Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1988, Síða 23

Bókasafnið - 01.02.1988, Síða 23
BÓKASAFNIÐ tækni. í MISLIP-skólum er KAL - lykilorð, leið til lær- dóms - ein leið til að nálgast þetta viðfangsefni - frum- raun sem vekur jafnmargar spumingar og hún svarar. (Lauslega þýtt IS og GP) Heimildir: 1. The Microcomputer in the School Library Project (MISLIP) er unnið við the School of Librarianship & Information Studies, Robert Gordon’s Institute of Technology, Aberdeen, U.K. James E. Herring er verkefnisstjóri en yfirumsjón hefur Dorothy A. Williams. The Scottish Education Department og The Scottish Council forEducational Technology hafa styrkt verkefnið á árunum 1983 til 1987. 2. Skýrslur um þróun kennslumála í Skotlandi eru m.a.: Scottish Education Department. CCC: The structure of the curriculum in the third and fourthyears ofthe Scottish secondary school. Chairman: J. Munn. HMSO, 1977. Scottish Education Department: 16-18s in Scotland: an action plan. SED, 1983. Consultative Committee on the Curriculum: Education 10-14 in Scotland. CCC, 1986. 3. Library and Information Services (Scotland): Library services and resources forschools education in Scotland. National Library of Scotland, 1985. Scottish Library Association: The school library re- source service and the curriculum “before five’’ to “six- teen plus”. SLA, 1985. 4. Sjá t.d.: Brake, T.: The need to know: teaching theimportance of information. British Library, 1980. (BL R&D Report; 5511) Hounsell, D. & Martin, E.: Developing information skills in secondary schools. British Library, 1983. (LIR Re- port; 9) Irving, A. & Snape, W.: Educating library users in schools. British library, 1979. (BL R&D Report; 5467) Tabberer, R. & Allman, J.: Introducing study skills at sixteen plus. NFER-Nelson, 1983. 5. Sjá t.d.: Rowbottom, M., Payne, A.W. & Cronin, B.: The SchoolsInformation Retrieval (SIR)Project. British Library, 1983. (LIR Report; 15) 6. Williams, D.A., Herring, J.E. & Bain, L.M.: The Microcomputer in the School Library Project, phase 1. SLIS, RGIT, 1986. 7. Williams, D.A. & Herring, J.E.: Keywords and leaming. RGIT, 1986. 8. Novak, J.D. & Gowin, D.H.: Leaming how to leam. Cambridge University Press, 1984. Viðauki: Dæmi um færslur í gagnagrunnum 1. Sjúkdómar: líffræði í 9. bekk Durrant, M.: Boröiðhollan matog veriö heilbrigö, 1977. Bók meö marktáknið 613.2 Dur. 3. Hellirinn: Stuöningsefni um frummanninn fyrir 6. og 7. bekk Verkfæri Hvaða verkfæri höföu þeir? Hvernig bjuggu þeirtil verkfæri? McCord, A.: Frummaöurinn Bls. 22-23 Lykilorð____________matareitrun Pasteur gerilsneyðing salmonella taugaveiki Staðsetning_________HEI 2. Vatn : raungreinar í 8. bekk Vatnið[myndband]. Þú getur notað myndbandstækið á bókasafninu. Lykilorð__________stöðuvötn uppgufun Staðsetning_______myndbandageymsla Lykilorð_____________verkíæri Fiokkstala___________573.3 4. Miöaldaþorpið: Mannkynssaga í 6. bekk Ánauðugur bóndi var þræll lénsherra. Lýstu lífi hans. Hvað hefði þér þótt gott og slæmt við það? Lykilorð___________lénsskipulag þræll Heimild.___________Miöaldasaga Bls. 40-43 Þrælahaldá miööldum Bls. 4-5 Staðsetning________940.1

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.