Þór - 20.08.1924, Blaðsíða 1

Þór - 20.08.1924, Blaðsíða 1
I. árg. Vestmannaeyíum, mfövikudagínn 2Í\ ág. Í924. 4. tbl. sKO!*nri, Á hverju hausti undanfarin ár hafa komið fyrírspurnir um kvöld- skóla og stundakeiislu- þessu hefir orðið að svara með fyrir- vara þar til í fyrra haust a^ „Unglingaskóli Vestmannaeyja" var stofnaður með reglugjörð, sem samþykt var af bæjarstjórn og staðfest af stjórnarráði íslands þar með er það ákveðið að hjer skuli vera unglingaskólí eigi skem- ur en 3 mánuði á ári og minst 4 stunda kensla á dag. Tilraun- in var gerð með þetta í fyrra og hún gefnr góðar vonir um fram- haldið. Fyrirkomulagið verður mjög svipað og síðast, nema að skólinn verður hafður í tveimur deildum næsta vetur, ef nægilega margir sækja um skólavist. það veröur jafnan Svo í framkvæmd- inni að nemendur eiga ekki allir samrekstra oe því nauðugur eínn kostur að skifta hópnum nema því færri sjeu. það fer eftir þroska þairra sem koma hvort fleira verður kent en síðast var Gert var ráð fyrir að kenna ensku í efri deild ef nógu margir nem- endur óska þess og geta bætt henni á sig. ( það er ólíklegt að ekki komi nógu margir nemendur eins og að undanförnu, svo margt er um unglinga hjer, sem litið hafa að starfa framan af vetri. Gjaldið er sett svo iágt sem mögulegt er. Skólinn mun taka til starfa um sama leiti og barnaskólinq (1. okt) að forfallalausu. þessi vis- ir er smár vexti ennþá, en hann þarf að festa rætur og þroskast það með aldrinum, að hann geti fullnægt sanngjörnum kröfum um nægilega framhaldsmentun fyrir hinn fjölmenna æskulýð, sem hjer er á Eyjunni. þörfin fyrir unglingaskóla fer vaxandi með hverju árisemlíður Störfunum, sem útheimta dálitla bóklega fræðslu, fjölgar stöðugt hjer sem annars staðar, og við nokkur dagleg störf hjer verður nú farið að gera harðari kröfur um þekkingu. þar er fyrst að telja störfin við sjóinn, bæði fyr ír formenn og mótorista. Hjer eftir verður heimtað skírteini Simske^t f«*á Frjettastofurmi. Bandarfkin. 15. ág. Bandaríkin hafa áformað að halda nýja afvopnunarráð- stefnu, ef Lundúnafundurinn hepnast. Hughes hefír á Evrópuferða- lagl sínu undirbúið málið og fengið bestu undirtektir. Coolidge telur ógerlegt áð ræða skuldaskifti Bandamanna inn- byrðis jafnframt skaðabófamálinu. þessi skoðun forsetans kemur í bága við vilja Frakka. Bretland. 15. ág. Alvarlegur a'greiningur varð í fyrradag á Lundúnafund- inum, útaf brottnámi frakkahers úr Ruhr. 16. ág, Lundúnafundurinn snýst nú eingöngu um burtför Frakkahers úr Ruhr. Frakkar heimta ýmsar ívilnanir til endur- gjalds, Jþar á meðal toilfrelsi á vörum frá Elsas-Lothringen. Auk þéss viija Frakkar ekkí víkja Ruhr fyr en 12 mánuðum eftir undir- sk.rift sjerfræðingatillagnanna, en þjóðverjar krefjast að herinn fari 10. janúar næstkomandi. Árangur fundarins er þar með mjög tví- sýnn. 18. ág. Bretar hafa endurhækkað innflutningstoll á þýskum vörum úr 5 í 26°/0. Kína 18. ág. f vatnsflóði, sem nýlega varð í Kína, fórust 13000 manns og 15 miljónir biðu eignatjón. Innlendar frjettir. 15. ág. Bráðabirgða-aflaskýrslur yfir tímabilið janúar— júli telja aflann. ails 247,494 skippund, þar a.f stórfisk 157,844. Óútflutt nú 136 þús. skpd. Andvírði aflans alls talíð 42 milj. kr. 16. ág, Locatelli flaug til Færeyja í gærkvöldi og ienti á Horna- tirði í morgun kl. ll1/*: Búist er við að hann fljúgi hjeðan bein- leiðis til Ivigtut fram úr Ameríkönunum. Fiugiö er orðið kapphlaup milli Locatellis og Ameríkana, eru hínir síðarnefndu gramir og hyggjast grátt leiknir. 18. ág. Locatelli flaug frá Hornafirði til Reykjavíkur í gær á tveim t'mum og 52 mínútum. Heimsflyglarnir ætluðu að starta til Frederiksdal á Suðtir-Grænlandi í morgun, en náðu sjer ekki upp vegna ofhleðslu af bensíni og skemdu báðar vjelarnar. Nelson braut skrúfúna en Smith tengístöng millí flotholtanna, varahlutir höfðu allir verið sendir með Richmond áfram, verður því skipið að koma aftur hingað og er væntanlegt hingað aðfaranótt miðvikud. næstk. frá Grænlandi. Búist er við að viðgerðinni verði lokið mið- vikudag. sem vilja reyna að leita sjer frama. Hjer i Vestmannaeyjum eru talsvert á annað hundrað ung- lingar, pittar og stúlkur, á aldr- inum 14—17 ára. það fer ekki hjá þvi, að fyrir mörgum þeirra liggur eitthvert það lífsstarf, sem útheimtir meiri fræðslu en' þeir hafa nú. Sleppum því hver á- hrif það hefir á siðferðilegt upp- eldi að gaaga næstum iðjulaus hálfan veturinn. þetta er sagt hjer þeim til athugunar, sem hafa unglinga til umsjár. Páll Bjarnason. handa hverjum mótorista og-svo mun til ætlað, að þau verði ekki eíns auðfengin eins og hingað til. Hjer eftir fæst t. d. ekki að prófa formannaefni annarsstaðar en í Reykjavík. „ Undirstöðu náms er tryggast að leggja hjer heima, áuk þess sem það er miklu ódýrasf. En hvað sem líður námi til sjerstakra starfa (við sjómensku, verslun, iðnað, jarðrækt eða hvað annað), þá er þó megin atriðið að sem flestir unglingar venjist á viðleitni til að auka andlegan þroska sinn. Til þess eru al- þýðuskólarnir, og þeim á marg- ur maður mikið að þakka. Mann- lífíð nú á dögum heimtar meiri og fjölbreyttari þekk'ngu og býð- ur fleiri og fleiri taekifæri þeim, Hljómleikur hr. Eymundar Eínarssonar í gær- kvöldi var prýðilega af hendi leystur, ljek hann öll lögin ágæt- lega og sumt snildarvel, svo unun var á að hlusta. Fiðlan gefur fögur hljóð í meistara hönd- um, en það er óhætt að fullyrða að þarna er efni í islenskan fiðlu- meistara. það er óhæít að full- yrða að Eymundur sje sá fremsti íslendingur í þessari iist, sem lát- ið hefir til sín heyra hjer á landi. Er þvT óhætt að undirstrika það, sem háft var eftir Á. Th. í síð- asta tbl. þórs um hann, að því viðbættu, að leikur hans er hik- laus og látlaus og viðfangsefnin virðast ekki vera honum neinir ofjarlar þótt þung sjeu. Húsrúm hetði verið fyrir fleiri en við voru staddir, og má ef tií vill að einhverju Ieiti kenna önnum þar um, oto þó hyggjum vjer að þar sje meira um að kenna fálæti fólks og er það vítavert að ekki skuli vera fult hús og meira til, er ungur Hsta- maður býður upp á ekki ófram- bærilegri Hst en hjer er um að ræða. Vonandi endurtekur Ey- mundur hljómleikinn og væri þá vel að Eyjarskeggjar sýndu þar að þeir kynnu að meta er ungir listamenn sækja þá heim og fjöl- mentu vel, hitt getur beiniTnis orðið tíl þess að fæla menn frá að koma og væri þá illa farið. < Frú Anna Pálsdóttir aðstoðaðl

x

Þór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þór
https://timarit.is/publication/246

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.