Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 5

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 5
Æfisaga 5 konu sina Dórunni Bjarnadóttur, Pálssonar land- læknis. Hún hafði pá verið stoð hans og stytta í rúm 40 ár; má nærri geta hvílíkur söknuður pað hefur verið fyrir hann. Frú Pórunn var fædd í Nesi við Seltjörn hinn 16. mars 1776, en andaðist í Vík 11. apríl 1836, sextug að aldri. Sveinn Pálsson mun hafa ritað æfisögu sína síðasta árið, sem hann lifði. í seinni hluta hennar getur hann pess, að hann hafi haustið 1821 komist að fullkominni raun um kviðslit sitt hægra megin; pað hafi bagað hann, og að síðustu komið honum til að sækja um lausn frá embætti, „par hann óttaðist, að eins mundi fara vinstra megin, hvað og varð haustið 1 839“. Af pessu er augljóst að hann hefur ritað seinni hluta sögu sinnar pá um veturinn. Vorið eftir dó hann. Af pví að æfisagan er stutt og rithöndin á henni allri eins, er líklegt að hann hafi ekki byrjað á henni fyr en pað haust. Hon- um tókst eigi heldur að ljúka við hana. Hún endar haustið 1828, og líka vantar nokkrar athugasemdir við pað sem búið var. Dað er skaði, að hann komst eigi lengra, og gat ekki minst konu sinnar eftir andlát hennar. Frumritið að æfisögunni er 38 bls. í fjögra blaða broti. Dað er ritað pjett, en nálega priðjungur af hverri bls. er spássía. Á pær hefur höfundurinn ritað marga viðauka og athugasemdir. Sumt hefur hann líklega ætl- að að skeyta inn í æfisöguna, ef hann ritaði hana upp aftur, en sumt hefur eflaust átt að setja neðanmáls. Dar sem viðaukarnir falla nokkurnveginn við textann, hefur peim verið skotið inn í söguna. Pótt handritið sje upp- kast, er pað svo skipulega ritað, að sjaldan kemur fyrir að höf. hafi strikað yfir nokkurt orð. Porvaldur Thoroddsen hefur auðsjáanlega ekki pekt æfisögu pessa, pví að hann getur pess í Landfræðissög- unni (III, 167), að hann viti ekki hvort Sveinn Pálsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.