Alþýðublaðið - 26.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1921, Blaðsíða 2
2 A 1 i JkfjUpr'etósia /jlfcðsins er f Aiþyðahúsmu við ísgóiíssteseti Og Hverfisgöta. Sími 988. Awf»!ý»?.ngram «é skilað þs/agað «Sa í Sutenberg í aíðasta !agi te’. SO árdegis, þaam dag. seaa þ»r «dga að kouta í biaðíð. Ashriftargjaid Cin Izr. á c*ánuði. Auglýsiagaverð kr, 1,50 cm. fttadálkuð. Utsölumenn beðnir að gera steil ;il afgreiðslunnar, að xulnsta kosti ársfjjórðungslega. af ensku ráðherrur.um, f fyrri- hluta aprflmánaðar og urðu þar oft nokkuð harðar sennur. Stjórn- in kvað óhugsaadi að rikið iegði feam fé tii þess að halda uppi iaununum, en Hodges lét einatt á sér skilja, að þá væri ekki vm annað að gera, en að ríkið tæki rsámurnar alveg að sér, og er sú krafa bersýniiega aðalatriðið í s&líri þessari áeilu. Þó iítur út fyrir að runnið iufi tvær grímur á Hodges, þegar honum varð það ijóst að foringjar járnbrautar- og fluthingaverkamannanua æti- uðu að bregðast. Hann félst jafn- vel á það þá, að rætt yrði um kunafyrirkomuiag hvers héraðs fyrir sig, en þegar það mál var borið fram fyrir námumennina .yálía, aítóku þeir það með öllu. Það kom ti! tals að Hodges j;egði af sér, en úr því varð þó þvi betur ekki, snda hefir hann raynst einna best af ensku verka- rdannaleiðtogunnm i þessu máli. Xolanemarnir ákváðu að halda áfram verkíaliiaiu hvað sem það kostaðí, og enn þá halda þeir jafn íast frain kröfum sinum um jjö'fn Saun cámum&ima um alt lanð. Éh einir síns lliðs hafa þeir staðið og gegnir það furðu hversu vel þeir hafa barisí móti ofurefli auð- vaidsins enska, þrátt fyrir það þó að bandalagið við flutninga- og járnbrautarverkamennina yrði þeim :nð engu Jiði sakir ódrengiiegrar framkomu sumra verkamannaleið- togannk. Þó er rétt að geta þess sð óánægja ðutninga- ög járn- br'autarverkamaana við Thomas #g fldri af leiðtogiun sínum virð- ALÞYÐUBL A JÐIÐ ist megn, enda hafa þeir ioksins nú að nokkru ieyti hafist handa, til þess að styðja námumennina með því að neita að flytja kol tii iðnaðar og afferma eða ferma skip er nota útlend kol. Hið fjárhagslega tap sem Eng- Icndmgar bfða sökum verkfallsins er orðið gífurlegt. Verzlun þeirra við aðrar þjóðir minkar óðfluga og atvinnuiff í iandinu sjálfu befir að meira og minna íeyti lagst í læöiag. Það er ekkt gott að segja hver úrslit verkfaiisins kunna að verða. Sennilega fást ekki varan- íeg úrslit þessa máls öðru vfsi en að rfkið taki námurnar, og ef til vili verður þvf ekki kotnið f kring öðruvfsi, en að ensku verkamenn irnir hefjist handa, steypi auð vaidinu með byitingu og taki landsstjórnina f sinar hendur. Það getur þó átt nokkuð iangt í land enn þá. En tapi námumennirnir núna, er vafalaust óhætt að treysta þvi sem Gosling, einn af verka- mannaforingjunum ensku, sagði á fundi, seai haldinn var með stjórn- inni og verkalýðsieiðtogunum. ; „Veröí námumenn neyddir tii þess að taka upp vinnu aftur fyrir suitarlaun, þá er það alveg áreiðanlegt, að þeir fara til nám- anna með það eitt fyrir augum, að undirbúa sig undir það að geta fylgt réttmætum kröfum sfn- um fram tii sigurs — svo fljútt sem unt er!*1 Lyga-herförin gegn Bolsivismanum. Aila skapaða hluíi taka ríkjandi stétdr í heiminum í þjónustu sím á þessum árum til þess að breiða út ósannindi um bolsivismann, og reyna þar með að spilla fyrir jafn aðsrstefnunoi yfirieitt. Þær óttast að þessari stefnu muni vinnast fylgi meðal alþýðu manna f heim- inum — hafa það Ifka á tiifinn ingunni, að þær hafi búið þannig að henni, að ástæða sé fyrir hana tii þess að aðhyllast byltíngar- stefnuna. Af öllum þeim ódrengilegu vopn- um, sem auðmennirnir beita bolsi- vismann, er lygin svívirðiiegust. Því að fyrir henni standa forvfgis menn boisivismans í Rússlaudi ger- samlega varnarkusir. Þetr bafa verið umsetnir á alk vegu af auð- mönnunum, sem eugu tækifæri hafa slept til þess að hnekkja stjórn þeirra f Rússlandi eða spiila áiiti þeirra út á við. Þeir hafa reynt að sveita þá inni, og á með an segja þeir aimenningi úti um heiminn, að bolsivíkarnir séu að sveita rússnesku þjóðina f hel. Þeir fangelsa áhangendur bolsivismans í Þýzkalandi og Uagverjalandi þúsundum saman, og bera um leið út kynjssögur af grimdaræði rúss- nesku boisivíkrnna. Þeir drepá niður verkamennina á pólitiskusE fundum á Ítalíu og ásaka bolsi- vfka fyrir að þeir beiti verkaiýð- inn í Rússlandi óþolandi grimd. Þeir gera upptækar ritsmíðar kom munista í Englandi og fangelsg menn í Amertku fyrir að aigsr bækur um jafnaðarstefnuna, en fjargviðrast um ieið út af prent- frelsishöftum, sem boistvfkar hafi komið á f Rússiandi. Þeir reyna að setja niður iaun verkamanna bæðí á íslandi og annarsstaðar. þvert á móti viija verkamannanna sjálfra og úthúða jafnfraint bolsi- vfkum fyrir það, að þeir lofi ekki rússnesku verkamönnuuum að ráða sjálfir kaupi sínu. Þeir kalla bolsi- víkana þjófa og ræningja, en sjálf- ir ganga þeir sífelt lengra og ler.gra ij ránum, gripdeildum og hvers- konar yfirgangi við þjóðirnar i Mið Evrópu, sem voru svo óhepu ar að bfða ósigur f heimsstyrjöld- inni. „Þér hræsnararl Hvernig íá- ið þér umflúið hegningu yðar?" Langmest af þeim iiikynjuðu sögum er þeir hafa látið bera út um bolsivismann eiu helber ósann- indi. Og tækin sem þeir hafa beitt til þess að útbreiða þau eru fyrst og fremst blöðin, ea auk þess margt annað, t. d. kvikmyndir. Bolsivfkarnir í Rússlandi eru að meira eða minna ieyti varnarlaus- ir aróti þessuta vopnum. Ekki gátu þeir borið hönd íyrir Jnöfuð sér f Englandi í vetur, þegar auðmenu irnir þar fölsuðu rússnesk blöð ti! þess að breiða út sem glæfraieg- astar og áhrifamestar lýsingar af ástandinu f Rússlandt. Ekki geia þeir heidur varið sig fyrir þeim ódiengiíegu og óréttmæfcu ásök- unuxn, sem amerfskir auðmenn hafa hnoðað saman f kvikmynd eins og þá. sem núna er verlð að I sýna íiér á Gamia Bio og aefn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.