Bókasafnið


Bókasafnið - 01.03.1991, Blaðsíða 25

Bókasafnið - 01.03.1991, Blaðsíða 25
safnsins. Kennarar dreifa spurningunum, safna saman svörunum og fara yfir þau. Forstöðumaður Héraðsbóka- safnsins mætir á staðinn og dregur úr réttum lausnum. Héraðsbókasafnið veitir ein bókarverðlaun í hverjum bekk. Bókmenntagetraunin er ætluð 10,11 og 12 ára nem- endum Varmárskóla og stendur fram á vorið, enda er þátttaka góð og áhugi mikill. Niðurstöður útlánatalna fyrir 1990 sýna að barnabóka- útlán hafa aukist á ný. Eg tel að sameiginlegt átak skóla og Héraðsbókasafnsins hafi haft töluvert að segja, enda er aukningin langmest síðustu þrjá mánuðina. Eflaust hefur vaxandi áhugi foreldra á bóklestri barna sinna á nýliðnu Ari læsis einnig haft áhrif. SUMMARY Regional library — school libraries — services — cooperation The regional library of Kjósarsýsla was founded 100 years ago. On the occasion of the anniversary cooperation between the regional library and the local school libraries is reviewed in an historical context and with an emphasis on the services the public library has provided. These libraries have been associated in different ways throughout the time: from being a combined library housed toghet- her to the current arrangement where the public library supplies the schools with complete bibliographic and technical services. The arti- cle also reports about some joint efforts such as reading competitions and book introductions for children which have aimed at and acc- omplished an increase in use and circulation. Bókasafnsbúnaður frá BC Inventar a/s og Btj Produkter AB HILLUR - SÉRBÚNAÐUR - HÚSGÖGN - AFGREIÐSLUBORÐ Fjölbreyttur bókasafnsbúnaður í hæsta gæðaflokki - Hannaður til að mæta þörfum allra safnategunda - Sveigjanlegur og auðveldur í uppsetningu Við veitum ráðgjöf við skipulagningu og gerum tillögur að innréttingum ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ BOKASAFNA Austurströnd 12 • 170 Seltjarnarnes ® 91-612130 BÓKASAFNIÐ 25

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.