Alþýðublaðið - 26.05.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 26.05.1921, Page 1
Alþýdublaðid Geftð tit af Alþýöuflokknum. 1921 Xolaverkfallið « Englandi. Fresiiiimar, setn borist haíi 'áimgað af kolaverkfailiou í Eag- landi, hafa verið ákaflega ógreini- iegar, og vikum saman hefir lítið eða ekkert af þvi frézt. Það er engum efa undirorpið, að þetta verkfali er einn hinn al- varlegasti árekstur, er orðið hefir æaeð auðmönnum og verkamönn um f Engkndi, og það er heldur ekki að ástæðulausu, að kolanem- arnir halda fast á sínu máli. Þeir hafa, eins og yfirleitt allir verka- menn f ófriðarlöndunum, verið ieiknir grátt á þessum sfðustu ár- um. Meðan styrjöldin stóð yfir, fóru auðmennirnir til þeirra með falsi og fagurgala og hvöttu þá til að berjast og leggja á sig ó- þolandi erfiði til þess að takast mætti að sigra Þjóðveija. Verka- mennirnir létu ginnast og fóru að vilja auðmannanna og stjórnarinn- ar í þessum efnum. Þeir fórnuðu sfnum félagsskap, strikuðu út allar skuidbindingar sín í milli um vinn- unu og unnu ótakmarkaðan tíma í námunum til þess að hjálpa til sigursins á Þjóðverjum. En nú er það Ijóst orðið, hvers virði þeim var þessi sigur. Jafn- hiiða sigurvegurunum frá frönsku herstöðvunum hélt neyðin og at- vinnuleysið innreið sfna í England. Styrjöldin var sigur ensku auð- mannanna, en ósigur ensku verka- mannanna. Viðburðirnir, sem hafa verið að gerast í Englandi tvo síðustu mánuðina, eru full sönnun þess. Kolanemarnir fengu að finna það, að atvinnurekendurnir og mámaeigendurnir ætluðu sér en ekki verkalýðnum ávexti sigursins. Jafnhliða atvinnuleysinu hafa farið tilraunir atvimmrekendanna ensku til þess að setja niður laun verkamanna. í engri atvinnugrein hafa verið gerðar eins alvarlegar tilraunir til þessa eins og f kola- vinsluani. Námueigeadur hugðust ’ Fimtudaginn 26. maí. að setja niður lmip kolanemanna að stórum mun. Heíöu þeir fengið tillögum sfnum framgengt, eins og þær voru í vetur uppkaflega, myndi það hafa skapað kolanem unum gersamlega óþolandi lífskjör. Sumstaðar, eins og t. d í Suður- Wales og Northumberianú, sem eru ein mestu kolahéruðinn, áttu launin að lækka alt að helmingi. Það var ætiast tit þess, að kola- nemaruir í þessum héruðum ynnu fyrir 40—50 shiilings á viku og er Iftt skiljanlegt hvernig fjölskyldu- feður ættu að geta haldið Iffi f sér og sfnum með slfkum sultar- launum. Námumenn neituðu gensamiega að vinna fyrir slík launfog afleið- ingin varð sú, að námaeigendur gerðu verkbann 31. marz. Verkfall hefir það nú samt verið kaliað, enda leið ekki á löngu að náma- mennirnir voru orðnir sækjendur í þessu máli. Svo eicarðlega komu þeir fram frá því íyrsta. Krafa námamanna var sú, að jöfn íaun væru ákveðin f námun- um um land alt, og að rfkið iegði fram fé til þess, ef ti! þyrfti. En bak við þessa krölu liggur önnur merkilegri, sem sé að námurnsr komist í hendur hins opinbera og verði framvegis starfræktar — ekki til þess, að einstakir raena raki saman fé á þeim — heljJur til þess, að fullnægja þörfum almenn- iags. Þegar f upphafi var ófriðlegt útiit í Englandi út af þessum mál- um, Verkarnennirnir lögðu gersam !ega niður vinnu í námunum og hættu jafnvel að dæla vatninu úr þéim, og var því fyrirsjáanlegt að tjónið af verkfallinu gæti orðið afskaplegt. Ekki verður þó naeð nokkurri sanngirni hægt að leggja ensku námamönnunum þetta tii lasts, þvf að þeir vissu hvers var að vænta hjá auðmönnunum ef verkfallið mistækist. Verkfalíssjóð- irnir voru ekki miklir og þess vegna var sjálfsagt fyrir þá að ' taka til hinna skerpustu ráðstafana 117 tölubl. til þess að fá kröfum sínum ?ulf- nægt hið alira fyrsta. Við þessa fyrstu viðburði sló felmtri miklum á stjórnina. Hú» fékk heiniild frá þinginu til þess, að taka til kverra þeirra ráðstaf- ana er til þyrfti, til þess að ekld yrði neitt alvarlegra úr þessss verkfalli. Hins vegar hefir hún ekki getað leynt þvf, hversu fylgj- andi hún kefir verið námaeigend- unum í þessu máli. Hún kallaðl saman varaiiðið og bjóst til þess að beita námamenn hörðu, ef é- spektir yrðu, og er það jafnan þrautaúrræði auðmannauua, að siga ríkisvaldinu á verkalýðinn, ef hann ekki vi!E sitja og síaada eins ®g þeim sýaist Fyrrihluta aprflmánaðar var alf: útlit á því, að flutninga- og jám- brautarverkamean ætluðu að tak: þátt f verkfallinu lfka, enda mun þeim hafa verið það Ijóst, að ó- sigur kolanemanna í þessu máli myndi hafa alvarlegar afleiðingar fyrir fleiri verkamenn en námu- menn. En þar að auki lá sérstök: skylda á þessum verkamönnnm til þess að styðja kolanemana, vegna þess að með verkamönnum í þessum þremur atvinnugreinum, hafði verið myndað bandalag (triplealliancej til sóknar og vam ar gegn auðvaldskúguninni. Ea þegar á átti að herða reyndust foringjar fiutninga- og járnbrautar- verkamanna, eínkum Albert Tho- mas, ekki öiuggir, og eftir hálfs- máuaðar samningaumleitanir milli stjórnarinnar og verkamanna^ gugnuðu þeir og létu námumenc eftir eina sfas liðs. Þessi fram- koæa verkansa.Bna!eiðtogannavaktl ákaflega grenjut ekki eingöagu' hjá kolanemunum, heidur einnig hjá flutninga- og járnbrautarverka- mönnum og kom það víða ber lega í ljós í kröfum þeirra um að' samúðarvcrkfallið yrði hafið. Námumeanimir sátu samt seœ áður fastir við sinn keip. Foringi þeirra Frank Hodges átti i sífelÍH fundi við Lloyd George og fleirr'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.