Dagur - 01.04.1998, Síða 9

Dagur - 01.04.1998, Síða 9
msnir rafmagh REYKJAVIKi 77undur Bjarnason umhverfisráðherra fékk að vinnu starfshóps á vegum sam- gönguráðuneytisins. Jón rakti staðreyndir um þróun mála frá 1990 til 1996; þá átti sér stað 7,8% aukning á bensínsölu. Aftur á móti jókst heildarakstur um meira en 20%, sem segir mik- ið til um aukna sparneytni bif- reiða. Hann segir að áætlanir um þróunina frá 1996 geri ráð fyrir því að árið 2010 hafí umferð auk- ist um 15 til 20 prósent. Þá rakti Jón hugmyndir um hugsanlegar aðgerðir. Það má haga gerð vega og gatna með þeim hætti að orkunotkun verði sem minnst, t.d. að aksturshraði verði sem jafnastur, sem minnst sé af brekkum og að „biðtími" bifreiða í þéttbýli styttist. Þá nefndi Jón mikilvægi fræðslu og áróðurs, t.d. við að fá fólk til að drepa á bílum i kyrrstöðu, að samnýta bíla, að kaupa sparneytna bíla. Fleira taldi Jón til; taka má upp mengunar- skatta, takmarka akstur, takmarka bifreiðaeign og fleira, sem varla yrði vinsælt. „Sjóræningjar 1 umli verfismálum “ Kristín Einarsdóttir lífeðlisfræð- ingur flutti erindi um hlutverk al- mennings, en óhætt er að segja að hún hafi vikið nokkuð frá efninu. Kristín gagnrýndi harðlega að Is- land berst fyrir því að fá meira en 10% aukningu á losun og helst að við fáum allan orkufrekan iðnað „út úr bókhaldinu". Hún segist ef- ast um að barátta stjórnvalda fyrir frekari losunarheimildum njóti stuðnings meðal almennings og fullyrti að það gæti reynst íslandi dýrkeypt að standa utan við Kyoto-samkomulagið. Og hún sagði að það væri langur vegur frá því að fjárfestar líti til Islands ef við ætluðum að gerast e.k. „sjó- ræningjar í umhverfísmálum". Kristín gagnrýndi áróður um að ísland væri „hreint og ósnortið" og að allt færi í kalda kol ef ekki kæmi til aukin stóriðja. Og hún hafnaði þeim rökum að almenn- ingur á Islandi væri ekki tilbúinn til að taka þátt í að draga úr meng- un, til marks um annað væri ár- angurinn af söfnun einnota um- búða og mikill áhugi á rafmagns- bílum. Kristín minnti á að losun gróð- urhúsalofttegunda væri hér á landi 8,6 tonn á hvern íbúa, sem er nálægt meðaltalinu í ESB-ríkj- um og að miðað við samþykktar áætlanir í stóriðjuframkvæmdum séum við þegar komin uppfyrir 10% mörk Kyoto-samþykktarinn- ar. Hún sagði að ef ekkert yrði að gert færum við 37% framyfir los- unina frá 1990 árið 2020. Að lok- um vonaðist hún til þess að upp- lýst almenningsálit myndi vekja stjórnvöld af dvalanum. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3-105 Reykjavík - Sími 563 2340 - Myndsendir 562 3219 Alþingisreitur - Breytt deiliskipulag I samræmi við 1. og 2. mgr. laga nr. 18 73/1997 er hér með auglýst til kynningar breytt deiliskipulag Alþingisreits. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa íBorgartúni 3, l.hæð, kl. 10.00-16.15 og stendur til 24. apr- íl 1998. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynn- ingar skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 8. maí 1998. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja 'tillöguna. I Ketilhúsinu í Listagilinu 1. apríl ■ 13. apríl Opiú er alla dagana írá hl. 12:00 -19: Uel yíir 10.000 tónlistartiílar úr ýmsum áttum; Klassík, rokk, hip-hop, jazz, blús og margt íleira... Veró frá kr. 99,- JAPISS Geislaplótur n Kassettur n Itlpdbdnd n Töluuleikir

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.