Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 99

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 99
Um hjiíahald 99 Viðurgerningur. Það er áreiðanlegt að íslendingar lifa nú mikið yfir efni fram. Og þó að bændur í sveitum muni gæta meira hófs yfirleitt, verða þeir þó að neita sjer og sínum um fleira en þeir hafa gert á seinni árum, til þess að efnahagurinn batni og eitthvað sje hægt að gera til nytsemdar. Það vill nú líka svo vel til, að ýmislegt má takmarka meir en gert er, án þess að þörfum líkamans verði ver full- nægt. Hjer verðui þó ekki rætt um með hverju móti — öðruvísi en áður er gjört óbeinlínis, — því að ráð og leið- beiningar um það efni er að finna víða í matreiðslubókum, búnaðarritum og heilsufræði. Aðeins skal bent á, að í þessu efni sem öðrum er best og auðveldast að byrja á bytjuninni, byrja á börnunum. Venja þau ekki á óþarfa og óhóf, eða láta þau vera sjónarvotta að bruðlunarsemi og vanhirðu með matföng. Með þessu er þó ekki ætlast til að húsmæð- ur hætti að gjöra fólki sínu dagamun, þegar það vinnur sjer- staklega til, eða að gamlir og þjóðlegir tyllidagar sjeu lagðir niður. Getur farið vel á þessu og án teljandi kostnaðar, ef ráðdeild og útsjón fylgjast að. Sjerhver góð húsmóðir reynir líka að þessu leyti að vera fólki sínu hugulsöm, og geta sjer til um það, sem hressir og gleður. Skemtanir. Jafnvel þótt vinnan og starfsgleðin ættu að vera aðalánægja mannsins, er þó ekki nema eðlilegt að fólk, einkum ungt og með fullu fjöri og lífskrafti, vilji leika sjer þegar hentugleikar eru til. Vel skyldu þó allir gæta þess, að þá fyrst, er maðurinn hefur int vel af hendi hin dag- legu skyldustörf sín, kemur rjetturinn til að skemta sjer. Einnig þarf að setja á sig, að siðferðislegur rjettur nær aðeins til hollra og góðra skemtana. En það er eins og fólk hafi löngum gleymt þessum tveimur mikilvægu atriðum. Eg hefi oft verið sjónarvottur að því, að fólk hefur ein- hvern veginn hroðað störfum sínum af, til þess að komast sem fyrst þangað, sem einhvers gleðskapar var von. Og að aflokinni skemtuninni hefur ekki tekið betra við, því að auk kæruleysisins hefur svefn, sljóleiki og minnisleysi verið komið í stað fjörsins og skemtanaáhugans. Eg nefni ijett til dæmis að fjármenn hafa ekki haft rænu á að láta út úr fjárhúsun- um, þótt þeir hafi farið fram hjá þeim að morgninum í besta veðri, er þeir komu heim frá næturgleðinni. Annað eins og þetta er alveg óþolandi, en eins og fleira 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.