Dagur - 16.12.1997, Síða 8

Dagur - 16.12.1997, Síða 8
24 - ÞRIÐJUDAGVR 16.DESEMBER 1997 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 16. desember til 24. desember er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna uin að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en Iaugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 16. desember. 350. dagur ársins — 15 dagar eftir. 51. \ika. Sólris kl. 11.17. Sólarlag kl. 15.30. Dagurinn styttist um 1 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 deila 5 hrekk 7 fugla 9 strax 10 raka 12 næðing 14 hag 16 þreytu 17 kvendýr 18 löngun 19 þræll Lóðrétt: 1 kalda 2 hrósa 3 skjal 4 félaga 6 sófla 8 frábrugðinn 11 kjánum 13 óánægða 15 knæpa Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvöl 5 leggs 7 endi 9 gá 10 mauks 12 akri 14 agg 16 ein 17 aldið 18 græ 19 nam Lóðrétt: 1 krem 2 öldu 3 leika 4 ugg 6 sálin 8 naggar 11 skein 13 riða 15 glæ G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 15. desember 1997 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,810 71,610 72,010 Sterlp. 117,700 117,390 118,010 Kan.doll. 50,600 50,440 50,760 Dönsk kr. 10,607 10,577 10,637 Sænsk kr. 9,858 9,830 9,886 Finn.mark 9,215 9,188 9,242 Fr. franki 13,387 13,347 13,422 Belg.frank. 12,063 12,028 12,098 Sv.franki 1,95910 1,95290 1,96530 Holl.gyll. 49,950 49,810 50,090 Þý. mark 35,860 35,750 35,970 Ít.líra 40,410 40,300 40,520 Aust.sch. ,04125 ,04111 ,04139 Port.esc. 5,744 5,726 5,762 Sp.peseti ,39520 ,39390 ,39650 Jap.jen ,47760 ,47610 ,47910 írskt pund ,54660 ,54480 ,54840 SDR 104,860 104,530 105,190 ECU 96,850 96,550 97,150 GRD 79,830 79,580 80,080 SKUGGI S ALVOR BREKKUÞORP Stjörnuspá Vatnsberinn Þú verður hvass í dag. Eins og veðr- ið. Fiskarnir Dálítið hvasst núna, er það ekki? Og hlýtt. Finnst þér þetta veður eðlilegt? Hrúturinn Þú verður ekki eðlilegur í dag. Ekki frekar en veðrið. Vel kemur til greina að strippa dálítið á Laugaveginum fyrst þessir anímalistar klikkuðu urn helg- Nautið Nautin dansa sömbu í dag en gætu dottið í erf- iðu spori. Það er í lagi svo framarlega sem þau detta ekki íða. Tvíburarnir Þú hittir Krist í dag sem er farinn að hlakka til af- mælisins en þú ferð á taugum yfir því að standa allt í einu andspænis þessum sögufræga karakter og heilsar honum með orðunum: „Hott hott á Kristi“. Alveg er þetta dæmalaust óstuð. Krabbinn Akureyringar í merkinu verða stoltir yfir Kidda Jó í dag sem lét vont veður ekki aftra för sinni til tónelskra heimamanna. Raufarhafnarbúar verða á hinn bóginn hundfúlir yfir því að Kiddi skyldi ekki ferðast á reið- hjóli til þeirra og taka nokkrar dnkkjuvísur um helgh'ia. ' Ljónið Þú skammtar þér naumt í dag í ver- aldlegu tilliti, en upphefur andann þess í stað. Himintunglunum finnst reyndar miklu skemmti- legra að reisa upp holdið en það er önnur saga. % Meyjan Jæja, Jens. I dag mæla stjörnurnar með að þú heljir kerfisbundið ofát svo þú fáir ekki í magann á jól- unum. Byrjaðu á 5.500 hita- einingum og vertu kominn í 15.000 á Þorlák. Jújú, þetta kostar ein 10-15 aukakíló, en það er ekki málið heldur bara að vera með. Vogin Sveinn í merldnu fer í sturtu í dag og verður fyrir Hkið hreinn. Við erum þó ekki að tala um Ein- arsson. Sporðdrekinn 7 dagar til jóla. Segir allt sem segja þarf. Líka fyrir sporðdreka. Bogmaðurinn Ammæli, já am- mæli. A.m.k. tveir undirmálsmenn sem himintunglin þekkja persónulega eiga afmæli í dag og skulu þeir gratúleraðir. Haf þökk fyrir allt og allt eins og sálmaskáldið sístamandi Valdimar Briem hefði sagt í til- efni dagsins. Steingeitin Þú hlakkar til nýja ársins í dag, enda hefur þetta ekki verið upp á marga uppsjávar- fiska. Þinn tími kemur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.