Alþýðublaðið - 25.05.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ er blað Jafnaðarmancs-, gefitin út i Aknreyri, Kemur út vikuleg- í nokkru stærra broti cn ,Vísir* Ritstjórl cr Halldór Frlðjónsson Verkamaðurimi cr bezt ritaður &Hra norðlenzkra biaða, og er ágætt fréttablað. Alíir Norðlendingar, viðsvcgar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar biöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á tfgreilsh ^Hþýðnbl. Alþýðublaðið er ódýrxsta, fjölbreyttastm og beztm dmgblmð lmndsÍDs. Kmup- ið þmð eg lesið, þfi getið þið mldrei fin þess rerið. Dagsbrúnarfundur verður haldinn á morgun í Templarahúsinu; byrjar stundvíslega kl. 7lf% fyrir félagsmenn. Kl. 81/* verður fundurinn opnaður fyrir alla alþýðuflokksmenn. Jón Baldvinsson alþingism. segir þingfréttir. — Stjórnin. I Lánsfé tll bygyingar Alþýðu- bsísslns er veltft móttaka I Al- þýðubrauðgerðinnl á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, i brauðasðlunn! á Vesturgötu 29 sg á skrlfstofu samnlngsvlnnu Oagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrlrtæklðl Nokkrar stúlkur geta fengið titeögn í iéreftasaum. Upp- lýsingar á Klapparstíg ii uppi, eða í síma 633 Hjálpmrstöð Hjúkrunarfélagsias Líkn er opin sem hér segir: Mánudsga. . Þriðjudaga . Miðvikudaga Föstudaga. . Laugardaga . td. II-—12 f. fe 5 — 6 e. h. 3 — 4 c. h 5 — 6 e. k 3 — 4 e- h seljum við á 2,90 pr. lft kg. Kristinn Fálmas. & Co. Hverfisgötu 84. Sími 992. Hjólitostur í óskilum. A v. á. y*ck Lcndon: jEfintýii. og gekk hann út að dyrunum og sá hana hlaupa niður stíginu til strandar. Tveir sjómenn hennar Papehara og Mahameme, hlupu á eftir henni, með rauðar mittisskýl- ur og blikandi skeiðarhnffa í beltum sér. Þarna var *ýtt dæmi um eigingirni hennar. Þrátt fyrir bænir hans og skipanir og allar aðvaranir við hákörlum hélt hún áfram að synda hvenær sem var, og honum fanst hún viljandi velja tímann rétt eftir mdltíðirnar. Hann sá hana steypa sér 1 sjóinn út af bryggjuend- anum og kafa eins og strák. Hún kom upp og synti knálega til hafs, en blökkumennirnir syntu sinn hvoru megin við hana í nokkurra álna fjarlægð. Hann treysti þeim ekki til þess að sigra soltna „mannætu“, þó hann væri þess fullvís, að þeir mundu deyja á undan henni, ef hákarl réðist á þau. Þau fjarlægðust æ meir, og höfuðin urðu að smá- deplum. Aldan jókst, og höfuðin hurfu oftar niður í dalina. Hann reyndi að fylgja þeim eftir og sótti slðast stóra sjónaukann. Stormkviða með regnskúr kom frá Florida; en þau hlóu bara að henni og freiðandi öldu- kömbunum. Hann var fyrir löngu orðinn sannfærður um að hún synti vel; hún hafði fengið svo góða æfingu á Hawaji. En hákarl er alt af hákarl, og hann hafði þekt marga góða sundmenn, sem farist höfðu 1 flóð- bylgju. Himininn varð dymmur, og hafið varð að einum froðufaldi þar sem hann síðast sá höfuðin þrjú. Og rigningin byrgði loks útsýnið með öllu. Skúrin stytti «pp og sólin skein aftur á Beranda, rétt um leið og sundmennirnir stigu á land. Sheldon fór inn í húsið með sjónaukann, ög sá gegnum dyrnar, að hún gekk heim að húsinu [og fekk sér steypibað í garðinum úr þar til gerðum áhöldum. Síðari hluta dagsins, þegar þau sátu á svölunum, mintist hann eins gætilega og hann gat á ráðskonuna. Reyndi hann að útskýra það hve nauðsynlegt það væri að hafa slíka manneskju á Beranda, sem heíði eftirlit með þjónunum og búrinu og gerði ýmis önnur nauðsynjaverk. Þegar hann hafði lokið máli slnu, beið hann með eftirvæntingu átekta. „Þér líkar þá ekki hvernig eg hefi stjórnað heimilinu?“ það var fyrsta athugasemdin. Hún aftraði því, að hann útskýrði þetta nánar með því að segja: „í því falli mundi eitt af tvennu ske; annaðhvort mundi eg strika yfir tilboðið um félagsskap og fara héðan og láta þig um að útvega þér annan skjólstæðing til þess að vera skjólstæðing þess skjólstæðings, sem þú værir ný- búinn að útvega þér — eða eg mundi taka kerlingar- hænsnið með mér út í hvalabátinn og drekkja henni. Hefurðu nokurntíman haldið að eg hafi silgt skipi mínu alla leið hingað til þess að verða undir eftirliti kerling- arskriflis?" 1 „En skilurðu ekki . . . sérðu ekki . . . slík kona er nauðsynleg byrgði,“ mælti hann vandræðalega. „Hingað til höfum við þó komist af án hennar. Hafði eg hana kannske á Miele r Og þar var eg þó eina kon- an. Eg er aðeins hrædd við þrent í heimi hér — hun- angsflugur, skarlatssótt og ráðskonunefnur. Ufl Þessar skríkjandi, illa hugsandi ófreskjur, sem finst alt vera öfugt og kalla meinlausasta gaman synd, og uppgötva synd — ja, valda synd — með óheilbrigðum ímyndun- um sínum og hugarrugli.“ „Puhl“ Sheldon hallaði sér frá borðinu, eins og hann yrði hræddur. „Þú þarft ekki að óttast sult,“ mælti hann. „Ef plant- ekran bregst þér, geturðu reitt þig á það, að hljóta frægð fyrir skáldsögugerð." „Eg hélt að enginn hér á eyjunum hefði þörf á sllk- um bókum; en þú er vafalaust einn þeirra fáu — þú og allir siðferðispostularnir." Hann gretti sig, en Jóhanna hélt áfram með ákafa æsktinnar. „Eins og hið góða væri nokkurs virði, ef nauðsynlegt væri að gæta þess og drepa það í Dróma. svo það haldi áfram að vera gott. Að þú óskar þér návistar þessarar veru, gefur í skyn, að méi veiti ekki af þessu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.