Eiliðaárnar og mátt hefði,
og aflið er vissulega alt of dýrt
og verður dýrara fyrir þá sök, að
ekki er réttiiega farið að, að öllu
leyti.
Það hefir áður verið bent á það
hér í blaðinu, hver nauðsyn væri
á því, að bærinn annaðist sjálfur
innlagningu raftauga í húsin. Að
öllum væri gert að skyldu að nota
rafmagnið. Þetta hefir líka vérið
til umræðu í bæjarstjórn, en ekki
komist í framkvæmd fyrir þá sök,
að sögn, að ekki hefir fengist það
fé lánað, sem þurfti tii að leggja
inn taugarnar. Bankarnir geta lán-
að tugi miljóna í allskonar skamm-
arlegt brask, sem eyðileggur at
vinnuvegi landsins, en þeir geta
ekki lánað Reykjavikurbæ ~f?. mil-
jón til þess að tæriagarveikin og
aðrir kviilar réni öga í bænum —
kannske vegna þess, að þar er
urn heill alþýðuunar að ræða—
efcki sárfárra auðmarraa?
Hver verður þá afteiðingin af
því, að bærinn leggur ekki raf-
taugaraar inn sjáifuri Hún er auð
sæ. Og er þegar farin að sýna
sig. FJöldi fátækra manna býr i
lélegustu hýbýlum bæjarins. Þröng-
um kjallaraibúðum eða dimmum
bakhýsum. Sumir eiga húskrýli
sjálfir, en ðestir leigja hjá öðrum.
Hvorugir geta veitt sér þau þæg-
indi sem rafmagninu fylgja. Þeir
fyrnefndu vegna þess, að þeir hafa
ekki handbært fé til þess að leggja
í þann mikla kostnað, sem inn-
lagning raftauga hefir r' för með
sér. Og þeir siðarnefndu vegna
þess, að þeir hafa ekki heldur
handbært fé, en húseigendurnir
vilja á hinn bóginn ekki Ieggja í
þann kostnað, sem af innlagningu
stafar. Hér éru auðsæ vaadræði.
Einmitt þeir sem bóa £ verstu
ibúðunum þyrftu fyrst af öllum
að geta notið rafmagnsins. Þeim
er það nauðsynlegt heilsunnar
vegna.
Þetta, sem hér er sagt, er stað-
reynd sem ekki verður hrakin, og
henni fylgja þau likindi, að raf-
rmgnið verði bænum mikiu dýr-
ara en ella. Því búast má við því,
sð ekki verði með þessu lagi not-
að svipað þvi alt það magn, sem
stöðin hefir að bjóða. Og þó svo
nú væri að hægt væri að koma
út ö!lu aflinu, þá er það alveg
óverjandi fyrirkomulag, að íáta
megiaþorra verkalýðs hér í bæn-
um gjalda þess, að hann hefir ekki
haadbært fé. Bæjarfélagið ér tii
orðið fyrir heildina, m ekfci fyrir
einstaka, örfáa menn. Almennlng-
ur á heimtingu á þvi, að fyrirtæki
sem bærinn ræðst í komi að tii
ætluðum notum fyrir heildina, ann-
ars ætti ekki að ráðast f þ&u.
Þessu verður að kippa í lag.
Bæjarstjórain og borgarstjóri
verða að gera eina tilraun enn tif
þess, að dftvega fé það sem þarf
til þess að leggja taugar inm í
þau hús, sem eftiir er að leggjjgt
iua £. Effi það rsmt vera msM-
hluti húsa, I bæaum. Og að þeasu
verður að wiada braðaa bug. Þörf
almenaiags kaUar.
Crlesi sigJskcytL
Khöfn, 24. maí.
Vpf-SchlesíantáUn.
Frá París et steað,. að Frakte-
iand setjfi fram nýfa uppástu>i
i Upp Schlesíumáknum á baiMfc-
manaafuadii í Boulcgme.
Frá London er símað, að ráðu-
neytið hafi samþykt í gær a®
senda 4 hsrsveitir Irí Khurhérafó-
inu ti! Öpp Schlesíu,
/
IjtQSdÐ,
sendiherra Þjéðverjs í Haag, sm:
orðinn uts,arðkisráðherra, að því
er Beríinarfrego. segtr,
Uppreisf í Egfftalandi.
LundútEafiregn; he?mir, að up^-
reist mikil sé hafis i Álexaadrí*
og Cairo, 'Aðalástæðaa- sú, að"
vinstrimeas seíja sig á móttt
sendingu nefndar þeirrar, er sz&ð.
var til Lundúna til þess að sesafa
við stJdrrxiiM.
Jolsml proítssðrta*.
Edvard Buíi próiessor í Krisx-
jaDtu er eima af 'hellstw formæ'-
endum Bolshevismaias í NoregL
Þess vegmS: er haoia af sumtsro
aeíndur „Bolshevrik práíessorinn'".
í apríímásíuði' va.r ha.ir.ia sfaddur í
Höfn og feélt þá fyjrkleatur u»-
Bolshevismaœia!iv bæð'i i stádente-;'