Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 101

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 101
Brjefaviðskifti 101 hefur pað sýnt sig, að þjóðin hefur tekið allvel fjelagi pessu, og jeg býst við að fjelagið nú í sumar muni geta komið opinberlega fram. Jeg sendi yður hjer með eitt eintak af uppkastinu til laga fyrir hið íslenska pjóðvina- fjelag; pað var sent út um alt ísland í fyrra sumar. Djer vitið náttúrlega að af Dana hálfu skoða menn sjerhverja frelsisósk á íslandi sem uppreistarandann í Slesvík-Holstein, og sjerhverja norska samúð sem stór- pýska eftirlíkingu. En ef pað væri yður ekki ógeðfelt, pá held jeg, án pess að óska nokkurar æsingar, að vjer mundum hafa mikið gagn af pví, ef menn í Noregi söfn- uðu meiri eða minni fjárupphæð og ljetu Djóðvinafjelagið fá hana til umráða, ef pjer álítið pað hentugra en að láta mig persónulega ráða fyrir pví, pangað til fjelagið tæki nánara ákvæði um pað. Ef petta virðist of óákveðið, mætti nefna pað sem æskilegt að fjeð væri notað annað- hvort til að stofna prentsmiðju, ef pað pætti heppilegt, eða til að stækka og bæta starfsemi hinnar núverandi prentsmiðju á Norðurlandi, eða pá til einhvers annars ákveðins augnamiðs, sem yður og vinum yðar gæti fundist viðeigandi og heppilegt. Málefni, sem jeg tel mjög áríðandi, er að kenna ungum íslendingum verklegar framkvæmdir. Dað er áform mitt að vinna að pví alt hvað jeg get, að Djóð- vinafjelag vort reyni að styðja petta með pví að hjálpa ungum mönnum, ná í hæfileikamenn og reyna að útvega peim aðgang að pekkingu í ýmsum greinum í pessa átt. Jeg er sem sje sannfærður um, að hæfileikarnir eru til, ef ekki vantaði leiðbeininguna. Ætli pað sje ekki mögu- legt við kunningsskap að fá komið fyrir ungum mönn- um frá íslandi til náms i ýmsum greinum hjá duglegum mönnum í Noregi. Jeg hugsa einkum um kaupskap, bátasmíðar, landbúnað, fiskiveiðar o. s. frv. Ef petta heppnaðist, ættu menn að ákveða skilyrðin, og síðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.