Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 68

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 68
68 í’orvaldur Thoroddsen hann hafði verið þá nokkrum dögum áður. Þar voru þrjú mál á dagskrá, og nokkrir ráðgjafar og ríkisþing • menn voru í boði fjelagsins. Pá er ræðum var lokið, settust menn að kveldverði, og er menn höfðu snætt og ætluðu að fara að standa upp frá borðum rjett fyrir klukk- an hálfellefu, hnje prófessor Thoroddsen alt í einu með- vitundarlaus niður af stól sínum. Hann hafði fengið heila- blóðfall. Pað var síðan ekið með hann út á ríkissjúkra- húsið. Hann raknaði eigi við fyr en á þriðja sólarhringi og var þá allur máttlaus í hægri hliðinni. Hann mundi hvað við hafði borið og spurði hvar hann væri. Smátt og smátt og ofurhægt fór hann að hressast. í mars var hann orðinn andlega hress, en máttur kom nærri enginn i hægri handlegg og hægri fót. Hann klæddist þó dálít- ið um vorið, en gat eigi gengið og var honum ekið úti. Jeg kom daglega til hans, og talaði hann þá oft um vís- indastörf sín og það, sem hann vildi rita og gjöra, er hann yrði frískur; var ekkert eins ríkt í huga hans eins og ritstörfin og að fræða almenning. Hann bar öll hin þungu veikindi sín með stakri stillingu og þreki, en eðli- lega var hann stundum dapur, þá er honum versnaði og dró fyrir allar vonir hans um að geta haldið störfum sínum áfram. Annan júní sumarið eftir ljet Thoroddsen flytja sig af sjúkrahúsinu heim til sín í Frederiksbergallé. Par hrestist hann dálítið um tíma, og var einna hressastur í júlí mánuði og í ágúst. En síðasta dag ágústmánaðar versnaði honum alt í einu, og eftir það kom enginn bati. 14. september kvaðst hann vilja kveðja mig, og eftir það dró ávalt af honum, svo að 24. s. m. gat hann síðast # talað ofurlítið við mig. Síðustu sólarhringana lá hann í svefnmóki og kl. 9 að kveldi hinn 28. septbr. 1921 gaf hann upp andann. Thoroddsen var jarðaður 5. október hjá konu sinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.