Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 159

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 159
I'ættir úr sögu danskra bænda 59 C. J. Hambro. Kortfattet norsk Litteraturhistorie með myndum. Kria. 1922. Gyldendals forlág. 195 bls. Verð 5 kr. 50. Bókmentasaga þessi byrjar á rúnunum og endar á frú Sigrid Undset. Með efnið er farið mjög skipu- lega, og skýrt ljóst og greinilega frá hinu helsta, Fyrir þá, sem vilja kynna sjer rækilega bókmentir Norðmanna, er það mikill kostur, að við hvern þátt er skýrt frá hinum helstu rit- um um norskar bókmentir og norsk skáld og rithöfunda á hinum síðari öldum. I bókinni eru góðar myndir. Ágrip þetta er eitt hið allrabesta söguágrip, sem ritað hefur verið um norskar bókmentir, þótt í því sjeu nokkrar smávillur eða prentvillur. Þættir úr sög:u danskra bænda. Poul Bjerg-e. hinn góðkunni bókavörður við lýðháskólann í Askov, hefur nýlega gefið út tvær bækur, Jydske Bönder (verð 4,75) og Smaa Livsbilleder (verð 3,50) (Kbh. 1921 og 1923, Aschehougs forlag), sem báðar eru um danska bændur, þættir úr sögu þeirra. Fyrri bókin er um nokkra þætti úr sögu jótskra bænda, um menningu þeirra og um nokkra hina merkustu menn á meðal þeirra, svo sem Niels Jokum Ter- mansen. Síðari bókin er æfilýsingar fjögra karlmanna og einnar konu úr flokki bænda, sem höfundurinn hefur þekt. Báðar þessar bækur eru ljóst og vel ritaðar og af mikilli samúð. þeir, sem vilja fræðast um danska bændur, munu hafa ánægju af þeim. í’ar má finna margt, sem getur verið til fyrirmyndar. Askov Lærlinge. Kolding 1923. Nokkrir danskir lýðháskóiar gefa út ársrit. Merkast þeirra er ársritið »Askov Lærlinge«, er fjelag þeirra manna, er verið hafa í Askov háskóla, gefur út. Það er gott rit og mjög ódýrt. Í’að hef- ur til skamms tíma kostað 1 kr. 1920 var það stækkað að miklum mun og kostar nú árgangurinn 2 kr. í því eru margar góðar fræðandi ritgjörðir um merkileg málefni; en aftast í ritinu er venjulega frásaga af því helsta, er gerist í Askov. Tvær ág:ætar norskar bækur. Hjer skal bent á tvær ágætar norskar bækur, þótt nokkur ár sjeu liðin síðan þær komu út. Hin fyrri þeirra er »Evangeliet forkyndt for nutiden«, árgangur af prjedikunum eftir Thorvald Klaveness, prest í Kristjaníu; hún hefur komið út fjórum sinnum á fáum árum (Kristjania 1905. 464 bls -(- mynd; verð 5,50, í bandi nú 12,80). Prjedikanir þessar eru eflaust einhverjar hinar bestu prjedikanir, sem út hafa komið á Norð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.