Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 30

Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 30
BÓKASAFNIÐ þcirri beiðni að segja frá því hvemig hann hefur unnið að þeim bama- bókum sem hann hefur sent frá sér. 30 Upphaf Ástíeðan fyrir því að ég hóf að skrifa fræðibækur fyrir böm er sú að árið 1981 komu til mín forstöðukonur bókaútgáfunnar Bjöllunnar og spurðu hvort ég gæti tekið að mér að skrifa bók um sauðfé. Mér vom gcfnar frjálsar hendur að öðru leyti cn því að bókin átti að vera auðlæsi- leg fyrir böm og unglinga og nýtast scm ítarcfni í skólum - vera bók sem ætti heima á skólasöfnum. Ég skrifaði bókina Sauðkindin, landið og þjóðin eins og mér þótti þægilegast, í frásagnarstfl, sagði sögu allan tímann, sögu með fróð- Icik, og lagði áherslu á að halda at- hygli lesenda vakandi. Efnið þekkti ég vel, vann við fjárbúskap af gamla laginu heima á Vaðbrekku í Hrafn- kclsdal frá bamæsku til 17 ára ald- urs að ég fór í skóla - var meðal ann- ars bcitarhúsasmali. Ég gat því miðlað af þeirri og seinni tíma reynslu og þekkingu. Ég leitaði líka mikið til eldra fólks, einkum for- eldra minna, til að fá eldri tíma þekkingu. Las ég upphátt það sem ég hafði skrifað úl að fá gagnrýni og viðbrögð og fékk þannig ómetan- lcga hjálp. Mér er það minnisstætt að móðir mín spurði oft hvort ég héldi að það þyrfú að segja frá hinu eða þessu, úl dæmis taka það fram hvað kvendýr, karldýr og afkvæmi væru kölluð. Henni fannst að þetta ættu allir að vita. Staðreyndin er hins vcgar sú að margt fólk veit þetta ekki og þörfin fyrir þessar upplýs- ingar var því mikil. Þess vegna fjallar t.d. heill kafli í bókinni um hciti á sauðfé og sauðfjárrækt og er hægt að leita í hann um orðaforða og málsmcðferð varðandi sauðfé. Ég hafði gaman af því er sonarsonur minn, 6 ára snáði, sem hóf skólagöngu í haust, sagði mér frá atviki í skólanum. Hann var að skoða dýrabók og kennarinn benú á mynd og spurði: “Hvað er þetta?” “Þetta er hrútur,” svaraði stráksi, sannleikanum samkvæmt. “Nei, væni minn, þetta er kind,” sagði kcnnarinn. Síðast varfærtfrá á Austurlandi sumarið 1942. Úr bókinni Sauðkindin, landið og þjóðin. HeimHdir og myndir Fyrir utan munnlegu heimildimar notaði ég nokkuð almenn yfirlitsrit, t.d. Búnaðarritið, Frey, íslendinga- sögur og þjóðsögur. En ég vildi að ritið yrði almenn samantekt um sauðfé þar sem brugðið væri upp glöggum myndum og því notaði ég ekki smáatriði nema til þess að fá einstaka mynd fyllri. Mest kemur efnið frá mér sjálfum, enda þykir mér vænst um þessa bók af bama- bókum þeim sem ég hefi skrifað. Ég er þó ekki að öllu leyti ánægður með bókina því að mynda- valið var ekki nógu markvisst og er það galli. Notað var samansafn mynda sem fundnar vom hér og hvar. Textinn var ekki markvisst myndskreyttur heldur fundnar myndir sem taldar vom geta passað við hann. Flestar em þær svarthvítar og lífga bókina ekki nógu mikið upp enda var þeim líka þröngur stakkur skorinn. Flestar em þó sjaldgæfar og góðar sem sjálfstæðar einingar. Næstu bækur - mjög ákveðnar hugmyndlr í næstu bók, Húsdýnn okkat; cr hins vegar aðra sögu að segja um mynd- skreytingu, þar er lagt ákaflega mikið upp úr samspili mynda og texta, enda bókin orðin úl í góðri samvinnu okkar Kristjáns Inga Einarssonar. Kristján Ingi hafði þá vakið athygli fyrir myndimar í bókinni Krakkar, krakkar og Sauðkindin, landið ogþjóðin hafði almennt feng- ið góða ritdóma, þótú aðgengileg bók og texúnn sérstæður. Þetta leiddi til þess að forráðamenn Bjöll- unnar leituðu til okkar með mjög ákveðnar hugmyndir að bók. Hún átti að fjalla um húsdýr og vera fyrir yngstu bömin, allt frá tveggja ára upp í neðstu bekki gmnnskóla, og við áttum að vinna hana saman. Ég byrjaði á því að setja upp hugmyndir að texta, mótaði hann nokkum veginn, og svo fórum við saman í myndatöku eða Kristján fór einn. Ef myndin átú að vera af sérstöku atriði fór ég með, t.d. þegar hann tók mynd sem sýnir hvemig mjólk kemur úr spena og af kú að éta hey. Við fórum líka saman að taka myndir af hrútum að stangast. Ég hafði samband við fjáreiganda sem ég þekkti og fékk leyfi til að mynda hrútana í bardaga. Hrútamir voru hvor í sínum endanum á langri kró í fjárhúsi. Ég sýndi Kristjáni hvar hann ætú að standa við myndatök- una, síðan slepptum við hrútunum og þeir runnu undir eins saman - Kristján náði fínum og mjög sjald- gæfum myndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.