Bókasafnið


Bókasafnið - 01.03.1991, Blaðsíða 51

Bókasafnið - 01.03.1991, Blaðsíða 51
(r, MIKROMARC Bókasafnskerfið fyrir PC-tölvur Það var hannað í Norska bókavarðaskólanum. Síðan 1987 hafa rúmlega 400 söfn í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Bretlandi, Þýskalandi, Ungverjalandi, Færeyjum og Egyptalandi tekið kerfið í notkun. í byrjun árs 1990 var MIKROMARC þýtt á íslensku og er nú notað í eftirtöldum söfnum: Amtsbókasafninu á Akureyri Amtsbókasafninu í Stykkishólmi Bókasafni Garðabæjar Búnaðarfélagi íslands Bæjar- og héraðsbókasafninu á Akranesi Bæjar- og héraðsbókasafninu á ísafirði Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi Fjölbrautaskóla Vesturlands Háskólanum á Akureyri Héraðsbókasafni Kjósarsýslu Menntaskólanum á Akureyri Námsgagnastofnun, Kennslumiðstöð Verkmenntaskólanum á Akureyri Hefur þú áhuga á að bætast í hópinn? Norsk System UtvUding A*S Drammensveien 230 • 0277 Oslo 2 Noregi • sími 47-2-508400 Nánari upplýsingar gefa: Andrea Jóhannsdóttir Bröttugötu 3a • 101 Reykjavík Sími 91-19568 Þjónustumiðstöð bókasafna Austurströnd 12-170 Seltjarnarnes Sími 91-612130 BÓKASAFNIÐ 51

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.