Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 36

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 36
36 forv. Thoroddsen bandinu við andaheiminn, þeir t r ú ð u því blátt áfram, að slíkt samband væri til. Vísindamenn í mörgum löndum hafa eðlilega mörg trúarbrögð, eins og annað fólk, sumir eru Lútherstrúar, kaþólskir, Búddhatrúar o. s. frv., en þeim dettur nú ekki í hug að hræra saman vísindum og trúarbrögðum í einn graut, eins og fyrrum var títt, og enn er alsiða hjá mörgu hálfmentuðu og dómgreindarlitlu fólki. Einmitt eftir að vísindin hafa gert sjer nákvæma grein fyr- ir takmörkum mannlegs skilnings og hyggjuvits, eru vís- indamennirnir margir orðnir trúaðir í vanalegum skilningi, en þeir fengu stundum orð fyrir það áður, að þeir væru eigi trúarsterkir. Eðlilega trúa þeir ekki öllum kreddum hvers trúarflokks með öllum þeim sambreyskingi af eld- gömlum hindurvitnum, sem mörgum fylgja; trúarhugmynd- ir vísindamanna eru mismunandi, eins og hjá öðrum ein- staklingum, enda vita þeir allir, að eigi er hægt að mæla eða vega trúarsannindin með vísindalegum verkfærum. Skoðanir manna um víðáttu geimsins hafa frá önd- verðu verið mjög mismunandi og hafa staðið í nánu sam- bandi við heimsskoðun þjóðanna. Fornþjóðirnar ætluðu, að himininn væri hvelfing yfir jarðarkringlunni, og Anaxi- mander frá Mílet (611—547 f. Kr.) var hinn fyrsti, sem hjelt þeirri skoðun fram, að til væri líka himinhvelfing undir jörðunni og himinhvolfið snerist alt kringum jörðina, sem væri laus og svífandi í miðju; hann hafði athugað, að næstu stjörnur við leiðarstjörnu snerust kringum hana, og ályktaði því rökrjett, að himinhvelfingin, sem menn þá hjeldu að stjörnurnar væru festar við, væri kúluflötur, sem snerist, þó hjelt hann, að jörðin væri flöt, en sívöl á rönd- unum eins og kaka. Pyþagóringar virðast fyrstir hafa hald- ið því fram, að jörðin væri hnöttótt, og Pyþagóras (f. 580 f. Kr.) kvað hafa fyrstur kent, að himintunglin væru fest við margar gagnsæjar krystalhvelfingar og væri jörðin mið- depill þeirra allra; á yztu hvelfinguna voru fastastjörnurn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.