Þór - 04.02.1925, Síða 2

Þór - 04.02.1925, Síða 2
vora, sem allra fyrsf, og fela þeim einum mönnum trúnaðar- störf í því efni, sem eru bann- stefnunni fylgjandi. Ennfemur t sama máii tili frá ísl. Högnasyni: ,Fundurian skarar á þingmann- inn, að beita sjer fyrir því, að útsala á SpánarvíBum í Vsstmanna- eyjum og öörum kauptúnum, s«m ekkert vilja með þau hafa að gera, varði tafarlaust afnumin.4 Borín upp og aamþ. Kom þá Kr. Ólafsson basjar- stjóri fram með svof. tillögu, scm var borin upp og aamþ. „Fundurinn skerar á þingmana k(örd*misins að fara þeas á ieit á þinginu í vetur, að ríkissjóöur taki að sjer greiðsiu á hafnar- skuld Vastmannaeyjabsejar við Monberg.* Ennfr. frá aama: ,Fundurina skorar á.þiagmann kjördaemiasins að leggja fyrir næsta Alþing frumvarp um heim- ild ríkisstjórnarinnar,. til sölu á kaupstaðsrtóð Vestmannaeyjabæj- ar, sem nú Jiggur fyrir baejar- stjórn, og gera sitt ítrasta til að bærinn fái Jóðina keypta með sæmilegum fcjörum.* Samþ. með öllum greiddum atkv. Kom þá fram tUlaga frá V. Hersir ritstj., um að leggja niöur Landsverslunina, og önnur frá Isl. kaupfjelagsstjóra Högnasyni, um að halda viö steinoliueinka- sölunni. Var í því máli samþ. svohlj. till. frá Alþm. Jóhanni þ. Jósefssyni: „Fundurinn aðhyllist frjálsa versiun eg skerar á Alþing að draga úr versiunarrekstri ríkisins að svo mlklu ieyti sem unt er, þó þannig að trygt þyki að breytingar á einkasoJufyrirkomu- lagi verði ekki ríkiaajóði nje «1- menningi til óhagrseðia.* , Fleira lá fyrir fundinum, en ekki unt aö taka það fyrjr, vagaa þess hvc framorðið var orðið og fundurinn þar af leiöandi fámenn- ur. Frjettabálkur. , bllnal-vltJausa frjálss ssmkepni* sagði ís- leifur Högnason, við umræöurn- ar um niðurlagBÍngu Laadsvorsi- unarinnar. Leitt að þsssl ainok- unarhotja akyldi akkl vara uppi á dögum frjálsmðishatjunnar Jóns Sigurðssonar, tíl þesí að keipa í veg fyrir að hiaa m»ti maður verði Kfsicrðftam sfaum tíl þess að leea fósturjöröina úr aiaek- unarhelalnu. Nmsta blað Kamur út i laug- ardag. _______________þOR______________ RAFTÆKfASALAN * 4-* £ Framvegis verður rafiækjasalan í Hólmgarði, opin kl. 6—8 c. b. og angan annan tíma. ... Fyrirliggjandi birgðir af )jósakú?um krínum, strau- Járnum og öllum raftækjum. Raftælcjasalan* Takið eftir! Otlufatnað, svo sem síðstakka, kápur, buxur, svuntur, ermar og sjóhatta. — Nankinsföf og kuidajakka, gúmmívaðstígvjsl hálf-há hnje-há og full há, af öllum stærðum. Besta tegand uem hjer hefir verlð notuð. Sömulaiðis mikið úrval af alskonar skófafnsði, á dömu og txerra eldri og yngri. — Jeg sel aðeins vandaðar vörur — sanngjarnt verð. , ■» , i Benedikt Friðriksson þingvöflum. Auglýsi ng. Starfinn sem varahafnsögumaður í Vesimanna- syjum er laus til umsóknar. Umsóknir afhendist á skrifs'.ofu Bæjars'jórans fyrlr 12 þ. m. Bæjarstjórinn í Vestrnannaeyjurn 3. febrúar 1925. Kristinn Ólafsson. Simskeyti. frá FrjeftastofunnL FraBklartd. 31. jan. Herriot heldur mikla ræðu í þinginu og vinnur stófr pólit'skan sigur, var efni ræðunnar afstaða Bandamanna gagavart þjóðverjum. Telur hann þjóðverja ekkert hafa uppfylt af afvopn- uaarskilyrðunum, og nauðsyn að viðhafa v - rkátni í viðskiftum við þá, Flnnland y - V 31. jan. Friðarfjelagið. Shnað er frá Helsingfors að norskir jafnaöarþingmenn hafi stungið upp á Herriot til friðarverðlauna þotta ár. Þýskaland. 28. jan. Vlnstrimenn ásaxa stjórnina í rikisþinginu, um að Ttama að endurreisn keisaradæmisins, svæsnustu íhaldsmenn játa það ( hótunarskyni en stjórnin neitar og fjekk trausrsyflrlýsingu um gfðir. Braun ráðuneytið í Prússlandi er fallið. 31. jaa. Jafnaðarmenn halda útifund, t»l þess að mótmaaia nýju Stjórpinni. Sló t sennu við Kommúnista og var barist með h&ifuai •g huefum og fjöldi manna særður er lögreglunni tókst að koma á apofct. Noregur. , •31. Frá Osló er símað, að fjárhagslegur alrikisfuadur ataad) yflr, uudlr stjórn Mowinkels. Fulltrúar erp mættir frá vísindastofh- tnum, vinauveitandum, verknmönnum og stjórninni. SvfþJóS. 20. jaB. Billing biskup er dáinn. 28. jan. Branting lætur af embætti vegna heiisubrets, en Sand- lor Ttrslunarmálaráðherra tekur /ið um stundarsakir. ÖII matvörukaup er best að gera í versl Boston. Sent heim. Sími 116. Sóíús öuðmundsson skósmlður leysir allar skóaðgerðir fijótt og vel af hendi. — Alt handun iiðí “TIW—W-T.Tr-V :-----—__- Vekjarakiukkur fást efalaust bestar og ódýastar á Reyni ssxsusmmaamsaammmmmmKBMmsumuuazszíisEís" á 1,26 pr. V* kg. Yeiel Boston. Ísland í lifandi myndum, heit- ir kvikmynd, sem hr. Loftur Guðmundsson hefir tekið viðs* vegar að af landinu. Ennfremur sýnir hann þar ýmsa atvinnuvegi iandsbúa og vinnuaðferðir er það gott fyrir landið, að mynd þessi komist sem víðast um heim. Hún hefir ekki eins mikla þýðingu innanlands, og þar að auki full langdregin fyrir okkur. Einnig mmtti sumt sleppa úr í þeim ein- tökum myndarinnar, sem fara út úr Landinu. Mjrndin hefir að verðleikum verið vel sótt bæði í Ryík og hjcr. Gef'ur það Lofti byr .undir vængi til þess að fitja upp á nýrri mýnd, því ekki þrýtur íslensk oáttúrufegurð með einni Bíómynd. Otigangshross. það mun vera lítið hjcr um útigangshross, en þó ekki örgrant að þess hafi orðið vart ekikum átakanlega í Ulviðrum og hreturr að hestar hafa hýmt skjálfandi i skjóli við hús og garða. þetta er óverjandi einkum þeg- ar þess er gætt að hross geta gengið úti hjer mestan hluta af vetrinum og því sárakostnaðar- lftið fyrir eigendur hcstanna að fieygja í þá tuggu nótt og nótt þegar verst er veðrið — jafnreJ nægllegt of skepnurnar feagju að standa oinhvorstaðar iani, þó ong- jm tugga fylgdi með - aða oias og •iBi góður borgari lagli til, er hauB átti tal um þetta ril þór, að eigeadurair útbyggju striga- stykki, sem hægt væri a! spenna um skrokk hestsins, «g tnundi vora miklu betra en ekkerr. Rifstjári og ábyrgðarmaður: V. Hcrslr. Prentem. O, J. Johnsen,

x

Þór

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þór
https://timarit.is/publication/246

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.