Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1988, Side 36

Bókasafnið - 01.02.1988, Side 36
Viltu fá aö vita meira um sjúkdóm þinn? Finnst þér læknir þinn ekki hafa nægan tíma til aö sinna þér? Feröu til læknis vegna smákvilla, sem þú gætir meðhöndlað sjálfur? HEIMILISLÆKNIRINN ersamin af hópi 38 lækna og sérfræðinga, með íslenskum sér- köflum. Handhæg og stórfróðleg bók með 1215 skýringateikningum, Ijósmyndum og línuritum. Traustar, ítarlegarog auðskildar upplýsingarum líkamlegajafntsem andlega kvilla, hollustu og heilsuvernd. Lýsingar á læknisrannsóknum, aðgerðum, meðferð og batahorfum. Lyfjalisti ásamt orðaskýringum og atriðisorðaskrá. Ritstjóri: SigurðurThorlacius læknir SJÚKDÓMSGREININGARKORTIN hjálpa þér að finna á fljótlegan og einfaldan hátt hvað amar að þér eða þínum og benda á rétta meðferð eða vísa þér til læknis eftir því sem við á. IÐUNN

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.