Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 41

Bókasafnið - 01.02.1988, Blaðsíða 41
BÓKASAFNIÐ heimalilbúnu liðflokkunarkerfi. Tilraunir með tölvuvæðingu safnsins hófust á miðju ári 1985 og frá áramótum 1985-86 var spjaldaskráningu hætt og eingöngu skráð í tölvu. Forritið sem notað er á bókasafninu er búið til á VST, kallast SPJALD (LOOK) og gengur á VAX tölvu verkfræðistofunnar. Öll aðföng safnsins síðan á miðju ári 1985 hafa því verið skráð í tölvu og langt er komið með að tölvuskrá eldri safnkostinn. Allar skýrslur safnsins eru komnar í tölvuskrá og vel miðar að færa inn spjaldskrána yfir bækumar. Bókasafn VST notar einnig tölvuna við upplýsingaleitir í erlendum gagnagrunnum. Safnið hefur aðgang að Dialog og hefur notfært sér þann gagnagrunn við tölvuleitir, SDI þjónustu og við pantanir á tímaritagreinum. Samstarf þessara safna hefur verið bæði gagnlegt og ánægjulegt. Bókaverðimir em sammála um að halda þessu starfi áfram og telja nauðsynlegt fyrir bókaverði, sem starfa einir í minni söfnum, að hittast og skiptast á skoðunum um fagleg málefni ef hver á ekki að einangrast í sínu safni. (AM) Bókasafn Verzlunarskóla íslands Steinunn Stefánsdóttir Ver7.1unarskóli íslands var stofn- aður 1905 og er því einn af elstu framhaldsskólum landsins. Skólinn er sjálfseignarstofnun undir vemd Vcrzlunarráðs íslands sem kýs skólanefnd er fer með yfirstjóm skólans ásamt skólastjóra. Núver- andi formaður skólanefndar er Sig- urður Gunnarsson og skólastjóri Þorvarður Elíasson. Nemendur em nú 878 í dag- skóla; 300 eru innritaðir í öldunga- deild og starfsnám og 56 í Tölvuhá- skólann sem tók til starfa 18. janúar 1988. Kennarar eru rúmlega 80 auk annars starfsliðs. Kennt er í skól- anum frá kl. 8.05 til 22.00 og er safn- ið opið þann tíma. Einn bókasafns- fræðingur starfar við safnið auk nemenda til vörslu og afgreiðslu á kvöldin. 6. janúar 1986 flutti Verzlunar- skóli íslands í nýtt og glæsilegt hús- næði að Ofanleiti 1. Þar var gert ráð fyrir bókasafni en safn hafði ekki verið starfrækt í gamla skólahús- næðinu vegna þrengsla. Voru því allar bækur skólans óflokkaðar og óskráðar. Haustið 1985 varofanrituðráð- in sem bókasafnsfræðingur og kennari að skólanum í fullt starf. Uppbygging safnsins hófst þegar og í upphafi skólaárs 1986 var safnið komið í framtíðarhúsnæði og breyttist þá mjög öll náms- og vinnuaðstaða í skólanum. Safnið er tæplega 200 fermetrar að stærð og er á tveim hæðum; á neðri hæð eru 45 sæti og borð ásamt I nýju húsakynnunum viðOfanleiti. Góð aðstaðaertil náms, bæði uppágamla mátann... ...og þann nýja. hillum en í safnherbergi á efri hæð em tölvur og ritvélar til afnota fyrir nemendur ásamt hillum og húsbún- aði. Afgreiðsla, vinnuaðstaða bókavarðar og uppsláttarrit eru á neðri hæð ásamt tímaritum, úr- klippusafni, hlustunaraðstöðu og al- fræðiorðabók á geisladiski sem reynst hefur ómetanlegur fengur. Safninu hafa borist margar höfðinglegar gjafir frá fyrirtækjum, einstaklingum og eldri nemendum. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.