Ársrit Heilsuhælisfélagsins - 01.03.1913, Blaðsíða 1

Ársrit Heilsuhælisfélagsins - 01.03.1913, Blaðsíða 1
Skýrsla um sjúklingana árið 1912. Á árinu komu ......... 110 sjúklingar - — fóru............ 92 ------ - — dóu............ 30------ Meðaltal sjúklinga á dag var 71,5. Þeir 110 sjúklingar, er komu, áttu heimili í þessum kaupstöðum og sýslum: Hafnarfirði.................. 2 Reykjavík .................. 40 Akureyri.................... 4 Seyðisfirði .................. 2 Austur-Skaftafellssýslu... 1 Rangárvallasýslu ......... 1 Árnessýslu .................. 4 Vestmannaeyjasýslu ...... 2 Gullbr.- og Kjósarsýslu... 4 Borgarfjarðarsýslu......... 1 Mýrasýslu ................. 5 Barðastrandarsýslu ...... 2 Vestur-ísafjarðarsýslu ... 3 Norður-ísafjarðarsýslu... 4 Strandasýslu ............... 1 Húnavatnssýslu............ 5 Skagafjarðarsýslu ......... 9 Eyjafjarðarsj7slu............ 3 Suður-Þingeyjarsýslu..... 3 Norður-Þingeyjarsýslu ... 2 Norður-Múlasýslu......... 2 Suður-Múlasýslu ........ 7 Dalasýslu .................. 3 Af þeim, sem fóru, voru 3 sjúklingar styttri tíma en 1 mánuð í hælinu. 2 sjúklingar höfðu ekki berklaveiki, heldur anaemia og neurasthenia. 2 hinna dánu voru ekki berklaveikir, hafði annar bronchiektasiœ, hinn carcinoma pulmonum et pleurae.

x

Ársrit Heilsuhælisfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Heilsuhælisfélagsins
https://timarit.is/publication/248

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.