Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 1
Evas Ætling, skáldsaga frá hirð Hákonar V. i Ósló, um 5.50.
Regine Normann: Det gráner mot hest, skáldsaga um lffíð i
Norður-Noregi. Barba Ring: Nu, skáldsaga um ástandið i
Austurríki á eftir stríðinu, 6.75 ób., 8.75 innb. Asla Qraa Bolan-
der: Siena, bók um þessa frægu itölsku listaborg með mörgum
skrautlegum myndum, um 6.50. S. Eitrent: Ved Nilens bredder
for et par tusen ár siden, lýsingar á llfinu á Egyptalandi á dög-
um Rómverja, 5 kr. ób. Vilhelm Krags Skrifter, úrval í 4 bindum af
helztu ritum hans i óbundnu máli, ób. 20 kr. öll bindin. Nils
Collett Vogt: Et liv i dikt, safn í 2 bindum af helztu kvæ&um
hans. Fridtjof Nansen: Over Grenland og Polhavet, endur-
skoðuð minningarútgáfa, kemur út i 30 heftum á I kr., með fjölda
góðra mynda (það eru bækurnar „Pá Ski over Qrönland, „Frem
over Polhavet" og „Eskimoliv"). Próf. Haakon Shetelig: Det
norske folks liv og historie gennem tidene, 1. bindi fram að ár-
inu ca. 1000. 6 kr. ób., 9 innb. 0rjan Olsen: Pra Sydhavspara-
diset, um Suðurhafseyjar, ób. 13.50, innb. 17.50 með fjölda mynda.
Kr. Fr. Bregger: Aksjespekulasjon, bers- og samfundsliv i
Rom for 2000 ár siden, um verzlunarbrask i fornöld. Dr. Ri-
chard Eriksen: Eros, psykanalyse og religion, einskonar fram-
hald á hinni frægu bók hans „Erotik og livsanskuelse", 4.35 ób.
Energi og stof, greinar um eðlisfræði o. fl., eftir Sem Sœland,
Vilh. Bjerknes, L. Vegard, Ellen Oleditsch, Carl Stermer, E. A.
Hyllernaas og Odd Hassel, og annað safn af fyrirlestrum Fra
religion og sjœleliv eítir Vilh. Schenche, Lyder Brun, Ragnar
Vogt og Dr. Helgu Engh. Báðar siðastnefndu bækurnar hafa verið
útvarpaðar að ráðstöfun háskólans I Ósló. Verð hverrar fyrir sig
3.50. Oeorg Fink: Jeg er sulten, úr þýzku, átakanleg lýsing á
lífinu í Berlín, ób. kr. 3.80. Siephan Zweig: Fouché, æfisaga
hins fræga lögregluráðherra Napoleons, 6 kr. ób. Mussolini: Min
krigsdagbog, i norskri þýðingu, á 4.25. Clemenceau: En seier, dens
storhet og elendighet, ób. kr. 5.50. Arnold Hahn: Hvorledes
man udvikler sin intelligens, 4 kr. Af frægum útlendum skáld-
ritum í norskum þýðingum bendum við á: • Voltaire, Candide.
Thackeray: Boken om snobbene, um 4.S0 og Engelsk lyrik, úr-
val enskra höfuðskálda (Byron, Tennyson, Shelley, Browning)
um 2.00, innb. 4.25.
H. Aschehoug & Co.
Krystalgade 16, K^benhavn K.