Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 69

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 69
Brjefaviðskiíti 69 lands um Noreg? Eiga menn ekki ávalt að láta hið eðli- legasta proskast? E>að er líka hið fljótasta. Hvað er hjer til fyrirstöðu? Hvers vegna leitar ísland ekki til Björgynjar, sem er útbúin til þess að birgja upp Norð- löndin, sem hefur frá alda öðli rekið alla pesskonar versl- un, og er öguð til pess að fara vel með viðskiftamenn sína? Hvað er til fyrirstöðu? Tollfyrirkomulag? Dá verður að breyta pví. Leifar af einkarjettindum og versl- unaránauð? E>á burtu með pað. Hleypidómar, danskir hleypidómar? E>á verður að eyða peim, brenna pá til kaldra kola. Hræðsla um að vjer munum ná íslandi aftur? Gildir einu fyrir alla hlutaðeigendur. Hinn sanni hagur íslands er líka hagur Norðurlanda, hann er ekki undir pví kominn, hverju pað tilheyrir; en hann er grund- vallaður að miklu leyti á sjónum, innanlands framförum, siglingum og verslun. Jeg er viss um að hið danska ríkisping og blöðin (hvorttveggja petta myndar stjórnina) muni hafa vit á að láta ísland eiga sig sjálft og láta pá auðsuppsprettur pess ryðja sjer sjálfar vegi sína“ (Gro- Tid II, 239—40). Um petta leyti „gaf“ Björnson „út“ „Norsk Folke- blad". E>að var vikublað. Hann hafði tekið við ritstjórn pess 3. mars 1866. E>að var stofnað pá um áramótin. Nærri prem árum síðar fór pað á höfuðið og keypti Björnson pað pá, haustið 1869, og gaf pað út til ársloka 1871. Björnson fjekk ekkert fyrir ritstjórn sína nje pað, er hann ritaði í blaðið, nema ef til vill 10 ríkisdali fyrir eina sögu. Hann var pó fátækur á pessum árum, en petta lýsir áhuga hans og kappi. Rjett eftir að dómsmálaráðaneytið fjekk uppskrift af pingbók alpingis 1869 ásamt danskri pýðingu, — á peim árum voru Alpingistíðindin pýdd [handa ráðaneytinu, —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.