Alþýðublaðið - 25.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.05.1921, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLA ÐIÐ fundi og í féíagi handiðaamanaa. Dönsku blödin hafa mörg gert prófessorinn og fyrirlestur hans að umtalsefni. Þau segja það, að Edvard Bull sé góðlátlegur og íremur glæsilegur maður og hafi yfirleytt ólíkt útlit því, sem menn búist við hjá Bolshevikum. Skríti leg, klausa, en hún keraur til af því, að dönsku auðvaissblöðin hafa undanfarið gert alt sem þau hafa getað til þess að sverta Bolshevika í augum manna og tekið til hinna heimskulegustu ráða í því skyni, eins og t, d. þess, að telja mönnum trú um, að þeir séu eitthvað verri og aga- legri en aðrir menn. Að vísu getur slík heiraska varla gengið fram af Reykvíkingum, sem hafa átt kost á því að lesa suraar greinarnar, sem Morgunblaðið hefir flutt um Bolshevismann. En hvað sem bjöðin annars segja um úttlit prófessorsins, þá er hann nú samt Bclshevik í húð og hár. í fyrirlestrinum sýndi hann fram á það, að raálum maana væri nú svo komið í heiminum, að ekkett væri fyrir hendi &nu£ð en bylting — alheimsbylting. Auð- valdsskipulagið hefði orsakað heimsstyrjöldina, en myadi ekki lengur geta risið undir afleiðing- um hennar. Það vaeri ekki aðeins í Rússlandi, sem verkamenn tækju völditf. Það myndi alveg fara á sömu leið í öðrum löudum og það meira að segja innan skams. í Englandi gæti ekki orðið langt að bíða byltingarinnar. Verkfallið sem stendur þar yfir núna, sé Ijós vottur þess, hve nærn úrslitaatlaga verkalýðsiss sé þar í landi. Og svo komi hin löndin hvert af öðru. Hann hefir ekki trú á því, að það muni ganga þegjandi að auðvaldsflokkarnir verði sviftir völdunum. Þeir vita það vel, að Bolshevisminn leyfir ekki einstök- um mönnum eða stéttum að eiga jörð og framleiðslutæki. Altaf yhafa völd auðmannanna og yfir- ráð grundvallast á esgœarréttisum á þes3u, og þeir reyaa sjálfsagt eitthvað áður en það verður tekið af þeim. Því það er hverju orði sannara, sem Brandes segir, að „borgarinm, sem verið er að svifta jpeuingunum, er verri viðureignar en nokkurt óargadýrf" Nei; Bul! segir, að alstaðar verði verkamennirnir að beita auðvaldsflokkana valdi. Það geti auðvitað vel verið að í sumum Iöndum megi komast hjá borgara- styrjöldum t. d. á Norðuriöndum. En fevað sem því liði verði verka- lýðurinn að brjótast til valda, því að hann og engin önnur stétt sé fær um að umskapa þjóðfélagið. Og orsökln til þess er sú, að verkamennirnir hafá engan hag af því að halda við því skipulagi þar sem framleiðslan er rekin af einstökum mönnum í gróðaskyni. Einmitt vegna þessa er verkalýð- urinn kallaður til þess að gera byltinguna og reisa framtíðar- skipuiagið. Svo bjartsýnn var prófessorinn á framókn Bolshevismans á Norð urlöndum að hann hvað líkur til þess að byltingin muni verða í Noregi í haust. Þá muni atvinnu- leysið þar og önnur vandræði reka verkamennina til þess að hefjast handa. Margur mun nú samt sem áður efast um, að svo skarat sé þar til Bolshevikar ná völdunum í Noregi, þótt hins vegar ýmislegt virðist benda á það, að þess muni ekki mjög langt að biða. En þegar Bolshevikarnir hafa sigrað hjá þessum næstu nágrönn- um okkar, er hætt við að Guð- mundur okkar á Sandi verði að færa eitthvað annað fram móti byltingarstefnunni en „okkar sögu og æfintýri og hnattstöðu og sól- argeislasa“ svo fremi að hann ætii sér að sannfæra menn um það, að Bolshevisminn eigi ekkert erindi ti! okkar ístendinga. Inexorabilis. Ath. Bull hefir í norskum blöð- um borið til baka þá umsögn dönsku blaðanna, að bylting mundi verða í Noregi í haust. Segist hann aldrei hafa sagt það, en hitt hafi hann sagt að ástandið mundi skerpa línurnar og auka deiiurnar milli auðvalds og öreiga. Kríurarp er nokkuð í Tjarnar- hólmanum, og mun það aukast frá því í fyrra. Væri ekki iila til fuadið að stækka hólman nokkuð næsta vetur, svo endur gætu þar líka haíst við. SorgiH raikla. Heildsalar, kaupmenn og þeirra skjólstæðingar hér í bæ kunna lítt iistina að bera harm sinn í hljóði, eftir ósigur þann hinn mikla er þefr biðu á þinginu nú nýverið er það samþykti að halda lands verzluninni áfram. Þeir fá með engu móti dulið sorg sína og gremju yfir óförun- um. Hvar sem beir hitta msnn a® máii þylja þeir harmatölur sínar útaf úrslitum þessa máls. Kosningasmslar þeirra og aðrar undirtyltur fara kveinandi eins og leigðar grátkonur um götur bæjarins, eru læti þau næsta ófögur að heyra. Þeir sem fyrir kosningarnar í vetur sungu Kvar- anska hersöngva, eins vel og sjálfur hjálpræðisherinn, kyrja nú hjartnæma iðrunársálma, og boða syndugri alþjóð komu hins hegn~ anda réttlætis. Þingvallasveitar smalinn, sem með þann blesótta tii fylgdar, var ,uppá premíu* látinn smala sam- an í vetur fyrir kosningarnar öll- um þeim andlegu horgemlingum sem Óli vildi fórna goði sínu, hinum mikla ,heila heilanna“ hefir verið ærið sauðarlegur á svipinn þessa dagana. Virðist svo sem einhver geigur sé í honum, urn að iila muni smalast til næstu skilaréttar. — Blesi er líka alveg búinn að týna geltinu, og orðimt værugjarn sem búrhundur. — Sjálfur .heili heilanna" er stúr- inn á svip eftir ósigurinn í lands verzlunarmálinu. Veit þó enginn hvort meir veldur ógleði hans, sjálfur ósigurinn eða snurpur þær er hann fékk hjá Óla litla fyrir frammistöðuna. Þá mun og ekki trútt um að Ieynast kunni í hug hans einhver óljós grunur um að hugsjónamjólk- in þyki heldur létt í maga og að sauðsvartur almúglnn, sem ginnast Iét af mjólkinni þeirri og öðrum fríðindum, sem Iofað var fyrir kosningarnar af fylgismönnum hans, sé tæplega nógu gáfaður tif að skilja það, að hinn mikli ,heili heilanna" hafi unnið nókkur al- mcettisverk á þessu nýjafstaðna þingi. — En þeír í hinum herbúðunum, sem fyrir kesningarnar hlóu að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.