Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 65

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 65
65 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson. Brjefaviðskifti. Árin 1870 og 1873 áttu peir Björnstjerne Björn- son og Jón Sigurðsson í brjefaviðskiftum útaf fs- lenskum málum. Viðskifti þeirra voru pó eigi mikil; ein sjö brjef hafa fundist; má vera að einhver hafi týnst, en hitt er þó eins líklegt, að þau hafi eigi verið fleiri, og að J. S. hafi eigi svarað priðja brjefi B. B. Brjef B. B. eru nú meðal brjefa Jóns Sigurðssonar f söfnunum í Reykjavík. Dar er og uppkast að brjefi Jóns 21. apríl 1873. Brjef J. S. eru hjá prófessor Halvdan Koht f Osló. Ekkja B. B., frú Karoline Björnson, gaf honum full for- ráð yfir öllum brjefunum. Prófessor Koht hefur og gefið út úrval úr hinum elstu brjefum Björnsonar. Pað eru tvenn brjefasöfn, hvort tvö bindi; heitir hið fyrra „Gro-tid“ (Kristiania 1912), og eru í pví brjef frá árunum 1857 — 1870, proskaárum B. B. Hitt safnið kallar Koht „Bryt- nings-ár“ (Umbrotaár), (Kristiania 1921). í pvf eru brjef frá átta hinum næstu árum (1871 —1878). Hvort safnið hefst með ágætum inngangi eftir útgefandann um Björn- stjerne Björnson. í söfn pessi eru að eins tekin brjef frá Björnstjerne Björnson. Prjú fyrstu brjef hans til Jóns Sigurðssonar hefðu átt að koma út í 2. bindi fyrra safnsins, en pá mundi útgefandinn eigi eftir peim. í innganginum fyrir síðara safninu hefur hann skýrt frá áhuga B. B. á stjórn- frelsismáli íslands, í sambandi við hina svokölluðu merkjadeilu, er sfðar mun nefnd. Um pað leyti sem sfðara safnið kom út, gaf prófess- Xrsrit Fræðafjelagsins X 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.