Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 67

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 67
Brjefaviðskifti 67 Orð þessi benda ekki á, að Björnson hafi fallið vel við þá íslendinga, sem hann hitti í Kaupmannahöfn, nema pví að eins að hann hafi sagt petta til að benda Ploug á, að ekki væri eftirsjá að íslandi. í nóvember 1860 kyntist Bjstj. Björnson Hilmari Finsen, borgmeistara í Sönderborg á Suður-Jótlandi. Finsen bauð pá konu hans að vera hjá sjer um veturinn með Björn son peirra, er maður hennar fór suður til Róms; hófst pá sú vinátta með peim, er hjelst alla æfi, og skrifuðust peir á við og við. Vorið 1865 varð Finsen stiftamtmaður á íslandi. Haustið 1867 dvaldi Björnson um hríð í Kaupmanna- höfn. Dá ritaði hann 16. sept. Finsen brjef. Er svo að sjá af upphafi pess, að pað sje fyrsta brjefið, sem hann ritaði honutn til íslands. Meðal annars segir Björnson pað hafi glatt sig að sjá tilraunir hans til pess að tryggja framtíð pess lands, sem hann stjórni, og biður hann um nánari frjettir um pað, helst frá honum sjálfum. Síðar segir hann í sama brjefi: „Dað, sem prentað hefur verið um ástandið á íslandi, ber að líkindum vitni um að umboðsstjórn Dana hafi verið mjög ábótavant; en pað ber líka vitni um svo mik- inn íslenskan mótpróa og heimskulega pverúð, að pað er gott að íslendingar á svo frábæran hátt eiga sjálfa sig fyrir vini; pví nú eiga peir víst enga aðra, hafi peir átt pá. Auk pess hlýtur hver maður að undrast, hve íslend- ingar hafa haft lítinn skilning á að vinna fyrir sjálfa sig bæði fyrrum og nú. Hina sömu blindu eigingirni, sem peir sýna nú Danmörku, hljóta peir að hafa sýnt fyr, og sýna nú hver gagnvart öðrum og allir gegn öllu. Hefðu peir sanna ættjarðarásí, pá hefðu peir nú staðið betur að vígi, og pá ynnu peir nú sjálfir að sáttum og endurbót- um. Djer eigið erfitt verk fyrir höndum, af pví pjer purfið að eiga við harða og eigingjarna menn. Jeg verð að 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.