Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.02.1988, Qupperneq 13

Bókasafnið - 01.02.1988, Qupperneq 13
BÓKASAFNIÐ Hótel Saga og umhverti.'í nýju álmunni, næst á myndinni, var ráöstefnan haldin. (Ljósm. Gunnar V. Andrésson) 16. ráðstefna Alþjóðlegu skólasafnasamtakanna haldin í Reykjavík 26. -31. júlí 1987 Ingibjörg Sverrisdóttir bókavöröur Fjðlbrautaskólans íBreiðholtl Dagana 26.-31. júlí 1987 var haldin á Hótel Sögu í Reykjavík árleg ráðstefna Alþjóðlegu skólasafnasamtakanna (International Associa- tion of School Librarianship = LASL). Undir- búningur hafði þá staðið í nær tvö ár, en í undir- búningsnefnd sátu: Dr. Sigrún Klara Hannes- dóttir, HÍ, formaður, Ragnheiður Heiðreks- dóttir, HÍK, ritari, Halldóra Kristbergsdóttir, Skólavörðunni, gjaldkeri, Bjarni Ólafsson, HÍK, Ingibjörg Sverrisdóttir, Skólavörðunni, ✓ Sólveig Þorsteinsdóttir, Bókavarðafélagi Is- lands, Þórdís Þórarinsdóttir, Félagi bókasafns- fræðinga. Undlrbúnlngur Forsaga málsins er sú að síðla árs 1985 barst bréf til Sigrúnar Klöru Hannesdóttur frá Alþjóðasamtökunum þar sem þess var farið á leit við íslendinga að þeir sæju um ráðstefnuhaldið 1987. Sigrún Klaraboðaði til fundar með formönnum Skólavörðunnar, Bókavarðafélagsins, Félags bókasafnsfræðinga og Félags skólasafnvarða, þar sem málin voru rædd og ákveðið að félögin yrðu við þessari ósk og svar var sent til baka. Málin þróuðust þó á þann veg að Félag skólasafnvarða dró sig út úr undir- búningi en hins vegar urðu Hið íslenska kennarafélag og Háskóli íslands aðilar að ráðstefnuhaldinu. Fljótlega var tekin ákvörðun um að felaFerðaskrif- stofu ríkisins að sjá um farseðla, hótelpantanir og ýmis framkvæmdaatriði varðandi ráðstefnuna og létti það óneitanlega störfin fyrir undirbúningsnefndina. Ráðstefnan var auglýst bæði innanlands og utan, m.a. í erlendum bókavarðatímaritum, og Sigrún Klara sótti ráðstefnuna 1986 í Kanada og auglýsti þá bæði land og þjóð. Um áramótin 1986-87 fóru fyrstu umsóknimar að berast, fyrst hægt og rólega, en síðan komu þær jafnt og þétt. Umsóknarfrestur íslendinga var heldur lengri og 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.