Alþýðublaðið - 27.05.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1921, Blaðsíða 1
 1921 Föstudaginn 27. maí. 118. tðluhi. limfliiíningstollar á Spáni. Það er víðar en hér á íslaadi, að ríkissijórnin hefir tekið upp þá stefau, að setja háa tolla á allar innflutningsvörur, hversu nauðsyn- legar sem þær eru. Hvert sem lifr ið er, kveður við hið sama. Hærri tollar. Rikin þurfa að halda í við dýrtiðina, og valdhafarnir sjá enga aði's íeið út úr kröggunum, en hækkaða tolla. Flest urðu á eftir timanum með það, að nota sér stórgróða stríðsáranna og skatt !eggja stríðsgróða einstakra manna Það er Þó varla hægt að bera ísland saman við önnur lönd, nema ef vera kyani að mann- fræðin hér hefði það í för með sér, að skattabyrðarnar yrðu eins þnngar. Hér er hvorki her né floti, sem halda þurfíi til taks á stríðsárunum, og kosta of fjár til, og á friðartímum erum við líka lausir við alt það hafiirtask. Mönnum er í fersku minni, að nýafstaðið Alþingl hækkaði tolla á flestum vörum, sem inn eru fluttar, og skattar eru stórum hækk- aðir, einkum á lægstu gjaldend- unum. Verður kanaske síðar vikið að því bér í hlaðinu, hve háir tollar og skattar eru nú Iagðir á lífsnauðsynjar manna hér á landi. Þrátt fyrir sSk þessa tolls aí innflutningsvörum hing&ð, hefir ean ekki heyrst um lækkun, t. d. á kaffi og sykri, í útflutningslönd- uaum, þó ýsassir haldi því fram, að innflutningstollurinn spánski af saltfiski ætti að hafa áhrif á verð hans hér. Hé> skal engu spáð um það, hvort þetta reynist svo í fræmkvæmdiaai. En hitt er vist, að ianflutningstollar haía ætíð í för með sér hækkun hlutaðeigandi vöru fyrir neytendurna. Toliarnir koma því aær undaatekaingarlaust ætíð niður á neytendurn, og það margfaldlega. Og venjulega verða þeir fátækustu verst úti — greiSa þyngstu skattana, tiltölulega. Ó- betnir skattar (tollár) eru ósarta- gjarnastl tekjuliður guðvaldsríkis- ins, þess vegna eru jaíaaðarasenn á móti þeim og vilja með öllu aí- nemsa þá. Nýlega hafa Spánverjar hækkað innflutningstolla af ýmsum vörum, og fer hér á eftir skýrsla frá sendi herra Dana hér um það mál, dag- sett 25. þ. m. Skýrslan er send frá utanríkisráðuneytiau. „Sscakvæmt sámskeyti frá sendi- herraauai í Madrid faefir hækkað ur bráðabirgðatollur gengið í gildi 20 maí á Spáni. ToIIurinn er í pesetum (pjös|r- um) á hver iooí kg. af neðan- skráðum vörum: Postulín (málað með eimuíB lit)....... 51 peseti Postulín (marglitt) . . 75 pesetar Vasar, myndir o.s frv. 400 — Svínslæri.......100 — Saitaður og reyktur fiskur, nema i dósum 18 — Niðurs. ósæt mjólk . 105 — Niðurs sæt mjólk . . 450 — Niðursoðið kjöt ... 25 — Sardínur í dósum ..50 — Aðrar niðursuðuvörur 300 — j Srojör.........116 — Saltfiskur. ...... 36 — Þessi tollur er á vörum sem fluttar eru frá þeim löndum er mestra hiunninda nióta, þar á með- a! Danmörk og ískntí, til 20. júní, þegar útrunninn er verzluaarsamn. ingurinn við Spán. Ræðismaðurínn í Madrid hefir fengið boð um að hefja samninga við spönsku stjórn- ina um það, að framlengja daask- spánska samninginn fram yfir þann tfma. ToISar á vörutn frá öðrum löndum, sem ekki njóts. ívilnaaa, eru til jafnaðar 100% hærri. ToII- ur á fiski er þannig alment 72 pesetar fyrir hver 100 kg. Þessi tolltaxti á að gilda uuz lokið hefir verið við endurskoðun tollakerfisins, en hve lengi það verður, er ekki vist esacþá." Sem sjá má af því yflrliti er hér er gefið, eru aðeins tvær inn flutningsvörur sem nefndar eru toUaðar lægra en islenzkur ssít- fiskur; og megum við ve! við aoa að vera ekki véí settir en þstta,, þó vitaniega væri æskiiegast, ekM sízt vegna neyteacSasaa á Spáni„ að engijsra toilur væri á fiskiaunu., En samningar era ekki easjþá .gerðir, ©g má vel vera að íakist að lækka tollinn aftur á fisksa»«ii„ þvf vitaníega teksr alm.ensingær á Spáai því ekki þegjandi, að Mv toHur sé lagður i eina hehrtu- neyzluvöru haas. 3ntcrnatJona!e. (Aiþjóðasamtök verkamanna|. Eftte Hendrík J. S. Ottóssm. 1. laferB»M«)Bale. Tveat var það, sem hratt aí stað alþjóðsbandalagi verkamaænu,, heimssýnin^in i London 1862 og uppreisffi . Pólverja 18641). Hvo*-~ tveggja atburðurinn magnaði íok- ingja alþýðunnar. z$,. sept, 1864 var uadiir fórsæti fróf. Beesty haidina lundur í London tii áð korna á ifói saaibsaái verkamanaa í öllum löndnm. 'Tveir meun sédn þar tsjög um hagarfar maaaa,- Karl Ma»x og ífcalski byltinga* maðurinn Mazzici,. Flestir þátó- íakendus vora Breíai-, sem í npr öllu fóns að ráðuis Marx. Ekki vas' fagaalega íyrirkof»ið skipuíagi. bandalagsitss, er það , kousst á fót (The laternatiomaie ¦ workmen Associatfon). í því gátu verið bæðs einstakit meav. og' félög. Skoðanir vora skiftar mjbg, en þó hlntv; mestara byr byltinga<--' stefaa Marx og Eng'els íélaga feaas.- Fylgda þeira. eiækíjm Germank 1) AielýÐamasehkei Geschichte der NatioaaleökonomSs Jena'igigj. H bls. 123. Werner Stmtbart: Sozialisnsus utsd soziale Beweg- ungen, Jena 1:919. bls. 251. La Jllme Intenmtiotúde 'CommumsU (Editions de1 i'Intera. Commua> íst'e) 'PetrCf rad i0zp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.