Þór - 04.02.1925, Blaðsíða 1

Þór - 04.02.1925, Blaðsíða 1
wi-i-1—-inmnm —M I. ároi Vestmannaeyium, 4 febr. 1925. Niðurl. - Svofelda tillðgu bar ísiéi'ur ■ kaupílclagsstjóri Högnason fram: “Fundurinn áv tar harðlega fram- komu ríkisstjórnarinnar í Krossa- nessniáliínu og telur þá stjórn, er svo hetir farið að ráði sínu, ekki hæfa til að fara með vöidin í landinu. Jainfrantt krefst v ndur- inn þess að tafarlaust verði rei -t ar öruggar skorður víð innfiuth- ingi erlends verkáfólks, þár sem landsmenn eigi við atvinnuleysi að búa“ Eins og aliir heilvita menn sjá eru þetta í rauninni þrjár tiiíög- ur, 1. ávítur á stjörnina úf af Krossanesmálinu, 2. vantraust á stjórnina, og 3. alveg óskyltmál, sem sje takmötkun á innflutn- ingi erlends verkaiýðs. Hafa þeir jón Baldvinsson og Jónas vafa- laust ætlast til að svo væri er þeir útbjuggu það í hendurnar á honum, en Isleifur misskiiið, Hljóp þá maður undir manns hönd að hjálpa Isleifi til að kljúfa tillöguna, því maðurinn er vin- sæll og allir vildu hjálpa honum. Kom þar fyrst fram svofelu till frá V. Hersir ritstj: „Fundurinn óskar að tillaga ísfeifs Högna.onar verði borin upp í þrem tillögum“ þá bar Kr. Linnet bæjarfógeti fram svof, breytingartillögu. „Fund'urinn skorar á Alþing að krefjast nákvæmrar skyrslu stjórn arinnar um hiðsvonefnda „Krossa- ne.smál“ og ef fullnægjandi upp- lýsingar eru ekki gefnar, er rjett- læti framkvæmdir stjórnarinnar í því, að það þá geri það í málinu, sem skýrslur sfjórnarinnar gefa tilefni til.“ Tillagan var samþ- með miki- um atkvæðamun, og voru jþví tveir fyrri hlutar tillögu Isleils þar með úr sögunni. Var pvi næst borinn upp síðast' hlutinn og samþ. með fjölda atkv. Korn þá till frá Kj. Norðdahl á þá leið að þingm. beiti sjergegn þyí að stofnuð verði ríkislögresda I tilefni af þeirri tillögu kom fram svpf. rökstudd dagskrá frá V. Hersir ritstjóra: „þar sem rikislögreglumáflð það gerið þjer hvorttveggja best með því að akoða vörurnar qg gera kaupin þar, sem mest og best er úrvalið, og þar sem rnestar líkur eru til að þjer getið fengið það, sem yður vanhagar um, alt á sama atað, hvort það er til fata eða matar, útgerðar eða annars, en öll þessi mikilvægu skilyrði uppfyllir best verslun G J Joh nsen Göí u r* öf o. Á næstunn' stendur til að skíra götdr bæjarins. Allir, sem vilja, geta gert uppástungur, sem afhendist á skrífstofu bæjarstjóra fyrir 20. þ. m. Ef ástæða þykir til, verða góðar uppástungur verðlaun- aðar. . Vestmannaeyjum, 2. febrúar 1925. . Sparið tíma yðar og pesiingia Vérsi.'ucíVt í 0* fc. 1 selur ódýrastaf og-bestar vön r. • «rv Benedikt Friðriksson skósmiður . ■ á ■ fct gerir almenningi kunnugt, að frá 1. febrúar 1925 verða allar ao- gerðir á slitnum skófatnaði seldar frá '0—30% lægra verði en mdanfarið hefir verið gert. Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst, hvort heldur hún er vjelunnin eða handunnin. ” Húsmæðúr Kaupið Kooi-fæjþ Jögjnn, því þáð er sá besti er þið h'ifið völ á. Fægir fljótt, rlspár ekki. Fæst á REY M I. Ei epha n t- ci ^ar ettu r og ait reyktóbak, langódýrast í ’ Y.tíisl*. Boston. liggur ekki fyrir, svo kunnugt sje, á næsta Aiþingi, tekur fundurinn málið' út af dagskrá". Dagskráin var samþykt. Var því næst samþ. svof. till. frá Gitðl. Hanssyni bæjarfulltrua: „Eundurinn er mótfallinn frum- varpi því um færslu kjördags ns frá fyrsta vetrardegi fram á mitt sumar, sem fram kom á síðasta Alþingi, og telur að það mundi svjfiá mikinn þorra mnnna kosn- ingarjettj, ef það næði fram að gan^a. Fyrir því skorar. fundur- inn á Alþing að gera enga breyt- ingu á núverandi kjördegi.“ Krtstján Linnet bæjarfógeti bar því næst frarn svohlj. till, og var hún samþ. í e. h j.: ' „Funburinn skorar á Alþing að lögbjóða sem fyrst, íasta a’- menna sjúkratrygging:: bannig, að rikissjóður, bæjar og sýslu- fjeíög og einstaklingar takl þar 'J Z höndum saman um allar 'g'reiðsl- ur.“ Ennfr. frá sama: „Fundurinn skorar á Alþing^ að hækka nokkuð tillög til Elli- styrktarsjóðanna og láta til þeirra renna fast árlegt gjald, úr bæjar og sveitarsjóðum, miðáð við íbúá'- tölu.“ Samþ i e. hlj. Enn kom fram tillaga f Jþann málinu frá bæjarfógetanum oj* önnur Irá Gísla iramkv.stj Lár- ussyni, og var tfll. G’’sla Láruá-J sonar samþ. með meiri hlutá.' „Fundurinn skorar á Alþing 1925. ; 1. Að fella úr nu|ildandi jögum heimi’d lyfsala og lækna til ^ð,- selja mönnum áfenga drykki eftir iyfseðlum. 2. Að nema úr gildi heimild er- lendra ræðismanná að flytja* inn áfengi og heimild hánda íslenkum 1 Fö't og fi akki hvorttveggja á lOO kr. fæst í >• ■ verslun Benedikts Frið’ikssoiiar Hið 'vtðurkeF.d.- bökunarhveiti kotr.iði cifjur usen, ■"■T'T ski'pum hjed við lnncí ög í ’v,Hli larldnferðum ?6 háfá öiy'ntir vín til néyslú háida -skipáhÖfn cf farþegúm eir þáuj ~em heimihið i eTu með-Spánar úiícbjTrþáguœ, þó svfe takibark’á'ð, sértt unt er. • 3. Að auka' eftirlff og föggæsle °k’ géra s'ek'tarákváBÖÍ fyrír fc'snn- lágabrot svo 'há, ■•afP'Fjár'h'aiislef, áhætta sjé að'brjóta iöijih A. Að gera alvarlega og ttírlepa tilraun til að losa Iandið undan áffrífum SþáriVefj á áferígislöggjöí

x

Þór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þór
https://timarit.is/publication/246

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.