Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 100

Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 100
100 skjóli einhvers íc-ins. Nú gerist þess eigi lengr þörf, að kvarta undan því. Vantrúin dirfist nú að sýna sig, og allófeirain haslar hún sér völl. Þrátt fyrir það verðr ekki sagt yfir höfuð um vantrúna hjá oss annað en það, sem ætíð og alstaðar hefir mátt um hana segja, en það er, að hún fælist ljósið; hún hylr sig optast nær undir einhverjum lánsflíkunum og skreytir sig lánsfjöðrum, sem hún vill ekki fyrir nokkurn mun láta af sér reita. Hún þorir ekki að berja á dyr í spjörum sjálfrar sinnar; hún óttast, að mönnum geðjist þá svo illa að sér, að hún fái hvergi húsaskjól. Og þegar hún talar hátt, þá er það sjaldnast algerlega rómrinn hennar sjálfrar, sem heyrist, enda mundu ekki eins margir hlusta á hana og nú á sér stað, ef hún syngi með sínu lagi. Hún er of hyggin á sína vísu — auðvitað heita þau hyggindi á réttu máli ljósfælni, — tii þess að hún komi fram í rjettu myndinni sinni. Þess vegna býr hún sig einhverju því sannleiks og guðrœknis gerfi, sem þá stundina er »upp á móð- inn«, og smeygir sér á þann hátt inn hjá mörgum, sem ella myndu þegar brjóta bág við henni. Þótt svo standi nú á fyrir vantrúnni hjá oss, sem bent hefir verið á, hvað hreinskilni hennar snertir, þá þykist hún samt sem áðr bera á fægð- um skildi hreinskilninnar merki. Og henni þykir undr vænt um sjálfa sig sökum þessa merkis og annarra merkja, sem henni finnst hún eiga og hafa rétt til að bera á sér, eins og t. d. hin gullfögru merki sannleiks-ástarinnar og frjálslyndisins. En vitanlega er allt það skart ekkert nema fordild. Það er annars nokkuð spaugilegt, hvernig hún ber sig til stundum, vantrúin hjá oss. Hún minnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.