Alþýðublaðið - 27.05.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Qeflð dt aí Alþýd«flokkDHiii. 1921 Föstudagmn 27. maí. EtS. tölubL iDÐflutnmgstollar á Spání. Það er wíðar en hér á íslsndi, að ríkisstjórnin feefir tekið upp þá stefnu, að setja báa tolla á aliar innflutningsvörur, hversu nauðsya- iegar sem þær eru. Hvert sem lit ið er, kveður við feið sama. Hærri tollar. Rikin þurfa að halda í við dýrtíðina, og valdhafarnir sjá enga aðra Seið út úr kröggunum, en hækkaða tolla. Flest urðu á eftlr tímanum með það, að nota sér stórgróða striðsáranna og skatt leggja stríðsgróða einstakra manna Það er Þó varla feægt að bera Island sarnan við önnur lönd, nema ef vera kynni að raann- fræðin feér feefði það í för með sér, að skattabyrðarnar yrðu eins þnngar. Hér er hvorki her né floti, sem halda þurfti til taks á striðsárunum, og kosta of fjár til, og á friðartímum erum við Jíka lausir við ait það feafurtask. Mönnum er í fersku minni, að nýafstaðið Alþingl feækkaði tolia á flestum vörum, sem inn eru fluttar, og skattar eru stórum feæfek- aðir, einkum á lægstu gjaldend- unum. Verður kannske síðar vikið að því feér í blaðinu, hve háir tollar og skattar eru nú lagðir á lffsnauðsynjar masna hér á l&ndi. Þrátt fyrir a!!a þesaa tolla af mnflutningsvörum hingað, heflr ean ekki heyrst um lækkun, t. d. | á kaffí og sykri, í útflutningslönd- unum, þó ýmsir haldi þvf fram, að innflutningstoliurinn spánski af saltfíski ætti að hafa áferif á verð 'hans hér. Hér skai engu spáð um það, hvort þetta reynist svo f framkvæmdinni. En teitt er víst, að innflutningstoilar hafa ætíð í iör með sér hækkun hlutaðeigandi vöru fyrir neyteaduma. Toliarnir -koma því aær undantekningarlaust ætið niður á neytendum, og það margfaldiega. Og venjulega verða þeir fátækustu verst áti — greiða þyngstu skattana, tiltölulega. ó- ] beinir skattar (tollar) eru ósana- - gjarnasti tekjuliður suðvaldsrfkis- ins, þess vegna erc jafnaðarmenn á móti þeím og vilja œeð öllu af- neraa þá. Nýlega hafs Spánverjar hækkað innflutningstolia af ýmsum vöruna, og fer hér á eítir skýrsla frá sendi herra Dana hér um það mál, dag- sett 25 þ. m. Skýrsian er send frá utanrfkisráðuneytinu. „Ssnskvætnt sfmskeyti frá senéi- herranum í Madrid feefir hækkað- ur bráðabirgðatollur gengið í gildi 20 maí á Spáni Toilurinn er f pesetum (pjöstr- oa) á hver ioo| kg. af neðaa skráðum vörum: Postulín (málað með einum lit)............. 51 pese&i Postulín (margfett) . . 75 pesetar Vasar, myndir o.s frv. 400 — Svfnslæri...............100 — Saitaður og reyktur fískur, nema f dósum 18 — Niðurs, ósæt mjólk . 105 — Niðurs sæt mjólk . . 450 — Niðursoðið kjöt ... 25 — Sardíaur f dósua* . . §o — Aðrar niðursuðuvörur 300 — Srojör..................116 — Saltfiskur........... . 36 -- Þessi toiiur er á vörum sem fluttar eru frá þeim löndum er mestra hiunninda njóta, þar á með- a! Danmörk og ísland, til 20. jdnf, þegar útrunninn er verzlunarsamn. ingurinn við Spin. Ræðismaðurinn í Madrid hefir fengið boð ura að hefja samninga við spönsku stjórn sna um það, að framlengja dansk- spánska saraninginn ftam yfír þann tírna. Tollar á vörum frá öðrum iöndum, sem ekki njóta ívilnana, eru til jafnaðar 100% hærri. Tol! ur á fiski er þannig alment 72 pesetar fy.ir hver 100 kg. Þessi tolltaxti á a@ giida uuz lokið hefir verið við endurskoðua toilakerfisins, en hve Íengi það verður, er ekki víst encþá.* Sem sjá má af því yfirliti er hér er gefið, eru aðeins tvær inc fluteingsvörur sem nefndar eru toilaðar lægra en ísienzkur sait- fiskur; og megum við ve! við umt að vera ekki vtt settir en þetta, þó vitaniega væri æskiiegast, ekM sfzt vegna neytendanna á Spám„ að engiea toilur vaeri á fiskiaaou. En samningar era ekki eaaþá gerðir, eg má vel vera að takiet að lækka toliinn aítar á fiskiiaum,, þvf vitaniega teksr a!m.enniogur á Spáni því ekki þegjaadi, að Mv toliur sé isgður 4 eina áefertu aeysluvöru fesns. (Alþjó9tu»mtök verkamannaþ Eftfe Hendrik J. S. Ottósson. 1. Tvent var það, sem hratt a£ stað alþjóðabandabgi verkamamnu,, heimssýningini í London 1862 og uppreisœ . Pólverja 18641). Hvox tveggfa atburðurinn magnaði fi»- iogja alþýðnanar. 28. sept, 1864 var uadir forsætií próf. Beesty haldinn íundur í ^London tii á8 koraa S íót samfeandi verkatnanna f öllum löffidffim Tveir menn réðu þar œjög um hugarfar manna, Karl Marx og iftalski býltingfv maðurinn Mazzini,. Flestir þátfv takendui voru Bretar, setn i aær öllu fóru að ráðum Marx. Ekkt var fagaaSega íyrirkomiö skipulagií bassdaiagslrss, er jiað koínst á fót (The I»aternationaie workmen Association) í því gátu verið bæði einstakir roena og; félög. Skoðanir vora sksftar. mjög„ en þó hTntw mestan byr býltingax- stefaa Marx og Engels íéiaga hasss.- Fylgdu þeim einkum Germaair 1) Ádsíj Damasskke: Geschichte der Nationaleökonomi, Jeaa 1919. II bls. 123. Werner Sambart: Sozialismcs und soziale Beweg- ungen, Jena 1919. Ibls. 251. La Illnu Ittíermtienale. Comnmuste (Editions de i’Intera. Commœ- iste) Petrcgrád '19251.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.