Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 33

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 33
Æfisaga 33 Martinets Eðlis útmálun manneskjunnar, og var pað hans dægrastytting um skammdegið.*) Árið 1795 fluttust pau hjón Sveinn og Pórunn austur undir ytri Eyjafjöll og reistu bú p. 23ja maí á efra bæ utasta Skála i sambýli við pá lifandi nafna sinn og æru- mann Svein [Jónsson**], sem í öllu til dauðadags var nafna sínum og konu hans sem besti faðir á bak sem brjóst, en þótt sambýlið, vegna jarðarþrengsla, yrði ei nema árið. Fjöldi manna, hverra læknispörfum Sveinn áður gegnt hafði og gegndi eftir fremsta megni, styrkti pau hjón, ásamt svila Sveins á Hlíðarenda, til að reisa bú, og lifðu pau par besta lífi, par bæði vóru alvön erfiði til lands og hann til sjáfar. Reri hann pann vetur suður 1 Njarðvík hjá besta formanni, og síðan tryggasta skifta- vini sínum Jóni Sighvatssyni, er síðar varð dannebrogs- maður. Vorið næsta par eftir fluttust pau hjón að Breiða- bólsstaðar kirkjujörðunni Kotmúla í Fljótshlíð, pá tvíbýlis- jörð, sára landlítilli, að tilstuðlan svila Sveins á Hlíðar- enda, hvar pau hjón í besta samlyndi við alla nágranna bjuggu síðan í 12 ár. Mátti pakka pað framsýni og drift konu Sveins, að pau gátu haldist við bú, áður hann fekk sitt kirurgsembætti, pví alt eins áður sem eftir pað, gat hann sjaldan í friði verið fyrir aðkalli veikra, bæði langt og skamt að. Dannig neyddist hann fyrsta sumar sitt á Kotmúla til að slást í för með hálflanda sínum, síðar sýslumanni Thorlacius hingað reisandi frá Höfn, út að Geysir og upp á Heklu, engum til gagns, o. s. frv. Árið par eftir, í janúar mánuði, kom peim svilum Sveini og Thorarensen saman um að útkasta plani til nýs distriktkirurgikats [hjeraðslæknisembættis] stiftunar í *) Prentuð í Leirárgörðutn 1798. **) Hjer er eyða í handr. rjett fyrir föðurnafnið. Útg. Arsrit Fræðafjelagsins X 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.