Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 2

Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 2
SDÍ.NN Lffjlk BRÆÐRABORGARSTIG 16 • SIMI 2 85 55 Foreldrahandbókin er full af upp- lýsingum um uppeidi og umönnun ungra barna, náma ómetanlegs fróð- leiks sem nýbakaðir foreldrar ættu alltaf að hafa við höndina. I For- eldrahandbókinni eru einföld og \ ÞAÐ VAKNA ÓTAL SPURNINGAR HJÁ BARNSHAFANDI KONUM Meðganga og fæðing Þessa merka bók eftir Laurence Pemoud er undirstöðurit fýrir bams- hafandi konur. Þetta er bókin sem ábyrgir læknar mæla með fyrir bamshafandi konur —■ bókin sem veitir svör við öllum þeim spumingum er á hugann leita. BÓKARAUKISEM SKIPTIR MÁLI Aftast í Foreldrahandbókinni eru Sérstakir kaflar um öryggi á heimilum, skyndihjálp og barna- sjúkdóma. TILFINNINGA- SAMBAND FORELDRA OG BARNS Barnið okkar Bamið okkar eftir breska sálfræð- inginn Penelope Leach er í dag eitt virtasta verk sem komið hefur út á sínu sviði. I þessari nýstárlegu bók er fjallað um fyrstu sex æviár bamsins og lögð sérstök áhersla á tilfinn- ingasambandið við bamið. BARNIÐ OKKAR stuðlar að því að gera foreldra betri foreldra en ella, hæfari til að gegna sínu erfiða og ljúfa skyldustarfi. F oreldrahandbókin skynsamleg svör við flestum vanda sem foreldrar mæta fyrstu þrjú æviár barnsins. I Foreldrahandbókinni er fjallað um öll hugsanleg efni sem varða börn, hvort sem það eru bleiur eða barnastólar, martraðir eða matar- venjur, kerrur eða koppar, leikir eða leiðindi. Fjallað er sérstaklega um hvert atriði og atriðaskrá gerir bókina auðvelda í notkun. Höfundurinn Miriam Stoppard skrifar út frá reynslu sinni sem læknir og móðir. Hún hefur fyrir löngu getið sér frægðarorð fyrir fræðslustörf á sviði læknisfræði og heilsugæslu. Margar bóka hennar hafa orðið metsölubækur enda er henni einkar lagið að fjalla um við- fangsefni sitt á jákvæðan og mann- legan hátt. HANDBOKIN þíHÍtt’lxUTlú Oij þíVSki fvVitK j'ljilCUÍM- Miriam Stoppard VEISTU, HVERNIG A AÐ ROA BARN MEÐ MAGAKVEISU?

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.