Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 74

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 74
74 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson „Vjer (og margir með oss) höfum lengi hugsað, að mismunur sá á mentun, hugsunarhætti, atvinnuvegum, sem veldur pví að Danmörk getur ekki lynt við ísland og ísland ekki við Danmörku, ætti að lokum að koma Noregi til pess að bera upp opinbera tillögu til Dan- merkur um að láta spyrja ísland ráða, hvort pað vildi snúa heim til vor, sem pað er runnið frá, sem pað á sameiginlega sögu með og líkist mjög, bæði land og fólk og atvinnuvegir. Sú góðvild, sem báðar pjóðir bera enn hvor til annarar, mundi gjöra samninginn (um petta) hægan og sambúðina framvegis polanlega. Pá er einn af samverkamönnum vorum kom með tillögu um petta, tóku dönsk blöð pví með nokkurri pykkju. Hjer er engin ástæða til neins slíks. Danmörk getur jafnlítið gert að pví, að hún fyr eða seinna verður að sleppa íslandi — sem að pví, að ísland er frábrugðið henni að mentun, eða lifnaðarhættir fjallaeyjunnar eru öðruvísi en hagur hins frjósama flata lands. Ef Danmörk aftur á móti gerði pað, sem Carl Ploug virðist leggja til, nefnilega seldi ísland og ennpá meira: ef sú sala ætti að vera til fjarskyldrar pjóðar (Frakka?), sem minst var á í blöðunum fyrir skömmu1), pá gerði hún nokkuð, sem hún óneitanlega gæti gert að, — og sem um aldur og æfi svifti hana allri samúð nor- rænna pjóða“. Björnson ritaði annars hógværlega um málið í grein pessari, og segir, að tillaga blaðsins hafi einungis miðað að velferð íslands og engu öðru. 19. mars kom út önnur grein um „ísland og Noreg“ eftir Björnson. Nú var hann hvassari. Hann segir, að ekki sje neitt útlit til pess, að Danir muni sjá hina sönnu pörf íslands, og hann bregður peim um, að peir kunni x) í ágiskunum um úrlausn Slesvíkurmálsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.