Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 28

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 28
28 Sveinn Pálsson að Hofstaðaseli og kvaddi Sveinn par sinn góða fræðara og elskaða konrektor [meðskólastjóri] Halldór Hjálmars- son í síðasta sinni. Daðan hjelt Sveinn að Steinsstöðum til föður síns og var par fimm nætur. Öll háfjöll vóru nú orðin alpakin af snjó og litu út til að vera lítt fær, en par Sveinn mörgum árum áður hann sigldi var svo vog- aður að leggja með hesta norður Kaldadal og Stórasand í maímánuði, hvað svo fáir sem engvir fyrr nje síðar vogað hafa, áræddi hann pað nú, án pess faðir hans aftr- aði honum par frá, en rjeði honum að fara heldur Kjal- veg en Sand, sem miklu lægri. Dað áræddi og Sveinn, pó aldrei hefði hann pað áður farið; lagði af stað p. 6. október og faðir hans með honum á fjöllin,1) pangað til vegir pessir skilja á svonefndum Pingmannahálsi, hvar peir feðgar pá að líkindum í síðasta sinni2) skildu, eftir að sá eldri greinilega hafði frætt son sinn um öll vega- merki. Sveinn hjelt áfram suðurað, án pess að sjá nein kennileiti vegna poku, og snjó-ófærðar meiri og meiri, suður yfir Blöndu nær pví ófæra, tjaldaði um kvöldið 1) Qeta mætti hjer siðvenju sumra heiðvirðra Norðlinga á þeim dögum: þegar þeir lögðu upp úr áfangastöðum, skyldi einn laus ríða undan lestinni, en flestir á eftir; tóku þeir ofan hatta sína, lásu sína vegabæn ! hljóði og sungu svo eitt eða tvö ferðavess, og settu síðan upp höfuðfatið og hjeldu áfram. 2) Ekki varð þetta þó í seinasta sinni þeir sáust, því sumarið 1798 þ. 28. ágúst, þegar Sveinn hafði búið eitt ár á Kotmúla, vissi hann ei fyrr en faðir hans kom öllum á óvart og einsam- all að norðan Kjalveg, að heimsækja son sinn. Fór aftur til baka 5. sept. og Sveinn með; urðu þeir að skilja við pjórsá, því Sveinn var þá kallaður í lækniserindi suður í Reykjavik. Næsta sumar eftir var Sveinn heimtaður norður i samfrænda- skifti eftir foreldra sina; skildi þá síðasta sinni við föður sinn þann 20. júní. Faðir hans andaðist nóttina eftir 30ta mars 1804, *) ára gamall, í höndum dóttur sinnar Guðrúnar. *) Hjer vant- ar áratöluna. Útg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.