Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 1

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 1
Kvæðasöfn: Bansk Poesi 1880—1920, úrval gefið út af »Dansk Forfatterforening«, 8,75. Herman Wildenvey, Kærlighedsdigte, útgáfa í vasabókasafni ib. 2. kr. Sami, Nye Digte i Udvalg, 4 kr. 50., ib. August Strindberg, Værker, þýðing eftir Sven Lange, úrval í 8 bindum úr ritum Strindbergs, 1. bindi frásögur 9 kr. 50, 2. bíndi skáldsögur 7,50. Ferðabækur: Prins Wilhelm (sonur Svíakonungs), Blandt Dværge og Gorillaer, mjög fróðleg og skemtileg, með mörgum myndum, 2. prentun, 9 kr. 50, ib. 16 kr. Hother Scharling, Med femmastet Bark »Köbenhavn«, Jorden rundt, saga af siglingu kringum jörðina, fræðandi og fjörug 8,75. Helge Kaarsberg, Hvid Mand og brun Mand, fróðleg og skemtileg ferðasaga frá Sumatra, með nörgum myndum, 9 kr. Alþýðlegar náttúrufræðisbækur: P. Dahlberg, Jordens Atmosfære, 3 kr. 75. Helge Holst, Vort fysiske Verdens- billede og Einsteins Relativitetsteori, 4,75. Elis Ström- gren, Lidt moderne Astronomi, 4,75. Mediei Ejnar Nielsen, óhlutdræg saga af andasýn- ingum hans í Kristjaníu og aðgætslu rannsóknarnefndar þeirrar, sem háskólinn í Kristjaníu setti, 3,50. Tímarit: Tilskueren, ritstjóri Poul Levin, 12 stór hffti á ári, árgangurinn 24 kr. Forum, ritstjóri Johannes V. Jensen, nýtt tímarit, heftið á 1,50 fyrir áskrifendur, bókhlöðuverð 1,75 heftið. Marius Kristensen, H. F. Feilberg, æfisaga hins ágæta prests og rithöfundar í Askov, 3 kr. Par eð verðið á bókbandi breytist mjög, er verðið á innbundnum bókum breytanlegt. Allar bækur forlagsins má panta hjá bóksala Ársæl Árnasyni, í Reykjavík, umboðssala Gyldendals bókaversl- unar og Nordisk Forlags á Islandi. Klareboderne 3, Köbenhavn K.

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.