Bókasafnið


Bókasafnið - 01.02.1999, Blaðsíða 81

Bókasafnið - 01.02.1999, Blaðsíða 81
Bókarýni íslendinga sögur. Orðstöðulykill og texti. Ritstjórar texta: Bragi Halldórsson o.fl. Ritstjóri orðstöðulykils: Eiríkur Rögnvaldsson o.fl. Reykjavík: Mál og menning, 1998. 1. útg. 1996. Arið 1996 gaf Mál og menning út geisladisk sem innihélt útgáfu Svarts á hvítu af Texta ís- kndinga sagna ásamt OrSstö'Sulykli. Að sögn að- alritstjóra disksins, Eiríks Rögnvaldssonar, í Morgunblaðinu 12. júlí 1996 nýtist diskurinn aðallega fræðimönnum sem fást við íslenska menningu og íslenskt þjóðfélag til forna svo og þeim sem fást við texta eða ræðu- skrif því auðvelt sé að finna tilvitnan- ir eða orðasambönd úr sögunum sem hægt sé að nýta sér. I lyklinum er að finna öll orð sagn- anna utan sérnafna og eru þau greind í orðflokka. Fyrir þá sem stunda stíl- fræðirannsóknir er lykillinn mikið hjálpargagn því þar er hægt að sjá í hvaða samhengi orðin koma fyrir, í hvaða sögum þau birtast, hvernig föst orðasambönd koma fyrir og fleira. Einnig er að finna MerkingarflokkaSa skrá yfir nafnorS sagnanna og SérorS og samstœSur í hlendinga sögum með upp- lýsingum um orðaforða einstakra sagna. Auðséð er að mikil vinna hefur verið lögð af hendi fræðimanna í innihald þessa geisladisks og er mikill fengur að útkomu hans. Eg mun hér á eftir aðallega fjalla um viðmót geisladisks- ins, það er hversu auðvelt er fyrir notandann að finna þær upplýsingar sem hann er að sækjast eftir. I leiðbeiningabæk- lingi með 1. útgáfu segir að áætlað sé að gefa út nýja gerð og leysa ýmsa „tæknilega hnökra" sem komið hafi í ljós. Ný út- gáfa af diskinum leit dagsins Ijós í apríl 1998. Það sem veld- ur vonbrigðum er að ég get ekki séð að neinir tæknilegir hnökrar hafi verið sniðnir af. Nú eru rafrænir miðlar orðnir svo algengir og margir svo vel fram settif að við hljótum að gera kröfu til að efni á borð við það sem er á þessum diski sé tæknilega vel af hendi reitt. Eg nefni sem dæmi að ekki er lengur hægt að sætta sig við stafrófsröð þar sem ö raðast sem o og æ sem ae. Þegar smellt er á orð eftir leit í lyklinum til að sjá það í samhengi í textanum sjálfum þá er leitarorðið ekki feitletrað á síðunni heldur þarf að lesa hana alla og leita að orðinu. Hins vegar eru orð sem leitað er að í texta sýnd upplýst þegar komið er í textasíðuna, en gluggi með niður- stöðu leitar skyggir á hluta síðunnar og ef hann er fjarlægður detta feitletranirnar út. Einnig finnst mér frekar miður að "^tBtöíttflift: ISLENDINGA SOGUR Orðstöðulý ogtexi ftnlíftiriif. ie Complete Sagas of lcelanders wlth Lemmatlzed Concordance þurfa að nota ensku otðin and, not, or og near við leit á ís- lenskum geisladiski. Aðalkostir hvers geisladisks eða rafræns miðils, hvað við- mót varðar, er að hann skýri sig sem mest sjálfur, sé gegnsær og leiðbeiningar (prentaðar eða á skjánum) þurfi þar af leið- andi aðeins að vera í lágmarki. Mér finnst þessi útgáfa ekki nógu notendavæn eða viðmótsþýð. Fyrsta síðan er fallega hönnuð að mínu mati, en ekki nógu skýr fyrir notandann. Það tók mig nokkum tíma að finna út hvort ég væri stödd í lyklinum eða textanum. , ijWMJÍH Betra hefði vetið að aðgreina þetta w' betur svo ekki færi á milli mála inni í hvoru safninu maður er. Litabreyt- ingin á milli texta og lykils liggur ekki í augum uppi. Betra er að fá nýja síðu þegar smellt er á annað- hvort orðið texti eða orSalykill. Þá velkist notandinn ekki í vafa um hvar hann er staddur í ferlinu. Þegar farið er með bendilinn á myndina af handritinu eða myndina af skjánum kemur hönd sem gefur til kynna að eitthvað sé þarna á bak við. Hér hefði þurft að koma fram orð eða texti sem segir til um hvaða efni er hér. Örvarnar á valhnöppunum efst til að fara fram og til baka eru svolítið ruglingslegar því þær eru ekki hlið við hlið og auk þess er líka gefinn kostur á að smella á textann til baka sem virkar ekki alveg eins og örin til baka (ekki er hægt að komast í fyrstu mynd með örinni) og svo er hvergi neinn val- hnappur með áfram. Aðgengilegra er að nota annaðhvort örv- ar eða texta. Fyrir notendur er texti heppilegri að mínu mati. Það tuglaði mig einnig í ríminu að þegar verið er inni í text- anum stendur orSalykill á valhnappinum sem þýðir að ef skipta á yfir í lykilinn er smellt þar, en ef verið er inni í lykl- inum stendur Islendinga sögur á valhnappinum en ekki texti eins og búast má við þar sem efninu er skipt í texta annars vegar og orðalykil hins vegar. I valmyndinni uppástungur (um leit) eru villur í útgáfunni 1996 og hafa ekki verið leiðréttar 1998. Undir kitarsetning stendur „Helgi not (Helgi or Grímur)". Þetta er ekki rök- rétt. Hér hlýtur að eiga að standa: Helgi not (Skarphéðinn or Grímur). Eftirfarandi dæmi um leit er í sama glugga: „Helgi near Grímur" - Efni sem finnst: „Helgi átta orða frá BÓKASAFNIÐ 23. ÁRG. 1999 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.