Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 127

Aldamót - 01.01.1893, Blaðsíða 127
127 aö vanhelga Drottins helgidóm, hans bók, biblíuna. Látum oss því ekki fara að eins og Jeróbóam; þvi eins og fór fyrir honum, fer fyrir öllum þeim, sem snúast gegn heilagri ritning, hvort heldr það er gegn öðrum parti hennar eða henni allri í heild sinni, og með þverúðarfullu hjarta neita að vilja trúa þvi, að heilög ritning, gamla og nýja testam.,, flytji þeim boðskap frá Drottni, en fyrirlíta boðskap- inn. Hönd þeirra visnar. Trúiu, sem er höndin, er vér getum veitt náð guðs viðtöku með, náðinni, sem býðst oss öllum í guðs orði, hún visnar upp og deyr. Látum oss ekki heldr fara með »annarlegau eld fyrir auglit Drottins*, eins og þeir brœðr, synir Arons, gerðu; en það gjörum vér, ef vér með hold- legum skilningi, með guðshugmynd, sem er hugar- burðr sjálfra vor, og með vantrú og auðmýktarleysi göngum fram fyrir hinn heilaga 1 orði hans, eða ef vér að eins fyrir forvitni sakir nálgumst runnann, sem logar og brennr ekki. »Eldr fer þá út frá augliti Drottins», eldr vandlætingar hans og réttláta dóms, og deyðir oss, með því vér steypumst niðr í æ svartara tnyrkr vantrúar og andlegs dauða. En látum oss heldr fara með »eldinn frá guði« inn í »helgidóminn«, með því að ganga fram fyrir hinn heilaga í orði hans í ljósi »eldsins að ofan«, upp- lýsingar heilags anda. Gangan inn í »helgidóminn« verðr oss þá til andlegrar og eilífrar blessunar, vér vöxum í »þekkingu hins heilaga«, hinum »sönnu hyggindunum«. »Ljósið að ofan« gefr oss þá réttan skilning á skuggunum, sem vér verðum varir við á gamla testamentinu, að það eru skuggarnir vorir, skuggar vantrúar vorrar. Og vér sjáum þá líka skuggana á oss sjálfum, hina þungu skuggabletti á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.