Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 11

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 11
Æfisaga 11 að Hólutn, og þaðan öllum á óvart að Steinsstöðum; var erindi hans þangað að fala Svein fyrir informandum [nemanda], hvað og strax að ráði og vilja foreldranna var á stofn sett að verða skyldi sama haust. Qjörði par og mikið til, að honum var á Hólum vísað á þennan pilt og ættingja sinn, sem ekki ólíklegastan til hvers er við hafa skyldi. Sína elskuðu foreldra og sitt til dauð- ans saknaða Norðurland kvaddi pá Sveinn alfarið, og ljet varpast í forlaganna rífandi straum pann 16. okt. 1783, viku fyrir vetur; byrjaði hann ferð sína suður Sandveg, hrepti snjó og frostbyl norðan Blöndu og komst ekki yfir Sandinn fyrr en p. 21ta og í mestu lífshættu að Húsafelli p. 25ta; var pað um pær mundir kallað dæma- fátt, að komast með hesta pennan veg um sama leyti árs og í tunglsleysu, en flýtur meðan ekki sökkur! Dennan sama veg lagði hann með annan mann norður um vorið sama ár, í maímánuði með hesta, hvað fáir skyldu voga nema í sjerdeilis hentugu árferði. Samferðarmenn Sveins um haustið vóru Jón bóndi frá Dúki í Sæmundarhlíð, hans verulegur fylgdarmaður, og Hallgrímur nokkur Dorsteinsson prests á Eyjadalsá norður, apótekarasveinn frá Nesi, sem ætlaði að sigla til Hafnar með fyrstu ferð, en brá sjer norður að kveðja foreldra sína um haustið. Dessi sammældist við Svein í norðurferð sinni, og beið Sveinn hans á aðra viku, en sama dag sem Sveinn fór af stað, kom hann að Steins- stöðum um kvöldið, fekk sjer fylgjara, elti hann og náði honum I svonefnum Svartárbugum um nóttina. Daginn eftir gjörði moldviðrisbál með frosti á norðan og lágum parna fimm nætur, endilega klöngruðumst yfir Blöndu vart færa upp að Sandkvísl, kaffentust par í tjaldinu um nótt- ina, pví pað var freðið frá fyrri dögum og höfðu peir nóg með að ná sjer upp úr fönninni, og nú var Hall- grímur kalinn á öðrum fæti. Nú var Blanda líklegast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.